Nćsta borgarlína?

Á međan íslenskir stjórnmálamenn lofa tugmilljörđum í uppbyggingu á nýrri tegund strćtisvagna (nema ađeins stćrri en ţeir í dag og fá ađ auki sínar eigin akreinar) sýna stóru bílaframleiđendurnir vćntanlegum kaupendum framtíđina.

Í Amsterdam er ákaft unniđ ađ ţví ađ búa göturnar undir sjálfkeyrandi bíla.

Í Kaupmannahöfn hafa sjálfakandi örlestir keyrt í nćstum ţví 20 ár.

Ţađ er ekki víst ađ sjálfakandi bílar leysi ţann hefđbundna af hólmi en margir mundu eflaust vilja leggja bílnum á leiđ til og frá vinnu og lesa dagblađiđ í stađinn eđa sitja viđ tölvuna. Ţeir sem ţurfa tvo bíla í dag gćtu fćkkađ niđur í einn bíl. Ţeir sem ţurfa bara bíl stöku sinnum gćtu notađ deilibíla sem kćmu heim ađ dyrum og yrđi svo keyrt međ hefđbundnum hćtti eftir ţađ.

En hver veit!

Eitt er víst ađ enn eitt strćtókerfiđ er ekki framtíđin, heldur fortíđin.


mbl.is Sjálfekinn dráttarvagn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sjálfekyrandi bílar koma kannski í stađinn fyrir taxa. Verđ kannski ódýrari vegna ţess ađ ţađ ţarf ekki ökumann, en hinsvegar veit ég ekki hversu mikiđ viđhald er á slíkum búnađi.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.10.2019 kl. 16:13

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ veit enginn en af hverju ekki ađ gera Ísland ađ tilraunastofu í stađ ţess ađ veđja, međ valdbođi, á eina lausn?

Geir Ágústsson, 11.10.2019 kl. 19:20

3 identicon

Hefđir ţú ráđiđ fyrir 50 árum síđan vćri nćr ekkert gatnakerfi í Reykjavík en húsin í ţyrpingum međ lendingarstađ í miđju fyrir fljúgandi bílana.

"Í Amsterdam er ákaft unniđ ađ ţví ađ búa göturnar undir sjálfkeyrandi bíla."
Fyrir nokkrum árum síđan ákaft unniđ ađ ţví ađ vetnisvćđa Íslenska bílaflotann. Og ţá fengum viđ greinar og útnefningar sem forustuţjóđ í ţeim undirbúningi fyrir framtíđina. Síđan áttu allir ađ aka um á metani úr sorphaugum. Og nú sjá einhverjir ekkert nema samyrkjubú sjálfkeyrandi rafmagnsbíla sem koma eins og hundar ţegar kallađ er.

Ţađ er hlutverk ţeirra sem fara međ ţessi mál ađ meta hver ţróun íbúafjölda, byggđar og umferđar verđa á nćstu árum. Ţeim ber ađ bregđast viđ og gera áćtlanir í samrćmi viđ ţá ţróun. Og ţeim ber ađ miđa viđ reynda tćkni og ađ ţetta er Reykjavík en ekki Kaupmannahöfn eđa Amsterdam. Ţađ virđist ekki vera flókiđ en hefur vafist fyrir mörgum. "Gerum Ísland ađ tilraunastofu",  hugsa sumir ţegar ţeir fá skattgreiđslur almennings til ađ höndla međ, "gerum lendingarsvćđi fyrir fljúgandi bíla".

Vagn (IP-tala skráđ) 12.10.2019 kl. 15:06

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er skondiđ ađ ţú telur upp allar röngu framtíđarspárnar, vísar í skipulagshćfileika yfirvalda (sem hafa bersýnilega misst marks) og dregur samt ekki í efa nýjustu gćluverkefnin sem munu kosta metfé. Mér dettur í hug orđiđ "klappstýra".

Geir Ágústsson, 12.10.2019 kl. 15:18

5 identicon

Ţar sem ţetta eru langt frá ţví ađ vera allar röngu framtíđarspárnar, ég vísa hvergi í skipulagshćfileika yfirvalda og nefni ekki einu orđi nýjustu verkefnin, tel ég lesskilning ţinn vel undir međallagi. Sem er reyndar hvorki óvćnt né nýtt.

Vagn (IP-tala skráđ) 12.10.2019 kl. 16:16

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,ţú átt skiliđ Fálkaorđuna fyrir bćđi umburđalyndi ţitt gagnvart mínum lesskilningi og fyrir útúrsnúninga.

Eftir stendur ađ afstađa ţín til hluta er alveg dulin, fyrir utan ađ vera "á móti" (Ragnar Reykás heilkenniđ?).

Geir Ágústsson, 12.10.2019 kl. 17:43

7 identicon

Já, ég er á móti kommentum sem lýsa skođunum sem engin hugsun liggur ađ baki og eru afrakstur pólitískrar hugmyndafrćđi sem byggir á lýđskrumi, bulli og rangfćrslum...eđa misskilnings vegna lélegs lesskilnings.

En ég á ekki eins auđvelt međ ţađ og ţú ađ vera á móti öllum sem stjórna, öllum reglum, öllum sköttum og öllum skyldum. Ég hef ekki ţađ mikiđ hugmyndaflug ađ ég geti séđ fyrir mér ţjóđfélag sem virkar án alls ţess. Ég er meira ađ segja svo vanţroska ađ mér hćttir til ađ taka lítiđ mark á ţeim sem telja sig geta leyst öll umferđar og skipulagsmál Reykjavíkur nćstu áratugina eftir ferđ međ sjálfkeyrandi örlest í Kaupmannahöfn og tíu mínútna flakki um internetiđ. Legg ţannig fólk oftast ađ jöfnu međ ţeim sem segja jörđina flata.

Vagn (IP-tala skráđ) 12.10.2019 kl. 21:17

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Og Borgarlínan?

Geir Ágústsson, 13.10.2019 kl. 05:00

9 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Almenningssamgöngur međ strćtisvögnum, lestum, sporvögnum eđa öđrum slíkum farartćkjum ganga mjög illa upp á höfuđborgarsvćđinu. Ástćđurnar eru tvćr: Annars vegar hversu dreifđ byggđin er. Hins vegar veđurfar.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.10.2019 kl. 11:59

10 identicon

Borgarlínan er verkefni sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu sem taka á 15 ár og hefst hönnunarvinna á nćsta ári. Á ţessum 15 árum verđa sennilega stöđugar breytingar eftir ţví hvernig íbúaţróun verđur. Einnig verđa nokkrar kosningar til bćjarstjórna. Gagnrýni mun ekki skorta og ţeir verđa margir, eins og venjulega, sem byggja hana á andstöđu viđ borgarstjórann, vćntingum um fljúgandi bíla, úber eđa tilgangsleysi ţess ađ bćta almenningssamgöngur á leiđum sem ţeir ţekkja ekki og nota ekki. En ţannig er bloggiđ, málefnaleg gagnrýni sem styđst viđ ţekkingu og stađreyndir er sjaldséđ.

Eins og stađa málsins er í dag ţá geri ég mér grein fyrir ţví ađ ţekking mín á málinu fyllir engar bćkur. Og sé ţví hvorki ástćđu til ađ vera heitur fylgjandi eđa andstćđingur.

Vagn (IP-tala skráđ) 13.10.2019 kl. 20:33

11 Smámynd: Geir Ágústsson

Menn geta valiđ ađ leggja traust sitt á tvenns konar ađila:

Opinbera starfsmenn sem hćtta fé annarra og halda vinnunni, sama hvađ.

Starfsmenn einkafyrirtćkja sem leggja lífsviđurvćri sitt undir ađ geta skapađ góđar lausnir sem einhver vill sjálfviljugur kaupa.

Í Reykjavík eru menn áđur búnir ađ prófa setja milljarđa og aftur milljarđa í verkefni sem eiga ađ breyta aksturshegđun fólks, án árangurs. Nú skal reynt aftur, en núlli bćtt viđ upphćđirnar og ţćr orđnar ađ tugmilljörđum.

Sjáum hvađ setur, en sagan hrćđir.

Geir Ágústsson, 14.10.2019 kl. 10:08

12 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Geđbilun er ţađ ađ endurtaka ţađ sem mađur hefur áđur gert, en búast viđ annarri niđurstöđu, sagđi Einstein. Hann vissi ţetta, en Dagurb er enginn Einstein.

Ţorsteinn Siglaugsson, 15.10.2019 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband