Leggiđ niđur siđanefnd Alţingis

Siđanefnd Alţingis er óţarfi. Kjósendur einir eiga ađ taka afstöđu til ţess sem telst siđlegt og hvađ ekki (á međan ákćruvaldiđ tekur afstöđu til lögbrota). Ţeirra á ađ vera valiđ en ekki einhverrar nefndar.

Ţađ er ţingmanna ađ bera ábyrgđ á orđum sínum. Ţeir eiga jú ađ heita fullorđiđ fólk.

Um leiđ og siđanefndin er lögđ niđur mćtti leggja niđur ýmislegt annađ sem sýgur til sín fé skattgreiđenda en nýtist engum nema örfáum innvígđum djúpt inni í ríkisvaldinu. 


mbl.is Helga Vala vill breyta siđareglum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Var ekki siđanefndin sett á laggirnar ađ kröfu Pírata? Ţađ er svolítiđ kaldhćđnislegt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 19.5.2019 kl. 11:30

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ásmundur Friđriksson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, sparar ríkinu ađ sjálfsögđu stórfé međ öllum ţessum akstri sínum á kostnađ skattgreiđenda.

Og Sjálfstćđisflokkurinn fćr stórfé frá ríkinu ár hvert til ađ halda úti starfsemi sinni.

Allt í samrćmi viđ stefnu flokksins um sparnađ í ríkisrekstrinum. cool

Ţorsteinn Briem, 19.5.2019 kl. 11:46

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ásmundur Friđriksson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, ók fyrir tćpar 3,2 milljónir króna áriđ 2013.

Mest keyrđi hann áriđ 2014 og ţá fékk hann um 5,4 milljónir króna frá Alţingi vegna nota á eigin bifreiđ.

Áriđ 2015 fékk hann örlítiđ minna, eđa um fimm milljónir króna.

Áriđ 2016 fékk hann tćpar 4,9 milljónir króna.

Áriđ 2017 fékk hann 4,2 milljónir króna fyrir aksturinn og alls 4,6 milljónir króna vegna ferđalaga innanlands.

Áriđ 2018 notađi Ásmundur bílaleigubíl og fékk 1.166.050 krónur. Ţá fékk hann 684.090 krónur fyrir ađ nota eigin bíl og 633.073 krónur fóru í eldsneyti, sem hann fékk einnig endurgreitt.

Á árinu 2018 fékk Ásmundur einnig 536.160 krónur í húsnćđis- og dvalarkostnađ en Ásmundur er búsettur í Njarđvík. Ţá fékk Ásmundur 360 ţúsund krónur í fastan ferđakostnađ í kjördćminu, líkt og ađrir landsbyggđarţingmenn.

Og alls var kostnađur viđ ferđalög Ásmundar innanlands tćplega 2,5 milljónir króna áriđ 2018."

Ţorsteinn Briem, 19.5.2019 kl. 12:05

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mörlenskir hćgrimenn eru duglegastir viđ ađ eyđa fé skattborgaranna. cool

Ţannig ţóttist Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Miđfótarflokksins, eiga heima í Norđausturkjördćmi og fékk fyrir ţađ stórfé frá ríkinu en býr í Garđabćnum og hefur aldrei búiđ á landsbyggđinni.

Ţorsteinn Briem, 19.5.2019 kl. 13:03

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mörlenskir hćgrimenn vilja helst starfa hjá ríkinu, til ađ mynda Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, og ţeir kunna ađ mjólka ríkiskúna. cool

23.8.2007:

"Páll Magnússon útvarpsstjóri [nú ţingmađur Sjálfstćđisflokksins] ekur um á rúmlega níu milljóna króna Audi Q7 drossíu.

Bílinn tók hann á rekstrarleigu í apríl á síđasta ári. Eftir ađ Ríkisútvarpinu var breytt í hlutafélag yfirtók fyrirtćkiđ skuldbindingar vegna bílsins og greiđir 202 ţúsund krónur á mánuđi, miđađ viđ tveggja ára rekstrarleigu."

Ţorsteinn Briem, 19.5.2019 kl. 13:07

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er allt í fína ađ allir fjölmiđlar veiti Sjálfstćpusmönnum mikiđ ađhald, og Sigmundi Davíđ inn á milli, en einhverjir ţurfa ađ benda á allt hitt.

Geir Ágústsson, 19.5.2019 kl. 14:56

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta minnir svolítiđ á öldungaráđin hjá vottum jehóva. Kirjan í ţessu tilfelli er bara hin pólitíska rétttrúnađarkirkja.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.5.2019 kl. 16:16

9 identicon

En ţađ ţorir enginn ađ ávíta Pírata og ţá sérstakleg hrokagkkinn hana Ţórhildi Sunnu nema í genum einhverja nefnd. Ţađ hefi nú átt ađ ávíta ţau fyrir fíflaganginn međ Fuck Off húfusýninguna í sölum Alţingis enda litu ţau bćđi út fyrir ađ vera nýsloppin af Kópavogshćlinu í ţessum gjörningi

Grímur (IP-tala skráđ) 19.5.2019 kl. 19:01

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ sem virđist vera ađ gerast er:

- Fleiri og fleiri nefndir, siđareglur og annađ sem á ađ hafa hemil á dónaskapnum

- Meiri og meiri athygli á einhvern fíflagang (t.d. FO húfurnar)

- Minna og minna um efnislega umrćđu í fjölmiđlum um fjáraustur á Alţingi (aksturspeningarnir, ađstođarmennirnir, sporslurnar), og ţegar sú umrćđa á sér stađ ţá drukknar hún í fíflaganginum og siđanefndunum

Geir Ágústsson, 20.5.2019 kl. 06:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband