Hvađ međ mengun?

Mannkyninu yrđi gerđur stór greiđi ef viđ hćttum ađ einblína á losun á ósýnilegum og nánast áhrifalausum snefilefnum og fćrum aftur ađ tala um mengun.

Ţessi árátta ađ tala stöđugt um losun á koltvísýringi er ađ eyđileggja hiđ annars svo lausnamiđađa hugarfar okkar. Viđ erum ađ eltast viđ flugvélar og bíla á međan ţađ eru eldfjöllin og náttúran sem ráđa ferđinni. Lífskjör fólks eru skert án góđrar ástćđu. Hagkerfin eru neydd út í hiđ óhagstćđa frekar en ađ framleiđa aukin verđmćti fyrir fólk.

Ţetta er gamla mannhatriđ í nýjum búning.

Nú hef ég ađ sjálfsögđu ekkert á móti ţví ađ fólk sem hatar mannkyniđ hćtti líka ađ eignast börn, hćtti ađ fljúga og hćtti ađ nota umbúđir. En látiđ okkur hin í friđi!


mbl.is Losun frá flugi og iđnađi eykst áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

11.11.2014:

"Nú er áćtlađ ađ heildarútblástur allra eldfjalla á jörđu sé um 300 milljón tonn af CO2 á ári (0,3 gígatonn). Gosiđ í Holuhrauni er ţví búiđ ađ losa meir en eitt prósent af árlegum skammti eldfjallanna.

Ţá má velta fyrir sér hvort ţetta sé mikiđ magn í samhengi viđ losun mannkyns af koltvíildi vegna bruna á olíu, kolum og jarđgasi.

Mannkyniđ losar um 35 gígatonn af CO2 á hverju ári. Til samanburđar losa eldfjöllin ađeins um eitt prósent af losun mannsins á ári hverju.

Ţetta er vel ţekkt stađreynd, en samt sem áđur koma stjórnmálamenn og sumir fjölmiđlar oft fram međ alvitlausar stađhćfingar um ađ eldgos dćli út miklu meira magni af koldíildi en mannkyniđ."

Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur - Vísindavefurinn

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:11

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vísindavefurinn:

"Vitađ var ađ CO2 er mikilvirk gróđurhúsalofttegund og ţví ţótti ástćđa til ađ fylgjast međ styrk ţess í lofthjúpnum."

"Frá upphafi iđnbyltingar (um 1750) hefur hlýnađ á jörđinni og á síđustu 100 árum er hlýnun viđ yfirborđ rúmlega 0,7°C."

"Á norđurhveli fćrđist vorbráđnun fram um nćrri tvćr vikur á tímabilinu 1972 til 2000 og snjór nćr nú mestri útbreiđslu í janúar í stađ febrúar áđur."

"Hörfun jökla frá 19. öld er víđtćk og nćr jafnt til fjalljökla á norđur- og suđurhveli, sem og í hitabeltinu."

"Hafís á norđurhveli hefur minnkađ, sérstaklega sumarísinn í Norđur-Íshafi, sem hefur minnkađ um 7,4% á áratug."

"Mćlingar sýna merkjanlega hlýnun sjávar á tímabilinu 1961 til 2003 og ađ varmainnihald efstu 700 metra heimshafanna hefur aukist frá miđjum 6. áratug síđustu aldar."

"Aukning á styrk CO2 í lofthjúpnum leiđir til aukinnar upptöku hafsins, sem sýrir hafiđ og ţađ hefur súrnađ um 0,1 pH stig ađ međaltali frá upphafi iđnbyltingar."

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:12

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

27.9.2013:

"Hlýnun jarđar er óumdeilanleg og benda margar athuganir til breytinga frá ţví um miđbik síđustu aldar sem eru fordćmalausar ţegar litiđ er til síđustu áratuga eđa árţúsunda.

Lofthjúpurinn og heimshöfin hafa hlýnađ, dregiđ hefur úr magni og útbreiđslu snćvar og íss, auk ţess sem sjávarborđ hefur hćkkađ og styrkur gróđurhúsalofttegunda aukist."

Loftslagsbreytingar og áhrif ţeirra, stađan 2013 - Veđurstofa Íslands


Skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuđu ţjóđanna um loftslagsbreytingar (IPCC) - Áhrif mannkyns á loftslag eru skýr

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:13

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vísindavefurinn:

"Síđan 1958 hefur styrkur koltvíoxíđs í andrúmsloftinu veriđ mćldur á eyjunni Mauna Loa í Kyrrahafi og er mynd af niđurstöđunum ađgengileg á vefnum.

Myndin sýnir vel hina stöđugu aukningu koltvíoxíđsstyrksins."

"Regnskógareyđing er í öđru sćti, á eftir notkun jarđefnaeldsneytis, yfir ţađ sem veldur mestri koltvíildismengun á jörđinni.

Skógareyđing á einum degi losar meira koltvíildi út í andrúmsloftiđ en tugţúsundir flugvéla sem fljúga milli Bandaríkjanna og Evrópu."

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:15

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Útstreymi áriđ 2007 (CO2-ígildi):

Samgöngur:


"Útstreymi frá samgöngum áriđ 2007 skiptist í útstreymi vegna innanlandsflugs (2%), strandsiglinga (6%) og vegasamgangna (92%).

Nettóútstreymi gróđurhúsalofttegunda hér á Íslandi, sjá bls. 30-36

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:20

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Yfirleitt er ekki hćgt ađ banna útlendingum ađ dvelja hér á Íslandi eđa Íslendingum ađ veita ţeim hér ţjónustu samkvćmt samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ, međal annars um frjálsa för fólks og frjáls ţjónustuviđskipti á svćđinu.

Og Kínverjar sem komnir eru inn á Evrópska efnahagssvćđiđ, til dćmis til Noregs, geta ađ sjálfsögđu flogiđ ţađan hingađ til Íslands.

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:22

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţeir sem ekki eru á ferđalögum utan síns heimabćjar ferđast ţar flestir nćr daglega til og frá skóla og vinnu. Og fólk er yfirleitt ekki á ferđalögum utan síns heimabćjar nema nokkrar vikur á ári.

Langflestir menga ţví mun meira í sinni heimabyggđ en utan hennar
, hvort sem ţeir búa hér á Íslandi eđa erlendis. cool

Í hverri rútu og flugvél eru yfirleitt fjölmargir farţegar en í hverjum einkabíl á höfuđborgarsvćđinu hér á Íslandi er eingöngu bílstjórinn í fjölmörgum tilfellum.

Ef erlendir ferđamenn kćmu ekki hingađ til Íslands myndu ţeir ferđast til annarra landa og menga álíka mikiđ í ţeim ferđum.

Og innan viđ 1% af flugvélaflota Evrópu flýgur međ farţega sem hér dvelja. cool

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:24

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Hagvöxtur til frambúđar veltur á ţví ađ landnćđi er nýtt betur, tćki og tól eru endurnýjuđ til hins betra og vinnuafl nýtist betur, annađhvort međ ţví ađ láta fólki í té betri tćki eđa međ ţví ađ auka menntun og ţar međ virđi vinnuframlags hvers einstaklings."

Er meiri hagvöxtur alltaf betri? - Katrín Ólafsdóttir lektor áriđ 2007


Menntun Íslendinga 11% undir međaltali OECD

Ţorsteinn Briem, 20.5.2019 kl. 12:39

12 Smámynd: Geir Ágústsson

Sólin, einhver?

Geir Ágústsson, 20.5.2019 kl. 13:20

13 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sólin hitar eflaust mismikiđ, eftir sólgosunum - en látum geimfrćđinga um ađ fylgjast međ ţví?  Mengun er hins vegar heimatilbúin; 90% af plastdraslinu í höfunum mun koma frá örfáum stikkfrí offjölgunarlöndum í suđri.  Sama hvađ viđ hér viđ frostmarkiđ göngum snyrtilega um mun ţađ engu breyta.
PS:  Steini í essinu sínu núna   :)

Kolbrún Hilmars, 20.5.2019 kl. 16:48

14 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er athyglisvert ađ sjá ađ allt sem gerist í náttúrunni er á einn eđa annan dularfullan hátt tengt viđ ađ styrkleiki CO2 í andrúmsloftinu hefur stigiđ frá 0,02% til 0,04% á svolitlum tíma.

Er Golfstraumurinn ađ breyta um hegđun? CO2! Eđa er sólvirkni ađ minnka og ţar međ draga úr hitastigsmun miđbaugs og skautanna?

Er kóralrif ađ deyja? CO2! 

Eru Maldívi-eyjar ađ sökkva? CO2! Bíddu nú viđ, eru ţćr ekki enn sokknar? Hćkkandi sjávarborđ vegna CO2! En af hverju sökkva ţćr ekki? Jarđvegsflutningar vegna hćkkandi sjávarstigs vegna CO2! 

En af hverju sekkur Manhattan-eyja New York ekki, ţar sem hún er úr grjóti? CO2!

Eru sum svćđi jarđar ađ kólna? CO2! Eđa er sólvirkni ađ minnka? Kannski, en vegna CO2 er niđurstađan verri en ella!

Jöklar ađ hverfa - CO2! Jöklar ađ stćkka - CO2!

Krókaleiđirnar á milli mćlinga og CO2-kenninga verđur sífellt lengri og flóknari enda hćgt ađ kaupa nćga sköpunargleđi fyrir 1,5 billjón Bandaríkjadollara á ári. 

Geir Ágústsson, 20.5.2019 kl. 18:08

15 Smámynd: Geir Ágústsson

Viđ CO2-kirkjuna hef ég eftirfarandi ráđ:

Takiđ allar mćlingar á hita, regni, snjó, jöklum, kjörnum, sjávarhćđ og hvađeina seinustu 100 ár og notiđ fyrstu 70 árin til ađ ţróa líkön og nćstu 30 ár á eftir til ađ prófa ţau. Ţetta kallast "machine learning" og er hćgt ađ Googla til dauđa. Prófiđ svo ađ spá fyrir um nćstu 5 ár. Eftir 5 ár, leggiđ ţćr niđurstöđur til sýnis. Hafi spádómsgildi ţeirra veriđ eitthvađ er um risastökk ađ rćđa, ţví líkönin í dag hafa engu spáđ rétt nema ţví hvađ blađamenn slá upp í fyrirsögnum sínum.

Geir Ágústsson, 20.5.2019 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband