Ţjóđarsátt er hvađ?

Mikiđ hefur gengiđ á í íslensku atvinnulífi undanfarnar vikur og mánuđi. Virđist markmiđiđ vera ađ reyna ađ koma á einhvers konar sátt. Forsendan virđist vera sú ađ ţađ sé hćgt ađ ákvarđa laun allra ţannig ađ allir verđi sáttir. Auđvitađ er ţađ verkefni sem er dćmt til ađ mistakast. Jafnvel ţótt hćgt vćri ađ skrifa einhvers konar launataxta sem litu vel út á blađiđ blasir viđ ađ tveir einstaklingar, međ sömu menntun og starfsreynslu og stöđu, eru misduglegir, og ţá er ţeim duglega refsađ á kostnađ hins ef ţeir fylgja sömu launatöflu (eđa hiđ andstćđa: Sá lati er verđlaunađur á kostnađ ţess duglega). 

Ţjóđarsátt nćst bara ef allir ţurfa og ađ semja um eigin kaup og kjör beint viđ atvinnurekanda sem hefur um leiđ umbođ eigenda sinna til ađ umbuna fyrir góđa vinnu og sleppa ţví ađ umbuna fyrir lélega vinnu.

Međ öđrum orđum: Einkavćđa allt.

Ţetta gćti sumum ţótt verđa harđneskjulegt og óréttlátt en munum ţá ađ á hinum frjálsa markađi erum viđ öll samstarfsađilar. Viđ gerum eitthvađ fyrir eitthvađ. Fullkomiđ jafnvćgi! Vantar ţig brauđ? Seldu ţjónustu ţína notađu ágóđann til ađ kaupa brauđ af sérhćfđum bakara sem seldi sína ţjónustu til ţín í formi brauđhleifs. Vantar ţig skó? Seldu vinnu ţína í nokkra tíma og fćrđu skósmiđnum afraksturinn í skiptum fyrir skó sem hann saumađi fyrir ţig međ sínum tíma og međ notkun sinna hćfileika. Enginn ţarf ađ líđa skort ţví allir skipast á varningi og ţjónustu í skiptum fyrir varning og ţjónustu. Ţetta er jafnvćgiđ sem Bastiat lýsti í bók sinni Economic Harmonies, og er róandi lesefni fyrir ţá sem vilja skilja samfélagiđ í kringum sig.

Svokölluđ ţjóđarsátt er sölurćđa verkalýđsfélaga sem reita háriđ hvert á öđru í von um ađ fá sem mest á kostnađ einhvers annars. Raunveruleg ţjóđarsátt felst í ţví ađ ţú, sem einstaklingur, fáir ađ taka ţátt í samvinnu og samstarfi hins frjálsa markađar. 


mbl.is Ekki nćgur grundvöllur fyrir ţjóđarsátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband