Menning spillingar, ofbeldis og kúgunar

Saríalögin eru löggjöf spillingar, ofbeldis og kúgunar.

Ţađ er hćgt ađ vera friđsćll og umburđarlyndur múslími en sá sem styđur viđ saríalöggjöfina vill hvorki friđ né umburđarlyndi.

Ţar sem saríalöggjöfin er viđ lýđi, formlega eđa bara í framkvćmd, ţar er skipulega brotiđ á saklausu fólki á hrottalegan hátt. Ţar eru konur međhöndlađar eins og búfé eđa ţrćlar. Karlmenn mega allt og eiga allt. Mćđur eru látnar fylgja fyrirmćlum barnungra sona sinna. 

Á Vesturlöndum er í tísku ađ mótmćla allskonar vitleysu. Vestrćnar konur barma sér yfir launakjörum sínum og nemendur skrópa í skólanum til ađ mótmćla veđurspánni eftir 30 ár. Á sama tíma er veriđ ađ grýta samkynhneigđa og konur, höggvar hendur af fátćkum vasaţjófum og dćla auđlindum heilu ríkjanna í vasa einhverja sóldána sem lifa eins og rómverskir keisarar.

"First world problems" eru ekki raunveruleg vandamál mannkyns. Ţađ má auđvitađ mótmćla hinu og ţessu og kvarta og kveina yfir einhverju smávćgilegu - ţađ er í eđli okkar - en hin raunverulegu vandamál heimsins eru kúgun í nafni ríkistrúarbragđa og sósíalisma.


mbl.is Ađ vera grýttur til bana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband