Sjálfhverfar frekjur í leit ađ ţćgilegri innivinnu

Á alţjóđlegum baráttudegi kvenna virđist flestum ekki detta neitt betra í hug en ađ benda á ađ ţeir sem vinna mikiđ ţéna meira en ţeir sem vinna lítiđ.

(Karlmenn brenna sér út međ löngum vinnudögum í kapphlaupi um titla og laun á međan konur lifa lengur og betur ţví ţćr passa upp á tengslanet sitt, vini og geđheilsu.)

Vestrćnir femínistar telja sig vera niđurtrođin fórnarlömb kúgandi og ţrúgandi kerfis, en svo er ekki.

(Ţađ eru strákarnir sem skolast út úr skólakerfinu og karlmennirnir fremja miklu fleiri sjálfsmorđ, fylla fangelsin og eru hrópađir út í horn eđa atvinnuleysi ef ţeir misstíga sig gagnvart hinu kyninu.)

Konur í Miđausturlöndum og Afríku eru hin raunverulegu niđurtrođnu fórnarlömb kúgandi og ţrúgandi kerfa. Ţađ má hins vegar ekki gagnrýna hjónabönd ungra stúlkna, smölun ţeirra í kvennabúr múslímskra karlmanna og skipulagđar nauđganir ţeim. Ţetta er jú bara önnur menning, og öll menning á skiliđ virđingu og umburđarlyndi, ekki satt?

En í stađ ţess ađ mótmćla raunverulegum, alţjóđlegum vandamálum kvenna setja vestrćnir femínistar á sig heimatilbúnar grímur fórnarlambanna og heimta hćrri laun fyrir minni vinnu.

Alţjóđlegur baráttudagur? Ţađ vćri óskandi, en svo er ekki.


mbl.is Tekjur kvenna 72% af tekjum karla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverju orđi sannara. 

Júlíus (IP-tala skráđ) 8.3.2019 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband