Málpípur ríkisvaldsins?

Fjölmiđill á ríkisstyrkjum er ekki óháđur. Ef hann byggir afkomu sína á opinberum fjárstuđningi byggir hann líka efnistök sín á ţví ađ hiđ opinbera samţykki ţau.

Međ ţví ađ styrkja fjölmiđla međ fé skattgreiđenda er veriđ ađ gera ţá ađ málpípum hinna viđteknu skođana - hins pólitíska rétttrúnađar.

Vonandi hafa fjölmiđlar bein í nefinu og mótmćla ríkisstyrkjum. Ţeir ćttu frekar ađ biđja um skattalćkkanir á rekstur sinn ţannig ađ bćđi nýir og gamlir fjölmiđlar sitja viđ sama borđ og ţurfi um leiđ ađ vinna fyrir peningunum. 


mbl.is Íslenskir fjölmiđlar fá minni stuđning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Davíđ Oddsson, ţáverandi forsćtisráđherra, í umrćđum á Alţingi í nóvember 2003:

"Meira ađ segja harđir einkavćđingarmenn eins og ég geta ekki hugsađ sér ađ einkavćđa Ríkisútvarpiđ.

Ţađ segir allt sem segja ţarf um ţennan markađ ţannig ađ samkeppnin leysir ekki ţetta mál, ţví miđur."

Ţorsteinn Briem, 6.7.2018 kl. 12:35

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

1.2.2013:

"Meirihluti Íslendinga er andvígur ţví ađ ríkiđ selji eignarhluti sína í Landsvirkjun, Landsbankanum og Ríkisútvarpinu, samkvćmt niđurstöđu könnunar MMR.

Af ţeim sem tóku afstöđu sögđust 40,6% fylgjandi ţví ađ ríkiđ selji eignarhlut sinn í Landsbankanum, 22,8% sögđust fylgjandi ţví ađ ríkiđ selji eignarhlut sinn í Ríkisútvarpinu og ţá voru 14,7% fylgjandi ţví ađ ríkiđ selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun.

Stuđningur viđ eignasöluna er minni nú í öllum tilvikum en ţegar sambćrileg könnun var gerđ fyrir ári síđan."

Meirihluti Íslendinga er andvígur sölu á Ríkisútvarpinu, Landsvirkjun og Landsbankanum og andstađan hefur aukist

Ţorsteinn Briem, 6.7.2018 kl. 12:36

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Meirihlutinn vill ţetta og meirihlutinn vill hitt. Hvađ hefur svona tungutak veriđ notađ til ađ réttlćta í gegnum tíđina?

Ćtti ríkiđ enn sementsverksmiđju ef skođanakannanir hefđu mótađ stefnu yfirvalda?

En gott og vel, höldum RÚV-beljunni á floti, höldum Landsbanka-akkerinu föstu viđ ríkissjóđ (ţađ verđur eitthvađ sagt í nćsta bankahruni ţegar ţađ akkeri stímar á hafsbotn) og höldum ríkisvaldinu í framleiđslu á rafmagni ţví hvađ gćti fariđ úrskeiđis?

En ađ ríkiđ á sama tíma kaffćrir fjölmiđlum í sköttum, niđurgreiđir ţeirra stćrsta samkeppnisađila í bćđi dagskrárgerđ og auglýsingasölu og ćtlar nú ađ niđurgreiđa ţá međ skattfé? Er hringavitleysan ekki orđin algjör?

Geir Ágústsson, 6.7.2018 kl. 14:02

4 identicon

Ljósmćđur ţiggja líka laun af ríkinu og eru ţví ríkisreknar

Annars er undarlegt ađ öllum er sama um börnin ţegar ţau eru komin í heiminn og leikskólakennarar hafa aldrei fengiđ ţennan stuđning - ef til vill ćttu ţćr ađ ráđa auglýsingastofu Ljósmćđra nćst

Grímur (IP-tala skráđ) 6.7.2018 kl. 20:06

5 Smámynd: Starbuck

Einkareknir fjölmiđlar eru málpípur eigenda sinna.  Mogginn er málpípa útgerđarfyrirtćkja.

Varđandi Landsbankann ţá verđur ríkiđ alltaf látiđ bjarga stórum bönkum, hvort sem ţeir eru í eigu ríkisins eđa einkaađila.

Starbuck, 6.7.2018 kl. 22:36

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Starbuck,

Nákvćmlega! Ţađ eiga allir ađ geta stofnađ sína málpípu međ eigin fjármagni og keppa á markađi hugmynda og skođana án ţess ađ vera trađkađir niđur af ríkisvaldinu, beint eđa óbeint.

Annars held ég nú ađ ritstjórnir flestra fjölmiđla fái "nokkuđ" frjálsar hendur. Menn hafa vonandi lćrt eitthvađ af tuddaskap Jóns Ásgeirs viđ ritstjórnir sínar ţegar hann var fjölmiđlamógúll Íslands. 

Geir Ágústsson, 7.7.2018 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband