Vítamínsprautur

Margar íslenskar jarđir eru ađ komast í eigu erlendra fjárfesta. Ţetta eru góđar fréttir. Ţessir fjárfestar koma međ peninga til ađ byggja upp. Ţeir hafa í hyggju ađ ţéna á fjárfestingu sinni en stundum ţarf ađ eyđa miklum peningum til ađ grćđa ţá (og stundum tapast öll fjárfestingin og endar á brunaútsölu).

Ţađ vćri frábćrt ef Ísland gćti orđiđ ađ lúxusáfangastađ fyrir ferđamenn. Slíkir ferđamenn eru tilbúnir ađ borga fyrir klósett. Ţeir kúka síđur á bera jörđina. Ţeir vilja góđan mat og vín međ. Ţeir vilja herbergi međ útsýni en um leiđ ađ ţađ útsýni sé ósnortin náttúra. 

Á tímabili leit út fyrir ađ yfirvöld ćtluđu ađ reyna stöđva erlenda fjárfestingu í jörđum. Ţađ hefđi veriđ slćm hugmynd. Viđ vitum öll hvađa ríki ţađ eru sem stöđva erlenda fjárfestingu: Fátćk ríki.

Framtíđ íslensks ferđamannaiđnađar er björt ef greinin fćr ađ lađa ađ sér efnađa fjárfesta, innlenda og erlenda.


mbl.is 4.700 hektara jörđ seld međ hóteli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ferđamannaţjónusta er ţjónusta en ekki iđnađur og erlendir ferđamenn hér á Íslandi skíta hér peningum, sem viđ Íslendingar almennt fögnum ađ sjálfsögđu.

Vegna hás gengis íslensku krónunnar er Ísland nú ţegar lúxusáfangastađur fyrir erlenda ferđamenn og reyndar er ekki ódýrt heldur fyrir ţá sem búa hér ađ ferđast um landiđ.

Hátt verđ í erlendri mynt fćst einnig fyrir íslenskar sjávarafurđir erlendis.

Vandamáliđ er ţví íslenska krónan, sem veldur útflytjendum vöru og ţjónustu hér á Íslandi erfiđleikum.

Viđ Íslendingar eigum langmest viđskipti viđ önnur Evrópuríki og eigum ţví ađ taka upp evru sem gjaldmiđil okkar.

Á evrusvćđinu búa fleiri en í Bandaríkjunum og um 80% af íslenskum sjávarafurđum eru seld til Evrópska efnahagssvćđisins.

Og tóm della ađ mjög margir erlendir ferđamenn ferđist um Ísland. Erlendir ferđamenn eru til ađ mynda mun fleiri í Danmörku en hér á Íslandi, sem er mun stćrra land en Danmörk en međ miklu fćrri íbúa.

Erlendum ferđamönnum hefur hins vegar fjölgađ mikiđ hérlendis undanfarin ár, međal annars vegna ţess ađ tiltölulega ódýrt er ađ fljúga á milli landa, mun fleiri flugferđir og frá fleiri löndum eru í bođi en fyrir nokkrum árum, fólk almennt í heiminum ferđast nú mun meira en áđur og kaupmáttur mjög margra Asíubúa, til ađ mynda Kínverja, hefur aukist mikiđ.

Ţorsteinn Briem, 10.7.2018 kl. 14:13

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Tourism in Denmark constitutes a growth industry.

Tourism is a major economic contributor at approx. DKK 82 billion in revenue and 120,000 full-time-equivalent-jobs annually, for the tourism experience industry alone in 2014."

"The World Tourism rankings of UNWTO show that Denmark had 8.7 million visitor arrivals in 2010."

Áriđ 2014 dvaldi hins vegar um ein milljón ferđamanna hér á Íslandi, sem er eitt strjálbýlasta land í heimi, er ţar í 244. sćti og Ástralía er í nćsta sćti.

En í Danmörku, sem er 42% af stćrđ Íslands, búa um 5,7 milljónir manna, ţremur milljónum fćrri en erlendu ferđamennirnir ţar.

Um 3,4 milljónir manna heimsóttu Yellowstone-ţjóđgarđinn í Bandaríkjunum áriđ 2012 en garđurinn var stofnađur áriđ 1872 og ég veit ekki betur en ađ hann sé í góđu lagi.

Yellowstone National Park

"Hann var ţađ
, Steini, ţegar ég kom ţangađ 2008."

Ómar Ragnarsson, 20.3.2013

Ţorsteinn Briem, 10.7.2018 kl. 14:23

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ađilar, sem njóta réttar hér á landi samkvćmt reglum samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) eđa stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) um frjálsa för fólks, stađfesturétt, ţjónustustarfsemi eđa fjármagnsflutninga, geta öđlast heimild yfir fasteign hér á landi án leyfis dómsmálaráđherra, enda ţótt ţeir uppfylli ekki skilyrđi 1. mgr. 1. gr. laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna."

Reglugerđ um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ eđa stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til ađ öđlast eignarrétt eđa afnotarétt yfir fasteignum, nr. 702/2002

Á Evrópska efnahagssvćđinu eru Evrópusambandsríkin, Ísland, Noregur og Liechtenstein og í EFTA eru Ísland, Noregur, Sviss og Liechtenstein.

"Fasteign merkir í lögum ţessum afmarkađan hluta lands ásamt lífrćnum og ólífrćnum hlutum ţess, réttindum sem ţví fylgja og ţeim mannvirkjum sem varanlega er viđ landiđ skeytt."

Jarđalög nr. 81/2004

Ţorsteinn Briem, 10.7.2018 kl. 14:30

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er allt saman mjög fróđlegt. Auđvitađ mega útlendingar kaupa jörđ á Íslandi rétt eins og Íslendingar kaupa ýmislegt í útlöndum, frá spćnskum sumarhúsum til ţýskra útgerđa. Ţétt samvinna í viđskiptum er gott mál.

Geir Ágústsson, 10.7.2018 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband