Leynist ofdekrađur og ósjálfbjarga eilífđarkrakki á ţínu heimili?

Höfum eitt á hreinu: Skólakerfiđ snýst ekki nema ađ litlu leyti um ađ mennta krakka - ađ kenna ţeim hluti sem nýtast ţeim í áframhaldandi námi og í lífinu almennt.

Miklu frekar snýst skólastarf um ađ trođa öllum í sama mótiđ. Ţeir sem passa ekki í ţađ fá róandi lyf. Ađrir fá ađ stara út í loftiđ í tímum og láta sér leiđast. Ţađ má ekki lengur skipta krökkum upp eftir námsáhuga, námsgetu og áhugasviđum. Ţađ má ekki einu sinni hafa ótalandi innflytjendur í sérstökum bekkjum lengur. Finnist enn skólar sem framfylgja slíku skipulagi ţá fer ţeim fćkkandi.

Fyrir vikiđ eru strákar ađ flosna upp úr námi sem aldrei fyrr og sjálfstraust ţeirra ađ molna.

Foreldrar reyna auđvitađ ađ bregđast viđ. Ţeir hlaupa undir börnin sín og lyfta ţeim upp ţegar ţau detta. Ţeir reyna ađ útvega ţeim vini og tćkifćri. Ţeir koma ţeim á ćfingar sem fá tímann til ađ líđa. Ţessir foreldrar hringja brjálađir í kennarana ţegar einkunnaspjaldiđ kemur heim. Seinna hringja ţessir foreldrar í tilvonandi atvinnurekendur og mćta jafnvel í atvinnuviđtölin međ börnum sínum.

Barniđ ţitt er hugsanlega eitthvađ annađ og meira en húđlatur sérvitringur en ţú munt sennilega aldrei komast ađ ţví, en til vara ţegar ţađ er orđiđ of seint. Skólakerfiđ reyndi ađ trođa ţví í mót og ţú reyndir ađ halda ţví uppi ţegar mótiđ braut barniđ. 

Og hvađ er til ráđa? Nú augljóslega ađ hćtta miđstýrđum mótunaráćtlunum og leyfa skólunum ađ keppa sín á milli í nýjum ađferđum til ađ trođa námsefni í hausinn á krökkunum og styrkja ţá félagslega. 

Einkavćđum skólakerfiđ.


mbl.is Leynist lítill Einstein á ţínu heimili?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menntakerfiđ er fyrir kennara. Ađ ţađ skuli vera skylda ađ lćra allskonar gagnslaust nám áriđ 2018 er mjög skrítiđ. Ţar sem allir eru settir undir sama hatt er lítill metnađur. Kostnađurinn viđ ţetta lélega menntakerfi er óheyrilegur( hátt í 2milljónir á hvern grunnskólanema).Ţegar ţađ er orđinn hagur kennarans ađ nemandinn skili árangri ţá erum viđ á réttri leiđ.

Ekki spurning ađ einkavćđa skólana.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 4.7.2018 kl. 12:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ tók sig upp gamalt bros,ţegar ég les um foreldrana sem hringja brjálađir út   af einkunnum barna sinna. Ţetta er ţá líklega svona enn í dag.

Helga Kristjánsdóttir, 5.7.2018 kl. 02:49

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Á mínum grunnskólaárum ţurftu foreldrar ađ skrifa undir einkunnaspjaldiđ hjá manni. Sumir reyndu ađ falsa undirskriftir foreldra sinna, sennilega til ađ sleppa viđ skammir fyrir lélegar einkunnir. Ţađ má ţví segja ađ einu sinni hafi krakkar veriđ skammađir fyrir lélegar einkunnir en ađ nú séu kennarar skammađir. Ţađ ţarf ekki heimspeking međ doktorsgráđu til ađ giska á afleiđingar slíks tilflutnings á ábyrgđ. 

Geir Ágústsson, 5.7.2018 kl. 06:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband