Fulltrúi í sveitarstjórn - léttasta starf í heimi?

Um daginn rann upp fyrir mér ađ stađa fulltrúa í sveitarstjórn (bćjarfulltrúi eđa borgarfulltrúi) ćtti ađ vera léttasta starf í heimi.

Ţetta rann upp fyrir mér ţegar ég hugleiddi ađeins fyrirkomulag sorphirđu í sveitarfélaginu sem ég bý í (Tĺrnby kommune, á Sjálandi í Danmörku).

Sveitarfélagiđ býđur út sorphirđuna og í ţví útbođi felst međal annars:

  • Ađ sćkja heimilisrusl einu sinni í viku
  • Ađ sćkja allskyns annađ rusl einu sinni í mánuđi (garđúrgang, húsgögn, raftćki, málma, blandađ og brennanlegt smárusl)
  • Koma öllu á sinn stađ (í brennslu, í flokkun og endurvinnslu osfrv)

Ţar međ lýkur starfi sveitarstjórnarinnar (fyrir utan ađ taka á móti kvörtunum og koma áleiđis, og auđvitađ ađ borga fyrirtćkinu sem sćkir rusliđ).

Fyrirtćkiđ, eđa verktakinn, sér um ađ semja reglur um í hvađa umbúđum á ađ koma úrgangi frá sér (garđúrgangur í bréfpokum, smárusliđ í glćrum plastpokum, málmur í einum bunka).

Mikiđ er auđvelt ađ vera sveitarstjórnarmeđlimur! Ţađ ţarf bara ađ segja hvađ mađur vill, bjóđa ţađ út, borga og vinnudagurinn er búinn!

En er ţetta svona auđvelt starf? Nei, af ţví ađ sveitarstjórnir eru oft ađ vasast í ýmsu sem ţćr gćtu alveg sleppt. Ţćr ţurfa ađ hćtta ţví og líf sveitarstjórnarmanna verđur ţćgilegt og afslappađ og jafnvel ađ hluta óţarfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Einfalt og auđvelt, en ţó óverjandi flókiđ?

Ţađ er hjarta mínu nćst núna, ađ benda á hversu hćttuleg vegferđ sveitastjórna á Íslandi er, akkúrat núna.

Ţađ er glćpsamlegt sveitarstjórnar-glćpagrćđgis barnaverndar planiđ milliríkjaplanađa sem ég hef áhyggjur af. Barnanna og fjölskyldnanna vegna!

Ég gćti líklega skrifađ ţúsund síđna möppu hér á síđunni ţinni um hvađ um er ađ rćđa. En ţađ gengur auđvitađ ekki. Ég bendi ţví á ţađ sem er mér allra efst í huga akkúrat núna.

youtube: Shocking: strong political forces in Norway want 1 out of 4 children under state surveillance.

youtube: Kids in Care Stolen Children of the UK.

Lćt ţetta duga í bili, um áhyggjur mínar af hvernig sveitastjórnir á Íslandi eru jafnvel samverkaliđ skipulagđrar glćpastjórnsýslu á Íslandi og víđar!

Ég kann ekki önnur ráđ en ađ biđja andanna góđu Guđsorku-englana almćttisins um ađ forđa börnunum frá ţessu glćpaviđskiptaferli, sem er í planlögđu pípum ţeirra sem stjórna ríki og sveitarfélögum, á Íslandi og víđar í dag.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 6.6.2018 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband