Óbreyttir skattar eru hinar nýju skattahćkkanir

Ţađ er ađ renna upp fyrir mörgum kjörnum fulltrúum ađ skattahćkkanir eru ekki líklegar til vinsćlda. Skattar eru líka í hćstu hćđum og nú ţegar byrjađir ađ drepa fyrirtćki, festa fólk í ákveđnum ráđstöfunartekjum (í samstarfi viđ bótakerfiđ) og valda flótta, t.d. flótta fyrirtćkja frá Reykjavík.

En á ţá ađ lćkka skatta? Nei, ţví ţá verđur hiđ hávćra vinstri alveg brjálađ.

En hvernig er hćgt ađ hćkka skatta án ţess ađ hćkka ţá?

Jú, međ ţví ađ halda ýmsum hlutföllum og krónutölum óbreyttum!

Sveitarfélög hslda álagningu fasteignaskatta nokkuđ stöđugum á međan fasteignamat rýkur úr öllu valdi. Ţetta er skattahćkkun.

Ríkisvaldiđ hefur stundum reynt ađ fresta hćkkun persónuafsláttar ţótt verđbólga og laun séu á uppleiđ. Ţađ er skattahćkkun.

Núna á ađ halda veiđigjöldum óbreyttum ţótt afkoma sjávarútvegs, t.d. vegna gengis krónunnar, fari versnandi. Ţađ er skattahćkkun. 

Óbreyttir skattar eru hin nýja skattahćkkun.


mbl.is Leggur til óbreytt veiđigjöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir minn. ţađ er ekki mikiđ talađ um kennitöluflakkara og afskriftarkónga, (skriftaveldisins), ţegar skattar eru til umrćđu á Íslandi?

Ţađ virđist vera eitthvađ óţćgilegar og SANNAR upplýsingar og fjölmiđlanna feimnismál, ţeirra sem stunda ţessa kennitölu/skattaskjóla-svikaglćpastarfsemi á Íslandi? í ó-lögverjandi dómara/lögmanna-skjóli í ó-réttarríkinu og dómsstóla-aftökusveitanna stikađa ólögverjandi veginn til ........ ?

Guđ almáttugur algóđi og allir verndarenglarnir ósýnilegu, og ekki-kennitölusvíkjandi, hjálpi ţeim sem eru viđ stýriđ ađ tjaldabaki falda valdsins.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 7.6.2018 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband