Ósýnilega höndin þykknar

Ósýnilega höndin heldur áfram að þykkna:

Þensla og verðbólga eru afleiðingar ríkisafskipta.

Hvernig á að „skipta“ þjóðarkökunni?

Stæk andúð mín á vinstrimönnum, sér í lagi þeim háværustu í hinu íslenska vinstri, er vonandi augljós öllum í ofannefndum pistlum. Stundum nálgast ég það að vorkenna þeim fyrir hina einlægu andúð þeirra á öllu sem kallast frjálst og óþvingað en vorkunn fá þeir samt ekki frá mér. Þeir ættu einfaldlega að vita betur og uppskera þar með andúð í staðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

http://geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/208960/

Ég hef sennilega eitthvað meira um þetta mál að segja, en það kemur þá seinna. Ég vona bara að Samfylkingarfólk fái eins fáa ráðherrastóla og hægt er til að halda því hljóðu!

Geir Ágústsson, 18.5.2007 kl. 20:38

2 identicon

Já skítt með lýðræðið. Það er ekki auðvelt fyrir frjálshyggjumenn að kyngja því að þeir eru í minnihluta.

hee (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 15:53

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Frjálshyggjumenn eru sáttir og í sjálfu sér sama hvað flokkarnir á Alþingi eru stórir á meðan ríkisvaldið dregur úr afskiptum sínum af samfélaginu.

Geir Ágústsson, 19.5.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband