Hvađ vakir fyrir Kínverjum?

Kínversk stjórnvöld eru sannfćrđ um ađ spćnska hagkerfiđ muni standa af sér núverandi efnahagskreppu og ţau munu halda áfram ađ kaupa spćnsk ríkisskuldabréf.

Einmitt ţađ já? Mín kenning er sú ađ kínversk stjórnvöld hafi enga trú á ţví ađ Spánverjum takist ađ rétta úr kútnum, og hafi ađrar ástćđur fyrir ţví ađ halda áfram ađ kaupa spćnsk ríkisskuldabréf.

Ég held ađ Kínverjar séu ađ fjármagna skuldasöfnun Spánverja til ađ komast í góđa stöđu gagnvart ţeim sem munu fjármagna "neyđarlán" til Spánverja, t.d. AGS og ESB. Kínverjar treysta ţví (sennilega međ réttu) ađ ESB og AGS muni virđa skuldbindingar Spánverja gagnvart t.d. Kínverjum (frekar en ađ lýsa yfir gjaldţroti Spánar og afskrifa skuldir ríkisins). Međ ţví ađ eignast mikiđ af skuldum Spánverja sé ţví hćgt ađ komast djúpt í vasa ESB og AGS, og ţar međ Ţjóđverja og annarra sem í raun eiga pening og hafa ekki gleymt ţví hvernig á ađ skapa verđmćti.

Kínverjar eru sennilega ađ byrja gefast upp á ađ lána Bandaríkjamönnum. Bandaríkin eru ađ peningaprenta sig til helvítis og Kínverjar vita ţađ en af pólitískum ástćđum hafa ţeir leitt ţađ hjá sér. Nú er röđin komin ađ ţví ađ skuldsetja Evrópu og tappa af verđmćtasköpuninni sem ţar á sér stađ, t.d. í Ţýskalandi. 


mbl.is Kínversk stjórnvöld hafa fulla trú á spćnska hagkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband