Evrópskt = gott?

Katrín sagði í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hún teldi ekki verið að innleiða ritskoðun sérstaklega, verið væri að innleiða tilskipun sem flest Evrópuríki hefðu þegar tekið upp.

Hér skýtur gamalkunnug "röksemd" fyrir nýrri löggjöf upp kollinum - sú að eitthvað sé nú þegar í lögum margra Evrópuríkja eða sé í samræmi við einhverja löggjöf Evrópusambandsins, og þess vegna á að taka upp sömu löggjöf á Íslandi.

Man einhver hvaðan lög um tryggingasjóð innistæðueigenda á Íslandi komu? Man einhver hvernig sú löggjöf reyndist Íslendingum?

 


mbl.is Ritskoðun ekki leidd í lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband