Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2020
Miđvikudagur, 8. júlí 2020
Dúllerí
Ótti ákveđins hóps viđ koltvísýring í andrúmsloftinu, og óendanlegt ađgengi sama hóps ađ fé skattgreiđenda, er ađ leysa úr lćđingi mikiđ af áhugaverđum rannsóknum. Menn eru ađ breyta koltvísýringi í eldsneyti og grjót, nota vindmyllur til ađ framleiđa vetni, fella regnskóga og rćkta pálmatré til ađ búa til íblöndunarefni í jarđefnaeldsneyti og svona mćtti lengi telja.
Í stađ ţess ađ nota bara olíu og gas.
Vissulega eiga orkuskipti sér alltaf stađ ađ lokum. Víđa brenna menn dýraskít innandyra og deyja úr lungnasjúkdómum, en lćra svo ađ framleiđa raforku og vélrćna orku međ kolum og ţar nćst olíu og gasi. Sumir kunna og mega reka kjarnorkuver. Á sumum svćđum má virkja fallvötn. Menn fóru úr saur og viđ í kol og olíu og gas og vissulega mun eitthvađ taka viđ.
En ţetta dúllerí er ekki ţađ sem tekur viđ. Menn eru ađ loka kjarnorkuverum og reisa í stađinn ný og fullkomnari kolaorkuver á međan svimandi stórir rafmagnskaplar eru grafnir í gegnum borgir, mýrar og verndađa náttúru til ađ dreifa umframframleiđslu á vindorku til notenda. Menn eru ađ snarhćkka orkuverđ til almennings sem ţá deyr frekar úr kulda eđa hita fyrir vikiđ. Menn eru ađ rota erni og ađra stóra fugla međ vindmylluspöđum eđa steikja ţá lifandi í loftinu međ gríđarstórum speglum. Skattféđ rennur í vind og sól sem hvorugt verđur mikiđ meira en stađbundin lausn en til vara kostnađarsamt ćvintýri á kostnađ almennings.
En međ óútfylltan tékka frá skattgreiđendum er lítil von til ţess ađ nokkuđ mjakist í skynsemisátt, og ţannig er ţađ.
![]() |
Geyma vindorku á fljótandi formi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 6. júlí 2020
Kári stjórnmálaheimspekingur
Ég ber mikla virđingu fyrir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfđagreiningar, en hef hingađ til ekki tekiđ mikiđ margt á stjórnmálaskođunum hans. Ţađ gćti veriđ ađ breytast eftir ađ hann lét eftirfarandi orđ falla:
Ég hef veriđ sósíalisti alla mína ćvi og verđ ţađ til ćviloka. Ţađ er erfitt ađ vera auđugur sósíalisti hins vegar. Ţađ býr til alls konar paradox í lífi manns.
Fáir tjá sig af jafnmikilli hreinskilni og Kári. Hann segir einfaldlega sína skođun á hlutunum. Ţađ er gott. Hérna talar hann sennilega fyrir hönd allra sósíalista í vestrćnum ríkjum - ţeirra sem vilja jafna út auđ fólks en senda samt ekki megniđ af tekjum sínum til vanţróađra ríkja. Allir á Vesturlöndum eru ríkari en venjulegur einstaklingur í vanţróuđu ríki. En ţetta er paradox. Ţađ er ekki hćgt ađ lifa á loftinu. Auđvitađ borgar vestrćni sósíalistinn eins lítiđ í skatt og hann kemst upp međ og sendir ekki krónu meira til vanţróađra ríkja en hann kemst upp međ án ţess ađ missa áskriftina ađ Stöđ 2 og áfyllingu á bensíntank nútímalega bíls síns.
Nú er ađ vona ađ vinstriđ taki sjálft sig í rćkilega endaţarmsskođun og játi paradoxin sem umlykur ţađ.
![]() |
Kári: Viđ höfum borgađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 4. júlí 2020
Blađamenn og áreiđanleiki
Ţađ átta sig sífellt fleiri á ţví ađ viđ ţurfum ekki fréttir til ađ frćđast um gang mála í kringum okkur og í heiminum. Blađamenn eru einfaldlega búnir ađ mála sig út í horn međ vinstrisinnađri heimsmynd sinni og hvata til ađ selja fyrirsagnir. Ţađ má eiginlega segja ađ fréttir hafi lćkkađ í tign - fóru úr ţarfaţingi í afţreyingu.
Ţess vegna kemur ekki á óvart einfaldur hlutur eins og listi yfir hluti sem ber ađ taka međ sér í útilegu klúđrast.
Hér er hinn rétti listi:
Grunnpökkun
Tjald og allt sem ţví fylgir
Svefnpokar
Einangrunardýna
Dýna, uppblásin eđa svampdýna, fyrir bakveika eđa ţá sem sofa á grjóti
Koddar
Vasaljós ef ţú sefur inni í helli (ţađ er bjart nánast allan sólarhringinn)
Undirföt á ofan og neđan úr ull
Tjaldhitari fyrir ţá kuldasćknu
Yfirhafnir, hlýjar peysur og ţess háttar
Regnbuxur og regnjakka
Fyrir ţá sem ćtla ađ útbúa sér mat á tjaldsvćđinu
Kćlitaska
Kćlikubbar
Vatnsflöskur
Útilegustólar og borđ
Prímus
Ferđagrill eđa pottur/pönnur
Eldspítur/​kveikjari
Diskar, hnífapör, glös og bollar
Tappatogari fyrir víndrykkjufólkiđ
Krydd
Skurđarbretti og hnífur
Uppţvottaburtsti og lögur
Tuska og viskustykki
Eldhúspappír og/eđa blautţurrkur
Ruslapoka
Alls ekki gleyma..
Tannkrem og tannbursta
Hleđslubanka
Framlengingarsnúra/kefli (minnst 25 m)
Handspritti
Hárbursta
Handklćđi og sundfötum
Sólarvörn
Áfengi
![]() |
Ţetta ţarftu ađ taka međ í tjaldútileguna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 2. júlí 2020
Fólk fćr veirur. Ađ halda annađ er tálsýn
Svokallađur árangur Íslands í ađ lćsa fólk inni heima hjá sér svo ţađ fái ekki veiru eđa smiti ekki veirum er enginn árangur. Miklu frekar er sú stađreynd ađ ţađ er mögulegt ađ lćsa fólk inni á eigin heimilum gott dćmi um undirlćgjuhátt gagnvart yfirvöldum.
Međ fámennum undantekningum ţolir fólk alveg ađ fá veirur og lćknast einfaldlega af ţeim. Lćknar sjá svo um ađ laga hina. Ţví fyrr sem yfirvöld átta sig á ţví, ţví betra. Ţví fyrr sem almenningur áttar sig á ţví, og hćttir ađ láta girđa sig af eins og sauđfé, ţví betra.
ÁHandţvottur er alltaf góđ hugmynd. Ađ hósta í ermina sömuleiđis. Áfram gakk.
![]() |
Hver er stađan á ţessu öllu saman? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)