Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2019

Lýđrćđiđ

Ţađ er hćgt ađ segja ýmislegt um Sjálfstćđisflokkinn, enda er ţađ hálfgerđ ţjóđaríţrótt (sem ég tek sjálfur fullan ţátt í).

Eitt verđur samt ađ segjast: Flokkurinn er lýđrćđislegur. Reglur hans og stjórnsýsla miđast allt ađ ţví ađ flokksmenn fái ađ koma skođunum sínum á framfćri veita fulltrúum sínum ađhald.

Ţetta segi ég af einlćgni og sem hrós.

Ţess vegna skil ég ekki af hverju ţingmenn hans láta eins og lýđrćđislegt ađhald samflokksmanna sinna sé fyrst og fremst einhvers konar ónćđi. Ţeir ganga gegn landsfundarályktunum eđa vanrćkja ađ fylgja ţeim eftir. Ţeir fara leynt međ skođanir sínar ţar til kemur ađ ţví ađ kjósa um málefni á Alţingi. Hvers vegna?

Auđvitađ eru á ţessu veigamiklar undantekningar, eins og Óli Björn Kárason og Brynjar Níelsson og jafnvel Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ef allir sjálfstćđismenn vćru eins og ţessir sjálfstćđismenn er hugsanlegt ađ fylgi flokksins vćri meira. En svo er ekki. Ţví miđur. 


mbl.is Undirskriftum sjálfstćđismanna safnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjáls hugsun er auđlind framtíđarinnar

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ lesa um frumlega hugsuđi, ţá sem skapa og ţá sem ţora. Á međan ungmennin brotna núna saman eins og spilaborgir vegna skorts á fylgjendum á samfélagsmiđlum liggur viđ ađ mađur missi móđinn. Er unga kynslóđin bara ađ vćflast um á netinu í leit ađ viđurkenningu ókunnugra? Er enginn ađ hittast, ţróa félagsfćrni sína og brjóta múra? Eru allir annađhvort ađ syngja eins og kórinn eđa ţegja eins og grjótiđ?

Ţađ er í svona bölsýnismóđi ađ ég fagna fréttum af ungum, hugrökkum myndlistarmönnum  og miđaldra dónaköllum í Vestmannaeyjum. Ţeir eru enn til sem ţora, slá til og leggja undir. Sem betur fer. Frjáls hugsun dýrmćtasta auđlind okkar. Ţví miđur er veriđ ađ loka á ţá auđlind. Gegn ţví ţarf ađ sporna.


mbl.is Leiđ eins og fertugum karli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar ađhald blađamanna virkar

Fjölmiđlar á Íslandi eru upp til hópa klappstýrur ríkisvaldsins og vinstriflokkanna og frekar fjandsamlegir einkarekstrinum. Ţetta er kannski skiljanlegt í ljósi ţess ađ blađamenn mćlast yfirleitt miklu lengra til vinstri en almenningur almennt, og skiptir ţá engu hvort viđ skođum blađamenn í Bandaríkjunum, Noregi eđa Danmörku.

Ţó dettur ţeim stundum í hug ađ líta framhjá eigin persónulegu stjórnmálaskođunum og leita ađ fréttum.

Í Danmörku eru blađamenn til dćmis í sífellu ađ leita ađ einhverju klúđri, merkjum um spillingu eđa stuld á skattfé almennings. Ţeir nýta upplýsingalögin af ákafa til ađ grafa upp kvittanir, fundagerđir og minnisblöđ og hamast svo á viđeigandi ađilum ţar til ţeir játa sig sigrađa. 

Gildir ţá einu hvort um sé ađ rćđa opinberan starfsmann, vinsćlan stjórnmálamann eđa forstjóra einkafyrirtćkis.

Fyrir vikiđ er alltaf hćgt ađ finna einhverja krassandi fyrirsögn um eitthvađ sem er taliđ eiga erindi viđ almenning. Ćsifréttablöđin og stóru blađarisarnir keppast um ađ grafa fram hiđ fréttnćma, hvor á sinn hátt.

Ţetta gerist í landi ţar sem blađamenn eru mun lengra til vinstri en almenningur almennt, en láta ţađ ekki skađa störf sín.

Kannski íslenskir blađamenn séu byrjađir ađ lćra af ţessu?


mbl.is Sigríđur fékk undanţágu til ţátttöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband