Heimilislausir frjálshyggjumenn í stjórnmálum

Stundum segja menn ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé hćgriflokkur. Ţar eru frjálshyggjumennirnir! Ţarna eru ţessir óţekku krakkar sem vilja setja höndina í nammikrukkuna en neita ađ borga. 

Frjálshyggjumenn mótmćla ţessu yfirleitt og af góđum ástćđum. Formađur flokksins hefur sjálfur tekiđ af öll tvímćli og sagt ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé ekki frjálshyggjuflokkur. Sami formađur hefur ađ auki tekiđ upp hagfrćđi vinstriflokkanna sem bođar ađ aldrei sé réttur tími fyrir skattalćkkanir. Flokkurinn lofar allskonar fyrir alla og tekur ţar fullan ţátt í loforđakapphlaupi annarra stjórnmálaflokka. 

En jú vissulega finnast frjálshyggjumenn innan flokksins. Dómsmálaráđherra, Sigríđur Andersen, er til dćmis frjálshyggjumađur og meira ađ segja í harđari kantinum. Ţingmađurinn Óli Björn Kárason er frjálshyggjumađur ađ mínu mati. Forysta ungliđahreyfinganna í flokknum talar stundum á ţeim nótum ađ ţar sé ađ finna frjálshyggjumenn. Flestir Sjálfstćđismenn eru samt ekki frjálshyggjumenn og meira ađ segja hvergi nćrri.

Frjálshyggjumenn eru óvinsćll hópur heimilisleysingja í íslenskum stjórnmálum. Skiljanlega. Ekki stofna ţeir sinn eigin flokk. Hugsjón sem beinlínis lítur á ríkisvaldiđ sem andstćđing hins frjálsa framtaks ţýđir ađ vinna hjá ríkisvaldinu er ekki alltaf fyrsta val (nema menn séu lćknar eđa kennarar og eiga ekki um ađra vinnustađi ađ velja). Frjálshyggjumenn geta heldur ekki lofađ allskonar fyrir alla. Ţeir mundu ţvert á móti neyđast til ađ lofa ađ taka ýmislegt frá flestum og biđla til kjósenda um ađ gefa frelsinu tćkifćri - ađ hugsa til lengri tíma frekar en skemmri. Frjálshyggjumenn sem hafa áhuga á ţátttöku í stjórnmálum hafa ţví valiđ ađ starfa innan annarra stjórnmálahreyfinga (t.d. Sjálfstćđisflokksins og Viđreisnar) og fleyta sér til valda á breiđari grundvelli. 

Eftir stendur ađ frjálshyggjumenn eru heimilislausir í stjórnmálum. Ţeir eru trúleysingjar í samfélagi ríkisvaldstilbeiđslu. Ţeir eru útlagar. En ţađ gerir ekkert til.

Ţeir sem börđust gegn ţrćlahaldi á sínum tíma voru hćddir og spottađir. Ţeim var sagt ađ kröfur ţeirra vćru óraunhćfar. Ţeir voru beđnir um ađ lýsa samfélaginu án ţrćla, sem ţeir gátu auđvitađ ekki enda sér enginn inn í framtíđina í raun og veru. Hugsjónir ţeirra voru kallađar útópíur. Jú vissulega vćri krúttlegt ađ ímynda sér samfélag án ţrćla, en fullkomlega óraunhćft. Andstćđingar ţrćlahalds héldu samt baráttu sinni áfram ţví ţeir trúđu á réttlćtiđ og sáu óréttlćtiđ í ţví ađ sumir mćttu kúga ađra međ blessun laganna.

Frjálshyggjumenn dagsins í dag trúa líka á réttlćtiđ. Ţeir vita ekki hvernig er best ađ leysa af óréttlćti ríkisvaldsins. Ţeir vita ekki hver mun leggja vegina eđa hlúa ađ öldruđum og fátćkjum öryrkjum. Baráttan fyrir réttlćti mun samt halda áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Allir sem eru raunverulega staddir innan fangelsis-veggja stjórnsýslukerfisins eru ţađ sem kallađ er "frjálshyggju-menn". (Konur eru líka menn).

Eins og heimspólitíkin virđist ganga fyrir sig í dag, ţá eru tröppur heimsveldispíramídans mannađar og stýrđar af fáum ráđamönnum á efstu hćđ heimsveldispíramídans.

Í gćr opnađi ég litla bók sem ég á, međ viskumiklum og sönnum gullkornum. Og lenti á setningunni: allir einstaklingar fćđast veraldlegra hlutanna eignalausir á jörđinni, og allir fara veraldlegra hlutanna eignalausir frá jarđlífinu. 

Viđ ţurfum ađ lćra ađ vera mannleg, ef viđ viljum mannlegt samfélag. Verum fyrst og fremst mannlegt fólk, og hćttum ađ ţykjast vera einhverjir faldavaldsins flokkar. Enginn einstaklingur getur á nokkurn hátt veriđ einungis flokkur, og enginn flokkur getur á nokkurn hátt veriđ einungis einstaklingur.

Verum mannleg, en ekki ómögulega faldavaldsins flokkar.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2018 kl. 15:50

2 identicon

Geir. Ţađ er til dćmis ekkert mannlegt viđ ţađ hvernig strákarnir í Pírata flokknum og örfátt fólk úr öđrum flokkum hegđađi sér á opinberu alţingis rásinni í dag.

Ţađ kemst ekkert annađ ađ hjá ţessu Pírata-gengi af karlkyni, heldur en fyrst ađ reka Birgittu Jónsdóttur úr flokknum, og nú ađ reka Sigríđi Á Anderssen úr ráđherrastól dómsmála? Hún vildi ekki skrifa undir uppreista ćru barnaníđinga? Og strákarnir í Pírata genginu sćtta sig ekki viđ ţađ? Er ţetta ekki frekar augljós karlrembu glćpamennska hjá Pírata strákunum?

Hver er ađ stjórna strákunum í Pírata-karlrembuflokknum?

Skammist ykkar strákar og stelpur á alţingi, sem hegđiđ ykkur svona gagnvart hćfum konum og jafnvel sumum körlum í valdastöđum á löggjafans vinnustađ!

# metoo ?

Einelti á vinnustöđum ?

Hugsiđ ykkur öll vel um, og áttiđ ykkur á hvađ ţiđ eruđ raunverulega ađ gera á vinnustađnum alţingi, og vinnustađnum sem kallađur er Stjórnarráđ Íslands!

Hálfsannleikur, skipulagđar valdaníđs-kúganir, og fjölmiđlablekkingar, gagnast engum til góđs. Engum!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2018 kl. 20:20

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvađ er frjálshyggja?

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2018 kl. 01:20

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Anna,

Ţađ nennir enginn ađ bjóđa heim gesti sem er í sífellu ađ benda á ţađ sem er ađ. Frjálshyggjumađurinn (af báđum kynjum) er slíkur gestur og ţví oftar en ekki óvinsćll. Hann er eins og Grćnfriđungur í stjórn hvalveiđifyrirtćkis, eđa grćnmetisćtan á vinnufundi í sláturhúsinu. 

Ţađ blasir svo viđ ađ kvenfólk í íslenskum stjórnmálum hefur aldrei átt sjö dagana sćla. Menn reyna ađ flćma ţađ út međ öllum ráđum ef ţađ fer ađ taka of mikiđ pláss. 

Geir Ágústsson, 24.1.2018 kl. 05:19

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Jóhann,

Menn hafa sagt ţađ um frjálshyggjuna ađ ţađ eru til jafnmargar tegundir af henni og frjálshyggjumönnum. Ţó má yfirleitt greina ákveđin grunnstef. Frjálshyggjumenn telja líkama sinn vera sína eign og ţeir líta á afrakstur vinnu sinnar vera sína eign. Hvoru tveggja á ţví ađ vera undir hans stjórn, algjörlega. Frjálshyggjumenn trúa á svokölluđ neikvćđ réttindi (ég hef rétt á ţví ađ vera látinn í friđi), en ekki jákvćđ réttindi (ég hef rétt á afrakstri vinnu ţinnar ef ég er svangur, lasinn eđa frekur). Frjálshyggjumenn líta svo á ađ allir hafi sömu réttindi og ađ ţađ breytist ekkert ţótt menn hópi sig saman um einhverja rekstrareiningu, t.d. fyrirtćki, verkalýđsfélag eđa ríkisvald. Ađ ég megi ekki stela ţýđir ţví sjálfkrafa ađ ríkisvaldiđ má ţađ ekki heldur. 

Annars reyndi ég ađ setja saman svar viđ ţessari spurningu á sínum tíma sem er kannski gagnlegra:

https://geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/2206379/

Geir Ágústsson, 24.1.2018 kl. 05:24

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er ţetta ekki íhaldshyggja sem ţú ert ađ lýsa, eđa ţađ sem er kallađ er conservatism í mínu nágrenni? Mér sýnist ţađ. En ég er ekki viss um ađ margir mundu samţykkja ţađ eins og ţú lýsir frjálshyggju, ţađ er nefnilega í tísku hjá vinstraliđinu ađ halda ţví fram ađ ţau séu frjálshyggju fólk.

Ég hef alltaf reint ađ forđast ţađ eins og heitan eldinn ađ láta ríksvöld fá eitthvađ af minum tekjum og reini ađ láta ríkiđ fa eins lítiđ af ţví sem ég fć í tekjur.

Get ekki séđ af hverju ríkiđ á ađ taka fjármuni frá mér til ađ láta ađra fá ţá, eins og t.d. Fćđingarorlofsgreiđslur, ef fólk hefur ekki efni á ađ ala upp sín afkvćmi, ţá á ţađ ađ sleppa ţví ađ vera međ börn.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2018 kl. 17:34

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Jóhann,

Ţađ getur vel veriđ ađ mörg hugtök geti átt viđ svipađa lífsskođun eđa stjórnmálaheimspeki, en eins ađ menn noti hugtök sem eiga alls ekki viđ. Eđa eins og ţú bendir á: Mikiđ af stćkustu forrćđishyggjumönnunum kalla sig frjálslynda á Íslandi. Í Bandaríkjunum ertu "liberal" ef ţú ert fylgjandi hertu kverkataki á hagkerfinu en vilt leyfa fólki ađ giftast hundinum sínum (vćntanlega međ sömu skattalegu hlunnindum og hjónaband karls og konu, eđa hvađ?).

Ég hef forđast ađ kalla mig "íhaldsmann" ţví menn tengja ţađ (á Íslandi) viđ stuđning viđ ríkisrekstur á trúarstofnunum og eiginlega bara ţví ađ segja nei viđ öllu nýju. Ţannig eru íhaldsmenn yfirleitt bara í vörn fyrir núverandi fyrirkomulagi á hverju sem er án ţess ađ hafa neina sýn á hverju ţeir vilja í raun og veru breyta. Og í hvert skipti sem vinstrinu tekst ađ höggva skarđ í varnir ţeirra sćkja ţeir aldrei fram aftur, heldur verja ţá bara hiđ nýja núverandi fyrirkomulag. 

Ţó hafa ýmsir málsmetandi menn talađ um ađ frjálshyggja sé hin eina sanna íhaldsstefna: Grunnstef frjálshyggjunnar breytast ekki međ tímanum. 

Ađrir hafa svo sagt ađ ţótt ţeir séu vissulega hrifnir af hefđum og venjum og ánćgđir međ ađ fólk stofni fjölskyldur til lengri tíma ţá geti ţeir ekki kallađ sig íhaldsmenn.

Geir Ágústsson, 25.1.2018 kl. 07:24

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held ađ ţú náir ţessu í firstu málsgreininni í síđustu athugasemd ţinni. Hér i mínu nágrenni eru hundagiftingarfolk kallađ progressivs.

Mér alveg nakvmlega sama hvađ ég er kallađur, en mundi helst ekki vilja vera kallađur kommi, sósíalisti Nationalisti eđa fasisti af ţví ađ ţetta fólk á engan rétt á sér, en ef fólk ţarf endilega ađ klína einhverju neikvćđu á mig ţá getur ţađ kallađ mig rasista af ţví ađ ţetta orđ hefur algjörlega mist meiningu orđsins sem ţađ var fyrir svona 20 árum, sem sagt ţýđir ekki neitt í dag.

Ţakka spjalliđ Geir.

MAGA

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 25.1.2018 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband