Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2019

Grafiđ undan velferđarkerfinu

Guđmund­ur og kona hans, Ólöf Guđfinns­dótt­ir, gáfu öll rúm­in til Seltjarn­ar, hins nýja hjúkr­un­ar­heim­il­is sem vígt var á Seltjarn­ar­nesi í byrj­un mánađar­ins.

Hvađ vakir fyrir ţeim? Ađ grafa undan velferđarkerfinu? Ađ gera opinberan rekstur háđan duttlungum einstaklinga? Ađ kaupa sér greiđa? Ađ ná stjórn á rekstrarákvörđunum opinberra yfirmanna?

Svona lagađ á ekki ađ viđgangast. Hér ber ađ leita fordćma til Reykjavíkurborgar. Ţar má ekki gefa skólakrökkum reiđhjólahjálma. Ţađ er til fyrirmyndar. Ţar forđast menn spillinguna eins og dćmin sanna. 

Opinber einokunarrekstur sem er ekki plagađur af samkeppni og hagrćđingarkröfum neytenda er hin eina rétta leiđ til ađ tryggja lífsgćđi fólks og stuđla ađ áhyggjulausum ćvikvöldum aldrađra. Slíkur rekstur á ekki ađ ţola ađ einstaklingar kaupi sér inn vinagreiđa og sérmeđferđ međ rausnarlegum gjöfum. Er ţá betra ađ aldrađir sofi á teppum á gólfinu en rúmum sem eru fjármögnuđ međ gróđarekstri og efnahagslegum yfirburđum fárra útvaldra.

Seltjarnarnes - skiliđ ţessum rúmum! Ţau eru smánarblettur á starfsemi bćjarins!


mbl.is Lögđu til öll rúmin á nýju hjúkrunarheimili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óformleg tillaga

Icelandair tapar milljörđum. WOW Air er nánast orđiđ ađ ferđaskrifstofu. Ferđamannastraumurinn er ađ gefa ađeins eftir. Mörg flugfélög eru rekin á lánsfé og bjóđa ósjálfbćr fargjöld. Olíuverđ er alltaf ađ breytast. Hvađ er til ráđa?

Ég er međ hugmynd: Rúlliđ áfengisvagninum út áđur en nokkuđ annađ gerist í fluginu.

Einu sinni sat ég í lítilli flugvél sem flaug frá Álaborg til Osló. Ţar var flugfreyjan komin af stađ á međan flugvélin var ennţá á leiđinni upp, og ýtti á undan sér vagni međ mat og áfengi. Ég var kominn međ bjór í hendurnar áđur en flugvélin var orđin lárétt í loftinu. Ég var kominn međ annan bjór ţegar flugvélin seig niđur á viđ aftur, ekki löngu síđar. Ţetta var gott flug.

Í dag eyđa flugţjónar miklum tíma í allskonar sem aflar flugfélaginu engra tekna. Ég efast um ađ ţađ sé allt vegna reglugerđa. 

Rúlliđ áfengisvagninum út um leiđ og ţađ má, og geriđ viđskipti viđ hann eins auđveld og hćgt er á öllu fluginu.

Vandamál leyst. Ţađ var ekkert.


mbl.is Tap Icelandair nemur 6,7 milljörđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ sem vantar í íslenska fjölmiđlaflóru

Íslensk fjölmiđlaflóra er frekar einsleit. Kannski er ţađ óumflýjanlegt á litlum markađi: Ekki er ráđrúm til ađ framkvćma ítarlega rannsóknarblađamennsku á hverri einustu innantómu yfirlýsingu alltof margra stjórnmálamanna. 

Ţó er einsleitnin oft alveg yfirdrifin og ţá má velta ţví fyrir sér hvers vegna.

Ég er međ kenningu:

Blađamenn eru oftar en ekki mjög klárir einstaklingar. Ţetta er fólk sem fylgist međ umrćđunni og telur sig vera vel međ á nótunum. Ţađ kann yfirleitt ađ setja sig inn í málin og skrifa lćsilegan texta.

Um leiđ er ţetta klára fólk af ţeirri sannfćringu ađ ţađ sé upplýstara en almenningur almennt og í betri ađstöđu en ađrir til ađ segja hvađ virkar vel og hvađ virkar illa í samfélaginu, og hvađ ţarf ađ gera til ađ láta ţađ sem virkar illa virka vel. Ţađ telur sig vita hvernig ríkisvaldiđ getur reist girđingar svo hjörđin sem almenningur er fari sér ekki ađ vođa. Ţađ telur sig vita hvernig skattkerfiđ á ađ vera skrúfađ saman (ţeir ríku eigi ađ borga meira og allt ţađ).

Međ öđrum orđum: Blađamenn eru flestir sjálfumglađir vinstrimenn.

Ţessi kenning útskýrir ađ hluta einsleitnina í fjölmiđlaflórunni en ekki hvers vegna sjálfumglađir vinstrimenn fylla flest sćti ritstjórna og blađamanna. Hvar eru hógvćru hćgrimennirnir, sem vilja bara ađ fólk fái sem mesti svigrúm til ađ leita hamingjunnar á eigin vegum?

Ţeir hćgrimenn leita kannski ekki í blađamennskuna. Ţeir vilja láta hendur standa fram úr ermum, og framleiđa verđmćti međ hćfileikum sínum og getu. Ţeir nenna ekki ađ básúna í sífellu skođunum sínum yfir hausamótum annarra í gegnum hlutdrćga fréttasmíđi. Ţeir ná sér í verđmćtaskapandi menntun eđa ţjálfun og hefjast handa. Blađamennska er fyrir ţeim innantómt gaul úr tómri tunnu, og ţađ blasir líka viđ ađ ţađ er engin sérstök eftirspurn eftir kröftum ţeirra hjá fjölmiđlunum.

Ţađ er kannski af ţessari ástćđu ađ flestir íslenskir fjölmiđlar eru hálfdauđar skeljar sem lifa af eigin fé eigenda ţeirra. Ţeir eru allir ađ eltast viđ sama markhópinn og sjá einfaldlega ekki ađra mögulega viđskiptavini.

Eftir ađ Vefţjóđviljinn fór í nánast algjöran dvala hefur vantađ ađhald frá hćgri í íslenska fjölmiđlaflóru. Ţar er óplćgđur akur. Ćtlar enginn ađ sćkja á hann?


mbl.is Uppsagnir hjá DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enginn fćr eitthvađ fyrir ekkert

Mikiđ hefur veriđ rćtt um rekstrarumhverfi fjölmiđla á Íslandi eftir ađ hiđ opinbera valdi ţá fyrirsjáanlegu ađferđ ađ leggja til sértćkar ívilnanir sem koma bara fáum til góđa.

Ađ sjálfsögđu voru augljósar leiđir ekki nefndar: Ađ koma ríkinu af útvarps- og sjónvarpsmarkađi og afnema RÚV-nefskattinn í leiđinni (ef ríkiđ vill ađ ákveđiđ efni sé framleitt eđa sent út getur ţađ bođiđ slíkt út, án ţess ađ halda úti heilli sjónvarpsstöđ fyrir svoleiđis), ađ lćkka skatta á allt og alla, og ađ sjálfsögđu ađ leyfa áfengisframleiđendum ađ auglýsa eins og ţeir vilja og dćla ţannig fé í sjónvarp, útvarp og prentmiđla. 

En sértćkum ívilnunum fylgja alltaf skilyrđi og ţađ getur enginn fjölmiđill blekkt sig međ öđru. Ţeir sem eru ekki nefndir á ívilnanalistanum lenda í skekktri samkeppnisstöđu. Ţeir sem senda út efni sem er yfirvöldum ekki ţóknanlegt verđa túlkađir út af ívilnanalistanum ţví stjórnmálamenn verđa annars ásakađir um ađ styđja viđ óćskilega tjáningu (segjum t.d. ađ múslímar stofni fjölmiđil sem uppfyllir öll skilyrđi ívilnana, en einu sinni á dag eru ţar lesnir upp valdir kaflar úr Kóraninum ţar sem hvatt er til morđa á trúleysingjum - gćti forsćtisráđherra setiđ undir ásökunum um ađ hampa slíkum viđhorfum?).

Ríkiđ veitir aldrei neitt án skilyrđa, og ríkiđ getur aldrei veitt einhverjum einum án ţess ađ taka af einhverjum öđrum.


mbl.is Skekki samkeppnisstöđuna alvarlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband