Ţađ sem vantar í íslenska fjölmiđlaflóru

Íslensk fjölmiđlaflóra er frekar einsleit. Kannski er ţađ óumflýjanlegt á litlum markađi: Ekki er ráđrúm til ađ framkvćma ítarlega rannsóknarblađamennsku á hverri einustu innantómu yfirlýsingu alltof margra stjórnmálamanna. 

Ţó er einsleitnin oft alveg yfirdrifin og ţá má velta ţví fyrir sér hvers vegna.

Ég er međ kenningu:

Blađamenn eru oftar en ekki mjög klárir einstaklingar. Ţetta er fólk sem fylgist međ umrćđunni og telur sig vera vel međ á nótunum. Ţađ kann yfirleitt ađ setja sig inn í málin og skrifa lćsilegan texta.

Um leiđ er ţetta klára fólk af ţeirri sannfćringu ađ ţađ sé upplýstara en almenningur almennt og í betri ađstöđu en ađrir til ađ segja hvađ virkar vel og hvađ virkar illa í samfélaginu, og hvađ ţarf ađ gera til ađ láta ţađ sem virkar illa virka vel. Ţađ telur sig vita hvernig ríkisvaldiđ getur reist girđingar svo hjörđin sem almenningur er fari sér ekki ađ vođa. Ţađ telur sig vita hvernig skattkerfiđ á ađ vera skrúfađ saman (ţeir ríku eigi ađ borga meira og allt ţađ).

Međ öđrum orđum: Blađamenn eru flestir sjálfumglađir vinstrimenn.

Ţessi kenning útskýrir ađ hluta einsleitnina í fjölmiđlaflórunni en ekki hvers vegna sjálfumglađir vinstrimenn fylla flest sćti ritstjórna og blađamanna. Hvar eru hógvćru hćgrimennirnir, sem vilja bara ađ fólk fái sem mesti svigrúm til ađ leita hamingjunnar á eigin vegum?

Ţeir hćgrimenn leita kannski ekki í blađamennskuna. Ţeir vilja láta hendur standa fram úr ermum, og framleiđa verđmćti međ hćfileikum sínum og getu. Ţeir nenna ekki ađ básúna í sífellu skođunum sínum yfir hausamótum annarra í gegnum hlutdrćga fréttasmíđi. Ţeir ná sér í verđmćtaskapandi menntun eđa ţjálfun og hefjast handa. Blađamennska er fyrir ţeim innantómt gaul úr tómri tunnu, og ţađ blasir líka viđ ađ ţađ er engin sérstök eftirspurn eftir kröftum ţeirra hjá fjölmiđlunum.

Ţađ er kannski af ţessari ástćđu ađ flestir íslenskir fjölmiđlar eru hálfdauđar skeljar sem lifa af eigin fé eigenda ţeirra. Ţeir eru allir ađ eltast viđ sama markhópinn og sjá einfaldlega ekki ađra mögulega viđskiptavini.

Eftir ađ Vefţjóđviljinn fór í nánast algjöran dvala hefur vantađ ađhald frá hćgri í íslenska fjölmiđlaflóru. Ţar er óplćgđur akur. Ćtlar enginn ađ sćkja á hann?


mbl.is Uppsagnir hjá DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í ţessu samhengi langar mig ađ minnast á Bćndablađiđ. Ţar er ekkert innantómt gaul. Ţar eru góđar og vandađar greinar sem varđa land og ţjóđ.Ţar er ekki níddur skórinn af nokkrum manni. Mér er sérstaklega í minni umfjöllun blađsins um umfang og yfirbyggingu lífeyrissjóđanna sl. sumar. Ţótt Bćndablađiđ komi ađeins út á tveggja vikna fresti ţá dugar ţađ vel tilumhugsunar fram ađ nćsta blađi.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 5.2.2019 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband