Grafiđ undan velferđarkerfinu

Guđmund­ur og kona hans, Ólöf Guđfinns­dótt­ir, gáfu öll rúm­in til Seltjarn­ar, hins nýja hjúkr­un­ar­heim­il­is sem vígt var á Seltjarn­ar­nesi í byrj­un mánađar­ins.

Hvađ vakir fyrir ţeim? Ađ grafa undan velferđarkerfinu? Ađ gera opinberan rekstur háđan duttlungum einstaklinga? Ađ kaupa sér greiđa? Ađ ná stjórn á rekstrarákvörđunum opinberra yfirmanna?

Svona lagađ á ekki ađ viđgangast. Hér ber ađ leita fordćma til Reykjavíkurborgar. Ţar má ekki gefa skólakrökkum reiđhjólahjálma. Ţađ er til fyrirmyndar. Ţar forđast menn spillinguna eins og dćmin sanna. 

Opinber einokunarrekstur sem er ekki plagađur af samkeppni og hagrćđingarkröfum neytenda er hin eina rétta leiđ til ađ tryggja lífsgćđi fólks og stuđla ađ áhyggjulausum ćvikvöldum aldrađra. Slíkur rekstur á ekki ađ ţola ađ einstaklingar kaupi sér inn vinagreiđa og sérmeđferđ međ rausnarlegum gjöfum. Er ţá betra ađ aldrađir sofi á teppum á gólfinu en rúmum sem eru fjármögnuđ međ gróđarekstri og efnahagslegum yfirburđum fárra útvaldra.

Seltjarnarnes - skiliđ ţessum rúmum! Ţau eru smánarblettur á starfsemi bćjarins!


mbl.is Lögđu til öll rúmin á nýju hjúkrunarheimili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara frábćrt hjá ţessum hjónum ađ gefa rúmin. Hvers vegna má fólk, sem hefur gengiđ vel í lífinu, ekki gefa slíkar gjafir í stađ ţess ađ erfingjar fái allan peninginn? Best vćri ađ allt ríkt fólk gefi sem mest á efri árum. Margt af ţessu ríka fólki hefur borgađ litla skatta í gegnum tíđina og veriđ á ofurlaunum. Gott hjá ţessum hjónum ađ gefa ţessi rúm og náttborđ.

Margret S (IP-tala skráđ) 8.2.2019 kl. 10:13

2 Smámynd: Aztec

Margrét, fćrsla Geirs var ádeila á Dag Eggerts & Co.

Aztec, 8.2.2019 kl. 10:45

3 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

"Margt af ţessu ríka fólki hefur borgađ litla skatta gegnum tíđina og veriđ á ofurlaunum". Ţvílíkt bull og kjaftćđi. Fólkiđ sem talar svona eru gegnumgangandi ţeir sem ekkert leggja til samfélagsins en eru hins vegar međ legusár og för á hálsinum eftir ađ hafa japlađ af jötunni alla sína tíđ. Ţeir sem hér eiga í hlut hafa örugglega skilađ sínu og langt umfram ţađ. Ţađ á hins vegar ekki viđ um alla ađ vilja leggja eitthvađ af mörkum til ađ hćgt sé ađ reka hér samfélag. Ţeir sem mest kvarta eru ţeir sem mest mest ţiggja og leggja ekkert af mörkum sjálfir. Ţessir sömu ađilar geta bara alls ekki sćtt sig viđ velgengni annarra.

Örn Gunnlaugsson, 8.2.2019 kl. 11:47

4 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Geir Ágústsson. Ţú kallar ţig Sjálfskrýndan sérfrćđing um samfélagsmál. Ég sé ekki nein rök um sérfrćđingatal ţitt. Enn ţér vćri nćr og öđrum ađ hrósa ţví sem vel er gert af ţessum hjónum. Enn ţađ má ekki gefa gjafir og sjálfsagt ţurfa ţau ađ spyrja ţig um leyfi. Eitt er víst ađ ţau munu ekki gera ţađ. ţessi skrif ţín og annarra eru ykkur til vansa, ţađ er mitt mat. Ţví rök ykkar standast ekki. Ţađ er miđur ef fólk má ekki gefa hluti til góđra verka án ţess ađ viđkomandi sé tekinn niđur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 8.2.2019 kl. 13:54

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Jóhann,

Ég er hjartanlega sammála hverju orđi ţínu. Fastir lesendur ţessarar síđu vita ađ ég skrifađi hér af mikilli kaldhćđni. Ég lít á velferđarkerfiđ sem eina stóra mafíu sem ţvingar fólk til ađ ţurfa á ţví ađ halda, ella synda međ fiskunum.

Geir Ágústsson, 8.2.2019 kl. 14:16

6 identicon

Í Reykjavík má gefa skólakrökkum reiđhjólahjálma, séu ţeir ekki merktir Framsóknarflokknum, Eimskip eđa einhverjum öđrum sem ekki framleiđa reiđhjólahjálma. Sama gildir á Seltjarnarnesi um rúm­in til Seltjarn­ar, vćru ţau merkt Vinstri Grćnum eđa Lyfju hefđu ţau ekki fengiđ ađ koma ţar inn fyrir dyr.

Ţú getur fariđ til Afríku ef ţig ţyrstir svona mikiđ í ađ sjá lögregluţjóna í búningum merktum Exxon Mobil eđa ţingmenn aka um á bílum merktum Coca Cola. Ţar er einnig velferđarkerfiđ ađ mestu rekiđ af einkaađilum og aldrađir sofa á teppum í bođi Hertz.....ég sé ađ ţú slefar!

Vagn (IP-tala skráđ) 9.2.2019 kl. 04:58

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Látum okkur sjá:

- Ríkisvaldiđ sogar stóran hluta verđmćtasköpunar í hirslur sínar, og drepur um leiđ eđlislćga ţörf mannsins til ađ bćta kjör sín

- Ríkisvaldiđ setur upp lagakerfi sem verndar ríkiseinokun

- Ríkisvaldi svíkur skyldur sínar

- Einkaađilar koma inn hér og ţar og ađstođa á einn eđa annan hátt - og ţú kennir ţeim um slćmt ástand međal almennings?

Ţetta er kunnuglegur söngur.

Stjúpsonur minn var nemandi í Melaskóla í einn vetur áđur en Reykjavíkurborg sá svart vegna agnarsmás lítils merkis sem stendur fyrir Eimskip (án ţess ađ orđiđ "Eimskip" vćri sjáanlegt). Hann notađi ţann hjálm mikiđ og var mjög ánćgđur međ hann. Ţađ vćri öllum hollast ađ yfirvöld kćmu sér hérna einfaldlega úr veginum í stađ ţess ađ kćfa gott starf.

Geir Ágústsson, 9.2.2019 kl. 07:23

8 identicon

Ţađ er gott ađ ţađ ađ fá ađ hjóla um bćinn međ hjálm merktan Eimskip hafi bjargađ menntun stjúpsonar ţíns. Ađ hann hafi upplifađ ţá blómatíđ í Íslenskri menntasögu ţegar fyrirtćki fengu ađ nota kennslustundir til ađ auglýsa innan skólanna. Og ţađ er skiljanlegt ađ ţú sért sár međ ađ sem lćknir fái hann ekki ađ nota slopp merktan Dominos eđa sem prestur hempu merkta Bónus. En ţú getur e.t.v. bćtt úr ónotatilfinningunni međ ţví ađ setja myndir, sem fyrirtćki birta fyrir ţig ókeypis í fjölmiđlum, í ramma á stofuveggina hjá ţér. Málađ slagorđ eins og "Íslandsbanki - Viđ erum ţar sem ţú ert." á bílinn. Og fengiđ ţér Hagkaups tattoo.

Vagn (IP-tala skráđ) 9.2.2019 kl. 15:22

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţú málar ţetta svart-hvítt, kannski til áherslu. 

Ađ einhver vilji gefa eitthvađ og einhver vilji taka viđ ţví á einfaldlega ekki ađ koma yfirvöldum neitt viđ. Af hverju á einhver pólitíkus ađ taka fyrir hendurnar á foreldrum, skólastjórum eđa yfirmönnum leikskóla? "Nei, hér fá krakkarnir ekki hjálma ađ gjöf ţví litla ógreinilega Eimskips-merkiđ getur heilaţvegiđ krakkana og sveigt foreldrum ţeirra frá viđskiptum viđ Samskip!"

Ţetta er svipuđ hrćsni og felst í ţví ađ mega ekki auglýsa áfengi á Íslandi nema ţćr auglýsingar séu prentađar í erlend tímarit. 

En kannski líđur sumum vel ađ láta stjórnmálamenn hugsa fyrir sig. Ţađ er óöryggistilfinning sem ég bý ekki yfir.

Geir Ágústsson, 10.2.2019 kl. 11:49

10 identicon

Ţađ bannađi enginn Eimskip ađ gefa krökkunum hjálma. Ţeim var jafnvel bođiđ ađ koma einhvern laugardag og dreifa ţeim á skólalóđinni. En ţeir vildu fá kennslustund til ađ stunda ţessa auglýsingastarfsemi og hćttu ţví viđ ţegar bann var lagt viđ ţví. "Gjöfin" var ţví greinilega ekki hugsuđ útfrá umhyggju fyrir velferđ barnanna.

Kannski líđur sumum vel ađ láta stjórnmálamenn hugsa fyrir sig. Mér líđur vel ađ láta stjórnmálamenn hugsa fyrir ţig. Ţađ veitir ekki af og fyllir mig öryggistilfinningu.

Vagn (IP-tala skráđ) 11.2.2019 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband