Hin komandi óðaverðbólga

Í þessari grein ("There Will Be (Hyper)Inflation") er í stuttu máli útskýrt af hverju dollarinn er í þann mund að verða verðlaus pappír. Greinin útskýrir nánar af hverju svo er, meðal annars með litríkum gröfum.

Fordæmi er fyrir því að önnur ríki reyni að elta verðleysi bandaríska dollarans til að verja markaði sína í Bandaríkjunum. Ef t.d. íslenska krónan heldur verðgildi sínu, en bandaríski dollarinn ekki, þá munu íslenskar vörur einfaldlega verða of dýrar fyrir bandaríska markaðinn, og markaðurinn lokast. Með því að elta óðaverðbólgu í Bandaríkjunum með einni slíkri innanlands þá virðist mega koma í veg fyrir það, tímabundið. Hið sama gildir vitaskuld um evruna, sem einnig er byrjuð að prentast sem aldrei fyrr, þó ekki eins hratt og bandaríski dollarinn (ennþá?).

Í Bandaríkjunum er staðan eftirfarandi:

Commercial banks can be expected to put their excess reserves to use, because base-money balances do not yield any interest: banks need to generate income to be in a position to pay interest on their liabilities (demand, time and savings deposits, and debentures).

Extending loans is one option. However, in an economic environment of financially overstretched borrowers, banks might be hesitant to increase their loan exposure vis-à-vis households and firms. In fact, it might be increasingly difficult for banks to do so given that equity capital has become increasingly scarce and costly.

So commercial banks may wish to monetize government debt, as the latter does not require putting equity capital to use. The government then spends the additionally created money stock on politically expedient projects (unemployment benefits, infrastructure, defense, etc.), and the money stock in the hands of households and firms rises.

If, however, commercial banks decide to refrain from additional lending, and even call in loans falling due, the government may decide — as another drastic, but logically consequential step of interventionism — to nationalize the banking industry (or at least a great part of it). By doing so, it can make the banks increase the credit and money supply.

Alternatively, the central bank could print additional money, distributing it to households and firms as a transfer payment.

 

Þetta síðastnefnda, að bandarísk yfirvöld láni nýja peninga beint til einstaklinga og fyrirtækja í stað þess að nota bankana sem óþæga milliliði, er einmitt ein af nýjustu "ráðstöfunum" bandarískra yfirvalda. 

Veislunni á að halda áfram, á fullum krafti, í blindri trú á kerfið sem er búið að hrynja tvisvar á innan við áratug.

Orðin(n) hrædd(ur) ennþá? Ég er orðinn það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband