Tóbaksgjöld = lágtekjuskattur

Enn og aftur er landsmönnum gert ljóst ađ skattar og álög á tóbak eru fátćkra- og lágtekjuskattur. Ríka, háskólamenntađa fólkiđ í skrifstofustörfunum veit ţetta. Lágtekjufólk veit ţetta. Alţingismenn vita ţetta.

Einnig hafa menn einhverja hugmynd um ástćđur ţess ađ lágtekjufólk heldur áfram ađ reykja ţrátt fyrir alla frćđsluna, vitneskjuna og áróđurinn um skađsemi reykinga. Ein er til dćmis sú ađ ţegar er erfitt ađ láta enda ná saman, og erfitt ađ lifa frá mánuđi til mánađar á sveiflukenndum yfirvinnutímaháđum útgreiddum launum, ţá er erfitt ađ setja reykleysisnámskeiđ og afslappandi jógatíma ofarlega á vikuplaniđ. Tóbaksreykingar koma ţá inn sem stressstillandi og eftirsótt nautn í amsti hversdagsins.

Vel menntađ og sćmilega launađ fólk hefur engan skilning á ţessu. Ţess vegna baular ţađ á stjórnmálamenn um ađ hćkka tóbaksgjöld og gera ađgengi ađ tóbaki erfiđara. Ekki af ţví annars freistast ţađ sjálft til ađ hefja reykingar, heldur af ţví annađ fólk (ómenntađi láglaunaskríllinn) á ađ  fá ađ ţjást fyrir fíkn sína og nautn. Ţađ er jú byrđi á okkar yfirskattlögđu hátekjulaunaávísunum í formi heilbrigđisútgjalda, ekki satt?!

Verkalýđsfélög og vinstrimenn heimta allskyns tilfćringar í skattkerfinu til ađ "bćta hag" lágtekjufólks og fátćkra. Auka persónuafsláttinn, fjölga skattţrepum, ţyngja jađarskatta, og svona má lengi telja.

Ég sting hins vegar upp á annarri leiđ til ađ auka fjárhagslegt rúm ţeirra tekjulćgstu: Afnema tóbaksgjöld!  Ađ ofansögđu má vera ljóst ađ ţađ hefđi bein jákvćđ áhrif á lífskjör tekjulágra og fátćkra strax í dag.

Ofanritađ er einnig ađ finna á Ósýnilegu höndinni.


mbl.is Reykingar eru orđnar fátíđari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ gćtum líka bara gert okkur öllum greiđa og hćtt međ einu og öllu ađ flytja inn tóbak.....

Ingvar (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 14:39

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Setja ţađ í sölubása svarta markađsins međ hassinu, kókaíninu, vćndinu og fjárhćttuspilinu? Nú ţegar er gróskumikill og vaxandi ólöglegur innflutningur á löglegum en ofurskattlögđum sígarettum til Íslands. Ég sé enga ástćđu til ađ styđja ţann innflutning frekar međ lögbanni en gćti samt skipt um skođun međ sannfćrandi rökum (til dćmis ţeim ađ ţá verđur ríkiđ af skattfé sem er gríđarlega jákvćtt).

Geir Ágústsson, 2.3.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Einar Jón

Hefur ţađ bein jákvćđ áhrif á lífskjör tekjulágra og fátćkra ađ fá krabbamein eftir 10-20 ár?

Einar Jón, 2.3.2008 kl. 23:52

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Einar Jón,

Nei. En hver veit nema ţau afslappandi nautnaráhrif sem tóbaksreykurinn veitir stressuđu og annasömu lágtekjufólki í amsti hversdagsins geri ađ lífiđ verđur lengra! Hver veit! Kannski ţađ sé best ađ fólk vegi og meti sjálft kosti og galla ţess ađ reykja versus lifa í stressi í bođi snobbađa skrifstofupakksins sem skrifar greinar í Moggann.

Geir Ágústsson, 3.3.2008 kl. 10:43

5 identicon

Svo lengi sem mađur er ekki neyddur til ađ stunda óbeinar reykingar er ţađ fáránlegt ađ skipta sér af reykingum annarra. Ríkisvaldiđ hefur nú ţegar alltof miklar tekjur yfir höfuđ, og ţegar ríkisvaldiđ réttlćtir svona óţarfar álögur á neysluvöru í formi e.k. barnfóstrustefnu er ekki skrýtiđ ađ augabrýr lyftist hjá fólki međ sćmilega dómgreind.

Hvađ skyldi vera nćsta úrrćđi félaga Haarde viđ ađ reyna ađ stjórna lífi okkar? Sérstakur sykurskattur? Fituskattur á franskar kartöflur? Bjórbann?

Úlfur (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 16:02

6 identicon

Reykingafólk deyr áđur en ţađ nćr ađ nýta
lífeyrissjóđinn en samt ekki nógu fljótt til ađ
vinna fćrri ár. En ţví eldri sem mađur verđur
ţví dýrari verđur mađur heilbrigđiskerfinu,
dýrustu árin koma ţví ekki viđ sögu hjá
reykingafólki.

Ţađ  greiđir í lífeyrissjóđ til til ţess eins ađ
andreykingarfasistarnir sem vildu girđa ţau
af fái ađ ráđstafa ţví, reykingafólk heldur
ţví afćtunum, andreykingarfasistunum uppi
bćđi međ beinum greiđslum sem ekki verđa
nýttar og međ heildarsparnađi eilbrigđiskerfisins
í fćrri elliárum.

Svo eru skattar á tóbaki ţannig ađ reykingafólk
borgar ekki bara meira en ţađ nýtir ţegar
heildina er litiđ heldur borgar ţađ einnig hćrri
prósentu í skatt. 

Tala nú ekki um öllum einkamarkađskerfunum sem
ţau halda uppi međ ţví ađ borga tvöfalt fyrir
fjöldan allan af tryggingum án ţess ađ nýta
ţađ tvöfalt.

Svo er auđvitađ til fólk sem vill ađ ađrir hćtti
ađ reykja af einskćrri góđmennsku, og má ekki
rugla ţeim saman viđ andreykingafasistana.

Til ađ halda ţessum ranti í pólitískum réttrúnađi
og innan ramma laga landsins enda ég ţetta á
eftirfarandi tilkynningu:

Reykingar drepa.

Dawg (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 07:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband