Sakna bóluefnapassanna

Ég eyddi nokkrum klukkutímum í verslunarmiđstöđ í dag međ krökkunum, verslađi gjafir og annađ, borđađi á vinsćlum fjölskyldustađ, stóđ í ţéttum röđum og andađi ađ mér sama loftinu og ţúsundir annarra. Ég sá fólk međ nefrennsli og heyrđi nokkra hósta og hnerra. Ţađ er jú hávetur og mikiđ af umgangspestum í gangi, jafnvel fleiri en á venjulegu ári.

Á einum tímapunkti leit ég í kringum mig og hugleiddi hvađ mikiđ af fólki á miđjum aldri og neđar vćri ţrísprautađ (varla fjórsprautađ í Danmörku ţar sem fjórđa sprautan er ekki í bođi fyrir fólk undir fimmtugu nema ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum). Ég var forvitinn ađ vita ţetta. Létu allir í kringum mig sannfćrast? Helmingurinn? Ţriđjungur? Hver lét sprauta sig ţrisvar af ótta viđ veiru fyrir ári síđan en hćttir sér í dag í trođfulla verslunarmiđstöđ á hápunkti vetrarveikindatímabilsins? Hvernig ţora ţeir í dag sem ţorđu ekki í fyrra ađ lifa eđlilegu lífi? 

Manneskja gekk fyrir ári síđan međ grímu á andliti og sprautu í handlegg, virti allar sóttvarnartakmarkanir og fylgdist vel međ smittölum. Í dag er gríman farin, sprautan útrunnin og horiđ aftur velkomiđ sem sjálfsagđur hlutur á köldum tímum.

Ég er forvitinn. Hvađ fer fram í höfđi ţeirra sem voru logandi hrćddir fyrir ári en eru nánast of kćrulausir í dag án ţess ađ hinn líkamlegi veiruleiki hafi breyst ađ ráđi? Kannski einhver geti útskýrt slíkt hugarfar fyrir mér.

Á vinnustađ mínum ţarf ég ekkert ađ velta vöngum yfir ţessu. Ţar var í bođi fyrir um ári síđan ađ fá sérstakan límmiđa á ađgangskort sitt gegn framvísun á stađfestum sprautum, ella sćta prófi á um ţriggja daga fresti. Flestir hafa leyft ţessum límmiđa ađ standa og ég veit ţví alveg hvađa fólk undir miđjum aldri er ţrísprautađ í kringum mig (allir nema ég, ađ mér skilst). 

En hvađ međ afgang samfélagsins? Vćri ráđ ađ setja límmiđa á enni hinna ţrísprautuđu til ađ hjálpa mér ađ skilja? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í Opinberunarbókinni 13. Kafla stendur: Og dýriđ lćtur alla, smáa og stóra, auđuga og fátćka og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á hćgri hönd sér eđa á enni sín og kemur ţví til leiđar ađ enginn geti keypt eđa selt nema hann hafi merkiđ, nafn dýrsins, eđa tölu nafns ţess.

Dýriđ krefst ekki enn ađ viđ förum í flensusprautur. En viđ máttum ekki fara til útlanda án merkis ţess um ţrjár sprautur. 

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 17.12.2022 kl. 16:29

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Evrópskur sprautupassi er búinn ađ vera á döfinni lengur en veira en fékk býr undir báđa vćngi og nú eru alvarlegar hugmyndir í gangi um ađ bćta viđ ţann passa, svo sem kolefnislosun. Kannski međ tíđ og tíma ađ hafa réttar skođanir. Ţetta verđur í formi forrits eđa örgjörva sem grćddur er í fólk.

Opinberunarbókin á svo sannarlega titill sinn skilinn!

Geir Ágústsson, 17.12.2022 kl. 17:38

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Líklega trúir blessađ fólkiđ ţví ađ sprauturnar verndi ţađ svona vel gegn smitum, nei, afsakiđ, gegn veikingum, nei afsakiđ, gegn gjörgćslu og öndunarvél, nei, afsakiđ, gegn dauđsföllum ... nei, afsakiđ: ţađ eru bóluefnapassar í himnaríki.

Ţorsteinn Siglaugsson, 17.12.2022 kl. 21:23

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Gömul nálgun á syndaaflausn er ađ segja Maríubćnina í nokkur skipti og ţá er synd ţín fyrirgefin. Hversu oft er ákveđiđ af prestinum. 

Geir Ágústsson, 17.12.2022 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband