Wikipedia: Góđ tilraun sem mistókst

Wikipedia var góđ tilraun. Ćtlunin var ađ búa til risastóra alfrćđiorđabók, lifandi, ókeypis, ađgengilega og jafnvel áreiđanlega. En hvađ fengum viđ í stađinn? Jú, vissulega góđan stađ til ađ lesa um sögulega viđburđi, menn og konur fortíđar og hvađa stýrikerfisuppfćrsla á viđ hverja útgáfu iPhone-síma. 

En ţegar kemur ađ mönnum og málefnum líđandi stundar er Wikipedia ígildi svćsins áróđursmiđils. Og ţađ sem verra er: Undir yfirskyni hlutleysis alfrćđiorđabókarinnar.

Tökum lítiđ dćmi: Fjölmiđilinn The Epoch Times.

Fjölmiđillinn er svo sannarlega međ ritstjórnarstefnu eins og ađrir fjölmiđlar. Ţar á bć hafa menn gagnrýnt ofstćkiđ í kringum eina tiltekna veiru og ákafann ađ sprauta alla gegn henni međ nýstárlegu glundri. Ţetta eru ekki algeng efnistök. Mun algengari efnistök fjölmiđla eru ađ lepja allt hrátt upp eftir blađamannafulltrúa lyfjafyrirtćkja og milljarđamćringa. En ţađ eru einfaldlega önnur efnistök. 

En hvađ hefur Wikipedia ađ segja um The Epoch Times?

https://en.wikipedia.org/wiki/The_Epoch_Times

Svolítil orđatalning í stuttri fćrslu leiđir eftirfarandi í ljós:

  • misinformation: 18
  • disinformation: 17
  • false claims: 3
  • fact check: 3
  • falsly: 4

En auđvitađ gerir ţetta ekkert til. Wikipedia er á línu áróđursaflanna og beitir sér í slíkum tilgangi (sjá t.d. fjarstćđukenndan texta Wikipedia um aukaverkanir mRNA-bóluefna). Wikipedia er ekki hlutlaus alfrćđiorđabók enda fá allir nemendur sem vísa í Wikipedia stórt rautt pennastrik í ritgerđirnar sínar. Wikipedia er ágćtur miđill til ađ kynna sér söguţrćđi Seinfeld-ţátta. Mikiđ lengra nćr ţađ ekki. Ţví miđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ekkert viđ ţetta ađ bćta..

Sigurđur Kristján Hjaltested, 12.12.2022 kl. 20:09

2 Smámynd: Birgir Loftsson

En hvađ međ Encyclopćdia Britannica?

 

Birgir Loftsson, 12.12.2022 kl. 21:41

3 Smámynd: Birgir Loftsson

P.S. Ég er alveg sammála ţér um Wikipedia.

Birgir Loftsson, 12.12.2022 kl. 21:42

4 identicon

DJÖFULLINN ER Á BAKVIĐ ALLAN LYGAÁRÓĐUR SEGIR BIBLÍAN

Jesús um andstćđinga Sannleikans: En nú leitist ţér viđ ađ lífláta mig, mann sem hefur sagt yđur sannleikann, sem ég heyrđi hjá Guđi. Slíkt gjörđi Abraham aldrei. Ţér vinniđ verk föđur yđar.

Ţeir sögđu viđ hann: Vér erum ekki hórgetnir. Einn föđur eigum vér, Guđ.

Jesús svarađi: Ef Guđ vćri fađir yđar, munduđ ţér elska mig, ţví frá Guđi er ég út genginn og kominn. Ekki er ég sendur af sjálfum mér. Ţađ er hann, sem sendi mig. Hví skiljiđ ţér ekki mál mitt? Af ţví ađ ţér getiđ ekki hlustađ á orđ mitt. Ţér eigiđ djöfulinn ađ föđur og viljiđ gjöra ţađ, sem fađir yđar girnist. Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, ţví í honum finnst enginn sannleikur. Ţegar hann lýgur fer hann ađ eđli sínu, ţví hann er lygari og lyginnar fađir. En af ţví ađ ég segi sannleikann, trúiđ ţér mér ekki.

Textinn er úr Jóhannesarguđspjalli kafla átta, versunum 40 – 45.

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 12.12.2022 kl. 22:16

5 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég hćtti fyrir mörgum árum ađ fara á Wikipedia, nema fyrir atriđi sem mig vantar hratt og er ekki hćgt ađ ljúga um. Ţegar Covid helförin hófst yfirgaf ég Smartsíma, Google, YouTube, Apple og Microsoft, ţví ég neita ađ nota vörur frá ţjóđarmorđingjum.

Guđjón E. Hreinberg, 13.12.2022 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband