Mokađ undir rassgatiđ á milljónamćringum

Ţeir eru margir lágtekjuskattarnir á Íslandi, ţ.e. skattar sem fyrst og fremst leggjast á launafólk og eru nýttir til ađ borga innviđi fyrir og ţjónustu viđ ţá efnameiri.

Skattatilfćrslur frá lágtekjufólki til hátekjufólks.

Allskyns lćkkanir á gjöldum á rafbíla eru hrópandi gott dćmi. Rafbílar eru ţungir og slíta vegum en kostnađinn greiđa ţeir á öllu léttari, hagkvćmari, ódýrari og langdrćgari bílum.

Tóbaks- og áfengisskattar eru líka lágtekjuskattar. Ekki reykir ríka fólkiđ jafnmikiđ og ţeir međ lćgri tekjur og ţeir efnuđu fylla vínskápa sína međ fríhafnaráfengi eftir utanlandsferđ sína á međan ţeir sem geta síđur ferđast ţurfa ađ fara í vínbúđir ríkisins til ađ sćkja sopann gegn fullri skattheimtu og međ aukaálagningu ríkisverslananna.

Skattar á leigutekjur eru lágtekjuskattar, greiddir af efnalitlu fólki sem hefur ekki efni á ađ kaupa sér húsnćđi. Viđ fyrstu sýn mćtti halda ađ slíkir skattar leggist á efnameiri útleigjendur en ţeir verđleggja auđvitađ skattinn í húsaleiguna, rétt eins og ţeir verđleggja húsaleigubćturnar í hana en fá ţann pening beint í vasann. Leigjendur borga ţví tvöfaldan skatt: Einn í formi skatta á leigutekjur, og annan í formi millifćrslu í vasa útleigjanda sem nemur húsaleigubótunum.

Ekki skil ég af hverju jafnađarmenn svokallađir sćtta sig viđ ţetta. Eru ţeir kannski bara hrifnir af öllum sköttum, líka lágtekjusköttum?


mbl.is Bođar nýjar ívilnanir vegna rafbíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Gulli Talleyrand styđur dráp á Liţíum námaverkamönnum og honum er greinilega sléttsama um hvernig rafhlöđuframleiđsla gengur á auđlindir jarđar sem duga ekki fyrir alla rafbílavćđinguna sem hann og Davos mafían styđur.

Guđjón E. Hreinberg, 16.9.2022 kl. 11:45

2 identicon

Ţetta er raunsönn lýsing á nómenklatúru Sjálfatćđisflokksins, ESB búrakommanna.

Valhöll er nú sem Kreml var sovéska kommúnistaflokknum, forđum tíđ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 16.9.2022 kl. 12:09

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Símon,

Já, nema hvađ vinstriđ klappar međ og ljáir atkvćđi sín ţessu rugli: Áfengis- og tóbaksgjöld, ívilnanir fyrir rafmagnsbíla, virđisaukaskattur á föt og matvćli og listinn yfir lágtekjuskatta heldur endalaust áfram

Geir Ágústsson, 16.9.2022 kl. 12:29

4 identicon

Međaumkun mín međ sjálfstćđismönnum vex nú međ hverjum deginum sem líđur. 

Slepjan og dyggđaflöggun ESB kommisara Valhallar birtist nú í Grćningjasköttum.  Ţeir keyptu köttinn í sekknum sem kusu Skattaflokk dauđans. 

Međ ţessu áframhaldi endar Valhallarflokkur Bjarna, Gulla og bimbóanna í 15% fylgi (10% efstu tíundar+5% vonnabía, hinna trúgjörnustu og blindu).

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 16.9.2022 kl. 12:31

5 identicon

Á móti kemur ađ ţeir efnameiri kaupa frekar dýrari mat, hluti og ţjónustu og borga ţví meiri virđisaukaskatt. Eru heilsuhraustari og ţurfa ţví síđur á heilbrigđisţjónustu ađ halda. Og kaupa frekar ađgerđir á einkastofum en ađ bíđa eftir ókeypis ţjónustu ríkisins. Auk ţess sem ýmsar bćtur falla niđur ţegar tekjur eru yfir einhverjum mörkum. Og ađrar, sérstaklega ţćr sem eiga ađ vera viđ tekjumissi, takmarkast viđ vissa krónutölu ţó inngreiđslan, skatturinn, hafi tekiđ miđ af launum. Hinir ríkari kosta ţví ríkiđ töluvert minna en hinir tekjulágu og borga hćrra hlutfall launa sinna í tekjuskatt.

Vagn (IP-tala skráđ) 16.9.2022 kl. 12:32

6 identicon

Geir,

vitaskuld klappar vinstriđ og grćnslepjan ţegar forysta Sjálfstćđisflokksins er orđin yfirfull af vinstri grćnslepju. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 16.9.2022 kl. 12:35

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Allt góđir punktar, en núna á ađ hćkka neysluskatta á tekjulága og halda sköttum á ţá ríku í ró. Hinir tekjulágu eru ţví í raun ađ brúa ađ hluta gatiđ í fjárlögunum. 

Í stađ ţess bara ađ minnka bákniđ, sem Sjálfstćđismenn ţykjast kalla slagorđ hjá sér.

Geir Ágústsson, 16.9.2022 kl. 13:14

8 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Magnađast finnst mér ađ ţessar skattahćkkanir allar hjá ţeim eiga víst ađ draga úr verđbólgu.

Hvernig, ţađ veit ég ekki.  Međ göldrum, kannski?

Ásgrímur Hartmannsson, 16.9.2022 kl. 16:18

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Ţú ert einfaldlega ekki ađ fylgjast međ, ţađ er vandamáliđ! Sko, auknar skatttekjur verđa nýttar til ađ niđurgreiđa sumt af ţví sem hćkkađi í verđi vegna verđbólgu en ekki annađ. Til dćmis rafbíla. Fyrir ríka fólkiđ. Á kostnađ ţess fátćka.

Hagfrćđi 101, kćri minn.

Geir Ágústsson, 16.9.2022 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband