Orkumolar

Eins og flestir hafa tekiđ eftir ţá eru orkumarkađir í heiminum á himinflugi. Met slegin í orkuverđi. Verksmiđjur ađ loka tćkjum. Heimili ađ slökkva ljósin. Viđ blasir ađ margir munu frjósa til dauđa í vetur vegna kulda. 

Stórt ţema í öllu ţessu eru viđskiptaţvinganir Evrópu og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Rússar hafa búiđ sig undir slíkt í nokkur ár, međal annars međ viđrćđum viđ Kínverja um nýja gasleiđslu sem lauk í sumar, en ţurfa engu ađ síđur ađ bregđast hratt viđ. Annađ ţema er óseđjandi ţorsti Kínverja og Indverja í orku. Hiđ ţriđja er sjálfsmorđsvegferđ Ţýskalands og annarra Vesturlanda, bćđi í orkumálum en einnig efnhagsmálum almennt. 

Stríđ, andúđ á jarđefnaeldsneyti, viđskiptaţvinganir, breytingar í valdahlutföllum, verđbólga, skemmdarverk sóttvarnarađgerđanna, ný bandalög! Allt í einum graut.

Svona ástand leiđir til óvćntra viđburđa.

Ţađ kom mér til dćmis á óvart ađ lesa fréttir um ađ Úkraína ćtli ađ selja Pólverjum kol, en ég fagna ţví auđvitađ ađ Pólverjar fái orku. Ekki veitir af til ađ framleiđa rafmagniđ í ţýsku rafmagnsbílana, og Úkraína aflögufćr ţrátt fyrir átök viđ mörg af orkuverum landsins. 

Ţjóđverjum vantar líka orku. Jarđefnaeldsneyti nánar tiltekiđ. Ţeir kaupa ţađ hvar sem ţađ fćst, jafnvel á yfirverđi, og seljendur sjá auđvitađ tćkifćri í ţví og vilja ekki selja nema Ţjóđverjar geri langtímasamninga (15-20 ára). Ţetta gerir marga leiđa ţví Ţjóđverjar ţykjast ćtla venja sig af jarđefnaeldsneyti í framtíđinni. Ţađ verđur erfitt ef ţeir hafa bundiđ sig til áratuga ađ kaupa jarđefnaeldsneyti. 

En á sama tíma og Ţjóđverjum vantar orku og kaupa hana hvar sem hún fćst ţá vilja ţeir ekki sćkja orku úr eigin bakgarđi. Ţeir gćtu sótt 20 ára birgđir af gasi međ svokölluđu bergbroti, sem er ađferđ sem ađ vísu krefst mikils, til dćmis mikils magns af vatni, og bergbrot losar meira af gróđurhúsalofttegundum en vinnsla úr hefđbundinni gaslind. Betra ţá ađ kaupa gas frá Bandaríkjunum ţar sem ţađ er sótt međ bergbroti. Svona eins og ţeir sćkja kolarafmagn til Póllands til ađ setja á rafbílana sína. Ţjóđverjar eru jú svo umhverfisvćnir.

Grikkir eru öllu lausnamiđađri. Ţeir kaupa gas frá Rússlandi enda nóg af ţví, sérstaklega á međan Nord Stream 1 gasleiđslan liggur niđri og rússneskt gas ţarf ađ styđjast viđ rörin sem liggja í gegnum Úkraínu. Eđa heldur einhver ađ frekar blönk ríki geti tekiđ ţátt í sjálfseyđandi leikritum ţegar kemur ađ orku? Sérstaklega ţegar ţađ er ekki hćgt ađ setja verđţak á vonda rússneska gasiđ.

Gleymum ţví svo ekki ađ á međan Evrópa kólnar og sér fram á ađ krókna til dauđa í vetur ţá streymir rússnesk orka suđur og austur til Kínverja, Indverja og meira ađ segja Japana

Allt ţetta í stađ ţess ađ gera alvarlegar tilraunir til ađ rćđa ástandiđ í Austur-Úkraínu sem er búiđ ađ vera slćmt í mörg ár og margir samningar í tengslum viđ ţađ undirritađir og síđan svívirtir. Sum stađbundin átök eru greinilega heilagri en önnur í huga Vesturlanda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Áhugaverđ samantekt hjá ţér, Geir.

Ţrándur Ólafsson (IP-tala skráđ) 15.9.2022 kl. 13:10

2 identicon

Ţjóđverja vantar orku

Björn S. Stefánsson (IP-tala skráđ) 15.9.2022 kl. 15:01

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Vitleysisgangurinn hjá ESB er algjör og vinstri hendin veit ekki hvađ sú hćgri er ađ gera. Hćkka á skatta á orkufyrirtćki til ađ lćkka orkuverđ til neytenda og draga á úr orkunotkun međ lagasetningu
EU expects to raise €140bn from windfall tax on energy firms | Energy industry | The Guardian

Grímur Kjartansson, 16.9.2022 kl. 02:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband