A sj hi snilega

Frdric Bastiat(1801-1850), franskur stjrnmlaheimspekingur,ritai eftirfarandi orsem ttu a vera llum umhugsunarefni:

In the department of economy, an act, a habit, an institution, a law, gives birth not only to an effect, but to a series of effects. Of these effects, the first only is immediate; it manifests itself simultaneously with its cause - it is seen. The others unfold in succession - they are not seen: it is well for us if they are foreseen. Between a good and a bad economist this constitutes the whole difference - the one takes account of the visible effect; the other takes account both of the effects which are seen and also of those which it is necessary to foresee.

Af hverju skiptir etta mli? Af hverju skiptir mli a sj hi snilega og taka athyglina af v augljsa?

J, v oft hafa gjrir okkar afleiingar sem blasa ekki vi. g gti t.d. skoti r fallbyssu og s kluna jta af sta og r sjnmli. En klan lendir einhvers staar og veldur sennilega einhverjum skemmdum ea jafnvel dausfllum. g hefi tt a sj a fyrir en g valdi a einblna a sem blasti vi: A fallbyssuklan yfirgaf mig og hvarf r sjnmli.

Svona haga stjrnmlamenn sr iulega. eir leggja skatta ea setja reglur sem yfirborinu lta sakleysislega t. Rki fr meiri peninga og getur ri embttismann ea byggt br. Reglan flir flk fr einhverri iju, t.d. reykingum ea hollustu. Mlinu loki! En hva ef hinn hkkai skattur svipti efnaltinn mann matarpeningum snum? Ea dr r eftirspurn eftir bifvlavirkjanum sem sr n fram atvinnuleysi? Hva ef hin nja regla leiddi til ess a lgleg verslun lokai og lgleg sala fkk bbt?

veirutmum er etta jafnvel enn mikilvgara. Flki er sagt a vera heima og fyrirtkjum tt t gjaldrot. Hva gerist? J, hi snilega ltur sr krla. Flk fremur sjlfsmor. Sumt leiist t glpi og rvntingu.

Var hgt a sj a fyrir? J, og a geru margir. Og fyrr ea sar kemur hi sa upp yfirbori. Til dmis eru menn n a komast a v a skiptum fyrir a hafa fengi hjartasjklinga sjkrahsum var flk einfaldlega a hrkkva upp af heima hj sr, dauskelka um a fara t r hsi.

Einn einstaklingur sparai sr veirusmit. Annar d r lknanlegu meini heima hj sr.

Kemur etta, og svipaar afleiingar lokunar samflagi, vart? eru menn bnir a einblna hi snilega - veiru - en sj ekki hi snilega. a er slm hagfri og a er slm samflagshnnun.

Munum a framhaldinu, og sem vustu samhengi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

sumum tilfellum er a a loka augunum vsvitandi fyrir hinu snilega einhver alvarlegasti siferisbrestur sem um getur.

orsteinn Siglaugsson, 23.8.2020 kl. 12:42

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Er ekki eli fyrirsra afleiinga a a r eru fyrirsjanlegar. a m a vsu gefa sr a r veri, en hverjar r vera er oftast treiknanlegt. essvegna eru r fyrirsjanlegar.

a m spyrja sem gagnrna fyrirsar afleiingar svona eftir hvort eir einir hafi s r fyrir og af hverju eir hafi aga.

a m allavega segja a ll oinber inngrip sem eiga a leirtta eitthva valda fyrirsum og skilegum afleiingum og ba til fleiri vandaml en a sem leysa . Tala n ekki um egar leirtta essar afleiingar sta ess a bakka me fyrstu.

Jn Steinar Ragnarsson, 23.8.2020 kl. 16:02

3 Smmynd: Geir gstsson

Jn,

Sennilega er orvali "fyrirsjanlegt" heppileg ing orinu "unseen", en punkturinn er sm sami.

Geir gstsson, 23.8.2020 kl. 16:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband