Ekki veitir af

ÁTVR fjárfesti í tćplega 5.700 klukkustundum til frćđslu og ţjálfunar starfsmanna, u.ţ.b. 142 vinnuvikum, á síđasta ári. Frćđslustundir á hvert stöđugildi voru átján, rúmlega tveir dagar á hvern starfsmann. 

Ekki má ţađ minna vera. Tveir dagar á ári á starfsmenn hlýtur ađ vera algjört lágmark. Námskeiđ í núvitund, hjólafćrni og heilsu karla ćttu ađ vera í bođi á öllum vinnustöđum. Ekki viljum viđ ađ starfsmenn ÁTVR séu ţjakađir af lélegri hjólafćrni eđa vitund um eitthvađ annađ en núiđ.

Ţađ er algjör óţarfi ađ gera frétt um námskeiđahald ÁTVR. Slíkt hefur bara ţau áhrif ađ gera lítiđ úr starfsmannastefnu ÁTVR. 5700 klukkustundir hljómar eins og há tala en er ţađ ekki ţví hjá ÁTVR starfa margir einstaklingar. Miklu frekar ćtti ađ hvetja önnur fyrirtćki og opinberar stofnanir til ađ halda fleiri námskeiđ og nota ÁTVR sem gott fordćmi. Starfsmenn sem vinna hjá óţarfastofnun ríkiseinokunar í sölu á löglegum neysluvarningi ţurfa á öllum ţeim námskeiđum sem í bođi eru til ađ réttlćta tilvist sína og hjálpa ţeim ađ komast á fćtur á morgnana.


mbl.is Vörđu 5.700 stundum í frćđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband