Hvađ međ skuldirnar og skattana?

Í fyrra var samţykkt 5 ára áćtlun í ríkisfjármálum. Síđan var kosiđ. Nú skal ný 5 ára áćtlun lögđ fram. Ţau líđa hratt ţessi 5 ár!

Stóra - risastóra - spurningin er: Hvađ á ađ gera viđ skuldir hins opinbera?

Jú vissulega skuldar íslenska ríkiđ lítiđ miđađ viđ mörg önnur vestrćn ríki. Mörg önnur vestrćn ríki eru samt tćknilega gjaldţrota. Ţau munu aldrei greiđa upp skuldir sínar. Á ađ miđa rekstur sinn viđ rekstur ţess sem er gjaldţrota og haldiđ á lífi af bönkum og skattgreiđendum?

Ţađ ţarf ađ hreinsa upp skuldirnar og setja upp varnir sem koma í veg fyrir ađ ríkisvaldiđ geti skuldsett sig upp í rjáfur.

En er ţađ hćgt? Nei, ćtli ţađ. Ţađ má hins vegar reyna. Ein leiđ ađ markmiđinu er ađ lćkka skatta umtalsvert og fćra rekstur úr hinni svokölluđu samneyslu og út á hinn frjálsa markađ. Ţar međ myndast ákveđin náttúruleg vörn gegn skattahćkkunum. Minna ríkisvald getur ekki veđsett sig eins mikiđ og stórt ríkisvald. 

Skattar eru ennţá í himinhćđum eftir meingallađar björgunarađgerđir stjórnvalda á árunum eftir hrun. Skattar á fyrirtćki eru t.d. í himinhćđum

Ísland stendur frammi fyrir ţví sem snjöll manneskja kallađi 1000 milljarđa áskorunina. Undir henni verđur ekki stađiđ međ nýrri 5 ára áćtlun á hverju ári. Hér ţarf sterk bein sem ţola mótlćti ţegar róttćkum ađgerđum er hrundiđ af stađ.

Ný ríkisstjórn Íslands ţykist ćtla ađ gera allt fyrir alla. Ţađ er ekki hćgt. Seinasta hrun í hinum alţjóđlega fjármálageira skall á ţegar íslensk yfirvöld óđu í peningum og spáđu óendanlegu góđćri. Er sagan af fara endurtaka sig?

Kćra ríkisstjórn, varađu ţig! 


mbl.is Álag á eldsneyti lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ríkiđ á ađ sjálfsögđu ađ greiđa allt sem ţađ skuldar okkur.

Guđmundur Ásgeirsson, 4.12.2017 kl. 14:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband