Eru allir viđskiptablađamenn milljónamćringar?

Ég var staddur á flugvelli í gćr og sá ţar auglýsingu frá viđskiptablađi hér í landi. Auglýsingin var eitthvađ á ţá leiđ ađ ef ţú vilt vita meira um hvađ er á seyđi á mörkuđum, vernda eigur ţínar, fjárfesta betur og ţess háttar ţá ćttir ţú ađ gerast áskrifandi.

Mér varđ ţá hugsađ: Eru allir viđskiptablađamenn milljónamćringar?

Ţeir hafa ađgang ađ mikiđ af gögnum og vinna viđ ađ greina ţau gögn rétt. Ţeir komast í tćri viđ álit helstu spekinga. Ţeir gera ekki annađ, frá morgni til kvölds, en ađ spá í hegđun markađa, greina orsakir og afleiđingar og setja sig djúpt inn í undirliggjandi hneigđir.

Ţeir hljóta allir ţví ađ vera milljónamćringar. 

En ţađ eru ţeir ekki. Og ţeir ţykjast ekki vera ţađ. Ţeir segja fréttir og vita ekki meira um viđfangsefni fréttanna á morgun en veđurfréttamađurinn ţótt auđvitađ byggi ţeir upp reynslu og ţekkingu sem hjálpar ţeim ađ giska á samspil ýmissa ţátta. 

Hins vegar er til önnur stétt sem lítur öllu stćrra á sig. Ţađ eru stjórnmálamenn. Ţeir ţykjast geta séđ atburđi í framtíđinni fyrir sér. Ţeir ţykjast geta sett lög og reglur sem hafa svo fyrirsjáanlegar afleiđingar ađ ţađ ţarf ekkert ađ efast um ađ öll vandamál leysist á morgun. 

Stjórnmálamenn setja sig á háan hest. Ţeir eru međ minni ţekkingu á viđfangsefnum sínum en viđskiptablađamennirnir en telja sig um leiđ geta spáđ fyrir um framtíđina međ óyggjandi hćtti. Ţeir eru međ lélegri forsendur en viđskiptablađamenn til ađ greina atburđarrásir hagkerfis og samfélags en hika samt ekki viđ ađ trođa afskiptasömum armi ríkisvaldsins djúpt ofan í kok allra sem flćkjast fyrir framtíđaráformum ţeirra. 

Ef allir viđskiptablađamenn eru ekki milljónamćringar hvernig stendur ţá á ţví ađ viđ umberum afskiptasemi stjórnmálamanna? Ţađ ćtti ađ blasa viđ ađ ţađ skiptir engu máli hversu mikla ţekkingu, reynslu, sérhćfingu og menntun viđkomandi hefur - frjálst samfélag er hvort í senn ófyrirsjáanlegt og ađlögunarhćft. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband