Eintómir miđjuflokkar í bođi

Kannanir á fylgi stjórnmálaflokka benda til ţess ađ íslensk stjórnmál séu ađ breytast í eina stóra miđju.

Vinstri-grćnir og Samfylkingin standa ađ vísu fyrir sínu sem vinstriflokkar og skipta á milli sín ţessum 30-35% atkvćđanna sem vinstriđ fćr alltaf, sama hvađ margir flokkar reyna ađ höfđa til ţess sérstaklega. Ţar fela menn ekki ţann ásetning ađ ćtla hćkka skatta ţótt ţađ sé ekki sagt berum orđum ađ ţćr skattahćkkanir munu bitna á almenningi öllum. Ţađ er ekki hćgt ađ auka ríkisútgjöld um tugi milljarđa án ţess ađ seilast dýpra í vasa almennra launţega (ríka fólkiđ verđur ekki mjólkađ meira svo neinu skiptir fyrir ríkisreksturinn).

Píratar á ţingi hafa ađ mestu leyti veriđ afstöđulausir nema í örfáum málum og hvorki stađiđ fyrir stórum breytingum né stađiđ í vegi fyrir stórum málum.

Framsóknarflokkarnir, Framsóknarflokkurinn og Miđflokkurinn, gćla viđ bćđi ríkisútgjöld og skattalćkkanir, en kannski engin ósköp af hvoru tveggja. Ţar vilja menn halda í ríkisreksturinn eins og hann er í dag í ađalatriđum. Mér hefur ţó sýnst Miđflokkurinn ćtla ađ tala fyrir ađeins slakari tökum ríkisvaldsins á samfélaginu. 

Flokkarnir sem flokka sig til hćgri, Sjálfstćđisflokkurinn og Viđreisn, virđast ćtla ađ fara sitthvora leiđina. Sjallarnir eru greinilega ađ seilast lengra inn á miđjuna međ sínum námsstyrkjum og bankasköttum á međan Viđreisn tekur, ađ mínu mati, yfirvegađri afstöđu. Viđreisn talar um hóflegar aukningar á ríkisútgjöldum og hrađari niđurgreiđslu á skuldum hins opinbera. Slíkt tal höfđar mjög til mín. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ hafa grannan og skuldlausan ríkissjóđ ţví handan viđ horniđ er sprungin hlutabréfabóla, hćkkandi vextir og gjaldţrot allra sem ráđa ekki viđ alltof lága vexti (á heimsvísu frekar en Íslandi). 

Miđjan er orđin ansi fjölmenn, ţví miđur, og ekki annađ en miđjan og vinstriđ í bođi. Hvađ gera frjálshyggjumenn ţá? Sleppa ţví ađ kjósa og blása í stofnun frjálshyggjuflokks? Kannski Íslendingar séu tilbúnir í slíkan flokk. Sjálfstćđisflokkurinn getur ţá hćtt ađ reyna höfđa til frjálshyggjumanna (sem er í dag frekar takmarkađ) og einbeitt sér ađ miđjunni ţar sem honum virđist líđa svo vel. 


mbl.is Fylgi Samfylkingarinnar dalar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ vantar frjálshyggjuflokk á Íslandi.

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.10.2017 kl. 11:15

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Já, tek undir ţađ. Ţađ vantar líka fólk sem kćmi ađ ţví starfi á alla mögulega vegu:

- Málefnastarf (frekar auđvelt ađ mínu mati)

- Fjáröflun (frjáls framlög í beinni samkeppni viđ ríkisstyrktu flokkanna, og alltaf án ríkisstyrkja)

- Flokkastarf (fundir og ţess háttar)

Frjálshyggjumenn hafa helst ţađ akkeri bundiđ um fćtur sínar ađ vera yfirleitt mjög upptekiđ fólk sem er á fullu ađ láta gott af sér leiđa, bćđi í starfi og heima. Ţetta er fólk sem skilur ađ örlög ţess eru í ţeirra eigin höndum og eru á fullu ađ ţefa uppi tćkifćri til ađ grípa og reyna ţannig ađ auka velferđ sína og sinna. Upptekiđ fólk hefur yfirleitt ekki tíma fyrir stjórnmál. En hver veit, nú ţegar allir flokkar eru komnir langt inn á miđju og jafnvel lengst til vinstri í sumum málum ţá er kannski til nćgur drifkraftur til ađ koma flokki á koppinn. 

Geir Ágústsson, 24.10.2017 kl. 11:59

3 Smámynd: Jón Bjarni

Er Viđreisn ekki frjálshyggjuflokkur?

Jón Bjarni, 24.10.2017 kl. 16:08

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ónei. Pawel er samt frjálshyggjumađur.

Geir Ágústsson, 24.10.2017 kl. 16:20

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eina sem stendur eftir Viđreisn er jafnlaunavottunin, "window-dressing" sem leggur fyrirtćkjum fjárhagslegar byrđar á herđar en breytir engu um launamun milli karla- og kvennastétta sem, nota bene, er eini raunverulegi launamunurinn.

Ţorsteinn Siglaugsson, 25.10.2017 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband