Sameinađir föllum vér

Svokölluđ "Samtök atvinnulífsins" gera ţá kröfu ađ ríkisstjórnin slaki á hótunum sínum um algjöra uppstokkun á stćrsta gjaldeyrisaflanda Íslands, sjávarútveginum, áđur en menn binda sig međ samningum til ţriggja ára. Ósanngjörn krafa? Varla.

Ţetta hentar samt ríkisstjórninni mjög illa. Hún vill ađ menn semji um föst kaup og kjör (í krónum taliđ) til margra ára, en sé sjálf alveg óbundin. Ríkisstjórnin sér til dćmis fyrir sér ađ geta bundiđ alla launţega í launum en haft um leiđ frjálsar hendur til ađ rúlla vćnum skattahćkkunum yfir ţá og á ţann hátt dćma ţá til opinberrar framfćrslu. Sniđug ađferđafrćđi séđ út frá sjónarhóli sósíalískra yfirherra, en launţegar og atvinnurekendur sjá vonandi í gegnum plottiđ.

Ef Íslendingar sameinast á bak viđ fána sósíalískrar landsstjórnar ţá eru Íslendingar dćmdir til ánauđar. Sameinađir föllum vér. Sundrunguna um sósíalismann ţarf ađ auka.  


mbl.is „Alţýđusambandiđ hrökk frá“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Hinn viđbjóđslega undirföruli, einskis virđi og ógeđslegi Vilhjálmur Egilsson mundi aldrei sćtta sig viđ 4- föld ţau laun sem ASÍ er ađ krefjast sem lágmarkslaun (200.000,) fyrir sig eđa sína umbjóđendur. Ţetta rauđţrútna gerpi er ekkert nema vesćl hóra fyrir LÍÚ og fćr borgađ í samrćmi viđ ţađ. 2+ milljónir á mánuđi allavega fyrir ađ sleikja eitthvađ sem viđ viljum helst ekki vita hvađ er.

Gylfi hálviti er nú lítiđ skárri. Ţetta er ógeđslegt pakk.

Guđmundur Pétursson, 24.1.2011 kl. 23:33

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Allir fá ţessir blessuđu formenn og yfirmenn hjá hagsmunasamtökum (t.d. ASÍ) vćna summu í mánađarlaun. Stundum eru ţau greidd međ félagsgjöldum, stundum međ lögbođnum álögum á félagsmennina (sem geta ekki sleppt ţví ađ borga), stundum eitthvađ í bland.

Atvinnurekendur borga í samrćmi viđ verđmćtasköpun starfsmanna sinna. Ef launin stíga umfram hana ţá verđur til atvinnuleysi. 

Geir Ágústsson, 25.1.2011 kl. 08:17

3 Smámynd: Steinarr Kr.

Guđmundur, fúkyrđaflaumur ţinn er slíkur ađ orđ ţín falla marklaus niđur.  Ţó gćti ég veriđ sammála efnisinnihaldinu, en ekki svona.

Steinarr Kr. , 25.1.2011 kl. 17:37

4 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Ég var nú ađ reyna ađ vera kurteis miđađ viđ ađstćđur, en ţađ ţarf ađ kalla hlutina sínum réttu nöfnum Steinarr.

Geir, atvinnurekendur borga í samrćmi viđ ţađ sem ţeir komast upp međ, ekki endilega í samrćmi viđ verđmćtasköpun fyrirtćkisins.

Ţađ er nú oft ţannig ađ eigendur og ćđstu stjórnendur fyrirtćkja eru í góđum málum ţó svo ađ reksturinn sé í tómu tjóni. Lán afskrifuđ, ný kennitala og svo er leikurinn endurtekinn fram ađ nćsta ţroti... etc etc...

Guđmundur Pétursson, 26.1.2011 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband