Bloggfćrslur mánađarins, mars 2023
Föstudagur, 3. mars 2023
Titlatog og afnám jarđtengingar
Svolítil endurskođun á reglugerđ er handan viđ horniđ. Hún er ţannig séđ ekki merkileg. Eitthvađ um hver má kalla sig hvađ. Lítil breyting ţannig séđ. Hver sem er má kalla sig heilara eđa verkamann og svo er undir kaupendum komiđ ađ vega og mega orđspor og hćfni viđkomandi. Enginn titill getur í raun ábyrgst nokkuđ. Ţađ er hćgt ađ fá mann sem kallar sig smiđ til ađ smíđa en hann mćtir mögulega ekki eđa flýtir sér og skilar af sér lélegu verki eđa vandar sig rosalega mikiđ og rukkar tvöfalda kostnađaráćtlun. Var hann ráđinn út á titilinn eingöngu, eđa hvađ? Ţá er illt í efni.
Ég kalla ţađ ţess vegna storm í vatnsglasi ađ svolítil reglugerđarbreyting á ţví um ţađ hver og hver ekki megi kalla sig bakara, hárgreiđslumann eđa annađ slíkt eigi ađ leiđa til algjörrar tortímingar handverks og fagmennsku á Íslandi. Fúsk og svört atvinnustarfsemi mun fara á himinflug, hvorki meira né minna! Ekki af ţví virđisaukaskattur skattleggur fagmenn frá vinnu. Nei, af ţví ađ titlar munu ekki lengur njóta svokallađrar lögverndar.
Ég skil vel ađ stéttir sem eru vel verndađar gegn samkeppni kvarti yfir ţví ađ vera ekki lengur vel verndađar gegn samkeppni.
Ţađ er eiginhagsmunabarátta eins og sú sem börn á leikskóla eiga viđ ţegar ţeim er sagt, gegn vilja ţeirra, ađ leikföngin á opna leiksvćđinu séu ađgengileg öllum ţegar ţau eru ekki í notkun.
Ég man vel eftir ţví ţegar pabbi minn var fćrđur í nýja stöđu á ţáverandi vinnustađ og hét ekki lengur vélstjóri heldur vélfrćđingur. Hann vissi ekki af hverju ţessi breyting var gerđ. Honum fannst hún skondin, enda búinn ađ vera vélstjóri í áratugi og var ekki ađ gera neitt nýtt, ţannig séđ.
Í fyrra var mér sagt ađ ég vćri ekki lengur senior heldur lead í mínu starfi. Starfiđ er ţađ sama. Ţetta snýst um ađ senda skilabođ. Ég er međ sömu menntun, sömu verkefni og sama samstarfsfólk og áđur.
Ég er verkfrćđingur í Danmörku, en hver sem er má kalla sig verkfrćđing í Danmörku. Ţađ eitt og sér leiđir ekki til ţess ađ mega hanna rör og annađ sem skiptir máli ađ sé í lagi - hagkvćmt, öruggt og löglegt. Hćfnin skiptir máli, ekki titillinn og ekki lögverndun hans.
Kannski stóra máliđ sé ţađ ađ viđ séum ađ tapa jarđtengingunni. Viđ teljum ađ pappír sé mikilvćgari en ţekking og geta. Ađ stimplar séu merkilegri en kunnátta og hćfni.
Ađ embćttismenn geti tryggt annađ en eigiđ starfsöryggi.
Ađ forfeđur okkar hafi skilađ okkur ófullkomnum, og ađ skrifrćđi geri okkur betri.
Ég leyfi mér ađ hafna öllu ţessu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 2. mars 2023
Lögverndađir og fúskarar
Sigurđur Már Guđjónsson, formađur Landssambands bakarameistara, telur áform Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráđherra, um ađ leggja niđur núverandi kerfi um lögverndun starfsgreina, ađför ađ fagmennsku. Hann óttast ađ svört atvinnustarfsemi og fúsk muni taka viđ.
Já, skiljanleg orđ úr munni manns á bak viđ varnarvegg gegn samkeppni sem er um ţađ bil ađ verđa rifinn, og ćtla ég ekki ađ dćma manninn fyrir ađ láta svona frá sér. Jafnvel ekki ţótt hann sé kominn ansi nálćgt ţví ađ segja ađ fólk eigi ekki ađ fá baka heima hjá sér, en til vara ađ ţađ sé í lagi ef sá sem bakar deilir ekki bakstrinum međ öđrum.
En í raunveruleikanum gilda önnur lögmál.
Lögverndun starfsheita er aldagömul leiđ til ađ draga úr samkeppni, stuđla ađ fákeppni og búa til stéttir sem geta tekiđ ţví rólega á međan ađrir án lögverndar ţurfa ađ standa í eilífri samkeppni og ađlögun ađ breyttum smekk og venjum.
Ţađ er í dag alveg hćgt ađ finna gott brauđ og vont á Íslandi ţótt bakarameistarar séu međ lögvernduđ starfsheiti.
Ţađ er hćgt ađ finna góđa sálfrćđinga og lélega, góđa verkfrćđinga og lélega, góđa hárgreiđslumeistara og lélega og góđa smiđi og svona mćtti lengi telja.
Lögverndin skiptir einfaldlega engu máli. Góđir fagmenn sanna gildi sitt, öđlast gott orđspor og njóta velgengni, og lélegir ekki. Lögverndin deyfir ţessi mörk góđrar og lélegrar fagmennsku međ ţví ađ takmarka nýliđun og samkeppni.
Sem dćmi um einstaklega mikiđ rof á milli fíns titils og hćfni er fólkiđ sem undanfarin misseri hefur kallađ sig sóttvarnarlćkni Íslands. Ţađ vita ţeir sem vilja.
Lögvernd stuđlar ađ fúski.
Svo ég taki dćmi sem er mér nćrtćkt ţá starfa ég sem verkfrćđingur í Danmörku og tel mig nokkuđ góđan. Starfsheiti mitt er ekki lögverndađ. Ég hef unniđ međ sölufólki međ viđskiptagráđur sem kallar sig verkfrćđinga (Tender Engineer, og álíka). Ćtlar einhver ađ segja mér ađ arfleifđ danskrar verkfrćđi sé stráđ mistökum og vanhćfni?
Á Íslandi ţarf ađ sćkja um hinn fína titil verkfrćđings. Ćtlar einhver ađ segja mér ađ arfleifđ íslenskrar verkfrćđi sé ein samfelld sigurganga?
Lögverndin skiptir bara máli fyrir ţá sem vilja búa í lítilli, verndađri sápukúlu. Fyrir neytendur skiptir hún engu máli. Hana má rólega afnema. Og ég, verkfrćđingur međ M.Sc.-gráđu frá Háskóla Íslands, missi ekki svefn ef ţú, kćri lesandi, kallar ţig verkfrćđing án ţess ađ geta leyst jöfnuna 2x+3=7. Ég vona bara ađ enginn ráđi ţig sem slíkan, en ţađ er önnur saga.
Fyrirséđ ađ fúsk muni aukast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)