Titlatog og afnám jarđtengingar

Svolítil endurskođun á reglugerđ er handan viđ horniđ. Hún er ţannig séđ ekki merkileg. Eitthvađ um hver má kalla sig hvađ. Lítil breyting ţannig séđ. Hver sem er má kalla sig heilara eđa verkamann og svo er undir kaupendum komiđ ađ vega og mega orđspor og hćfni viđkomandi. Enginn titill getur í raun ábyrgst nokkuđ. Ţađ er hćgt ađ fá mann sem kallar sig smiđ til ađ smíđa en hann mćtir mögulega ekki eđa flýtir sér og skilar af sér lélegu verki eđa vandar sig rosalega mikiđ og rukkar tvöfalda kostnađaráćtlun. Var hann ráđinn út á titilinn eingöngu, eđa hvađ? Ţá er illt í efni.

Ég kalla ţađ ţess vegna storm í vatnsglasi ađ svolítil reglugerđarbreyting á ţví um ţađ hver og hver ekki megi kalla sig bakara, hárgreiđslumann eđa annađ slíkt eigi ađ leiđa til algjörrar tortímingar handverks og fagmennsku á Íslandi. Fúsk og svört atvinnustarfsemi mun fara á himinflug, hvorki meira né minna! Ekki af ţví virđisaukaskattur skattleggur fagmenn frá vinnu. Nei, af ţví ađ titlar munu ekki lengur njóta svokallađrar lögverndar.

Ég skil vel ađ stéttir sem eru vel verndađar gegn samkeppni kvarti yfir ţví ađ vera ekki lengur vel verndađar gegn samkeppni.

Ţađ er eiginhagsmunabarátta eins og sú sem börn á leikskóla eiga viđ ţegar ţeim er sagt, gegn vilja ţeirra, ađ leikföngin á opna leiksvćđinu séu ađgengileg öllum ţegar ţau eru ekki í notkun.

Ég man vel eftir ţví ţegar pabbi minn var fćrđur í nýja stöđu á ţáverandi vinnustađ og hét ekki lengur vélstjóri heldur vélfrćđingur. Hann vissi ekki af hverju ţessi breyting var gerđ. Honum fannst hún skondin, enda búinn ađ vera vélstjóri í áratugi og var ekki ađ gera neitt nýtt, ţannig séđ.

Í fyrra var mér sagt ađ ég vćri ekki lengur senior heldur lead í mínu starfi. Starfiđ er ţađ sama. Ţetta snýst um ađ senda skilabođ. Ég er međ sömu menntun, sömu verkefni og sama samstarfsfólk og áđur.

Ég er verkfrćđingur í Danmörku, en hver sem er má kalla sig verkfrćđing í Danmörku. Ţađ eitt og sér leiđir ekki til ţess ađ mega hanna rör og annađ sem skiptir máli ađ sé í lagi - hagkvćmt, öruggt og löglegt. Hćfnin skiptir máli, ekki titillinn og ekki lögverndun hans.

Kannski stóra máliđ sé ţađ ađ viđ séum ađ tapa jarđtengingunni. Viđ teljum ađ pappír sé mikilvćgari en ţekking og geta. Ađ stimplar séu merkilegri en kunnátta og hćfni. 

Ađ embćttismenn geti tryggt annađ en eigiđ starfsöryggi.

Ađ forfeđur okkar hafi skilađ okkur ófullkomnum, og ađ skrifrćđi geri okkur betri.

Ég leyfi mér ađ hafna öllu ţessu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Skemmtilegar pćlingar. Finnst ţér ađ einhver störf eigi ađ vera lögvernduđ? Störf kennara? Störf lögfrćđinga? Störf flugumferđarstjóra? Störf lćkna?

Wilhelm Emilsson, 4.3.2023 kl. 03:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Wilhelm,

Ég hef starfađ sem kennari og var alveg ágćtur. Hvađ átti ef ađ kalla mig? Kennaralíki? Töflustjóra?

Ég ćtla rétt ađ vona ađ flugumferđarstjórar séu ekki ráđnir út á titilinn eingöngu.

Kannski einn titill megi njóta lögverndar: Blađamađur. Og ţá sem viđvörun ađ hér sé mćttur sölumađur lyfjafyrirtćkja og hamfarahlýnunar. Fólk hefur ţá tćkifćri til ađ forđa sér ef einhver međ ţennan titil kynnir sig.

Geir Ágústsson, 4.3.2023 kl. 06:35

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

:0)

Wilhelm Emilsson, 4.3.2023 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband