Bloggfrslur mnaarins, gst 2020

2021

N lur a seinni helmingi rsins 2020 og v ekki r vegi a byrja a sp fyrir um atburi rsins 2021. a er hgur vandi v oft er fortin g vsbending um framtina og r ngu a moa ar.

ri 2021 er kosningar. a ir a stjrnmlaflokkar munu keppast vi a lofa kjsendum gulli og grnum skgum. Rkisstjrnarflokkarnir munu a sjlfsgu taka tt eim leik. Skiljanlega. Kjsendur hafa treka snt a og sanna a eir verlauna stjrnmlaflokka fyrir a lofa, og helst meiru en eir geta nokkurn tmann stai vi, kostna skattgreienda. a arf a fara mrg r aftur tmann til a finna kosningasigur flokks sem lofai v af fullri alvru a lkka skatta svo einhverju nemi, greia upp opinberar skuldir, vinda ofan af opinberri framfrslu, fkka opinberum starfsmnnum og draga r rkisafskiptum og -umsvifum. Munu kjsendur verlauna slkt dag? Sennilega ekki.

ri 2021 verur lka veirur eins og a sem n gengur yfir. Ofan krna-veiru eftir a btast vi inflensu-veira, a nefndum llum kvefpestunum. Veiruri 2021 verur samt ekki r samstu og sttar um a takmarkanir urfi a gera til a minnka tbreislu og verja kvena jflagshpa. Nei, veiran verur orin rammplitsk og enginn skortur verur njum hugmyndum til a umbylta samflaginu nafni hennar. Hi opinbera hefur sjaldan lti gott neyarstand fara til spillis og upp munu spretta tillgur a alls kyns rkisstofnunum og blgnum tgjaldahugmyndum sem yfirborinu eiga a renna til veiruvarna en eru raun bara hendur a grpa a sem r geta mean almenningur situr skelkaur vi sjnvarpsfrttirnar.

ri 2021 verur svo a llum lkindum kreppur. Gri undanfarinna ra hefur veri vel ntt til a halda uppi grarlegri skattheimtu til a byggja undir grarlega strt opinbert bkn. a mtti ekki skella veira og hallarekstur rkisins hljp upp riggja stafa milljaratlu, rtt eins og hendi vri veifa, og nkvmlega ekkert svigrm til a hkka skatta og borga ann reikning, n plitskur vilji til a selja eigur upp skuldir eins og venjulegt flk gerir hallri. Sveitarflgin hafa mrg hver heldur ekkert gert til a ba sig undir niursveiflu. Menn geta auvita kennt veirunni um en almennt m segja a allar tlanir hafi gert r fyrir endalausu gri, og engin tlun B til staar. falli hefi hglega geta veri gjskugos, ntt bankahrun, hrun bandarska dollarans, lleg veii ea tskubylgjubreytingar meal feramanna, sem vildu allt einu frekar fljga til Istanbl en slands. Me skatta himinhum og skuldir upp fyrir hls, eftir blssandi gri undanfarinna ra, blasir v vi a kreppur s framundan.

A essu sgu m v segja a ri 2021 veri fyrirsjanlegt. Kjsendur munu kjsa sem lofa mestum rkisafskiptum. Stjrnmlamenn og hi opinbera mun ekki lta veirustandi fara til spillis og nota tkifri til a taka yfir enn strri hluta samflagsins. Me skatta og va skuldir himinhum verur san ekkert andrmi til a hleypa hagkerfinu af sta n.

En vonandi skjtlast mr, a llu leyti.

essi grein birtist ur Morgunblainu, 15. gst 2020, og er agengileg skrifendum blasins hr.


setningur og afleiingar

Stjrnmlamenn vilja bjarga umhverfinu. Auvita. Me skttum og lgum er hgt a bjarga umhverfinu!

Slkur setningur hefur leitt til allskyns lggjafar, t.d. lggjf sem takmarkar magn vatns sem m fara gegnum sturtuhaus. etta var gtlega teki fyrir Seinfeld-tti snum tma - sj myndskei hr a nean.

En svo koma afleiingarnar ljs. Flk getur ekki vegi sr! Hva er til ra?

a m t.d. leita til svarta markaarins.

a m fikta vi dti og reyna a breyta virkninni.

Svo er auvita bara hgt a vera lengur sturtu ea fylla bakar. Flk vill sitt ba. Lgin gleymdu bara a taka tillit til ess.

Svipu kejuverkum setnings og afleiinga finnst mjg va. Og flk alagast gjarnan. En stjrnmlamaurinn fr sinn ntursvefn, ess fullviss um a hann hafi bjarga heiminum.


mbl.is Lgum um sturtuhausa breytt til a jnka Trump
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N hefst ringulreiin

Fram kom blaamannafundi almannavarna gr a rlfur Gunason, sttvarnarlknir,spmaur og veurfringur, myndi leggja nokkrar lkar tillgur fyrir stjrnvld nju minnisblai.Hinga til hefur hann einfaldlega lagt fram tillgur sem hloti hafa stafestingu rherra n beinnar akomu stjrnvalda. Staan n s nnur.

Og hefst fjri.

Stjrnvld geta ekki lengur teki skjal fr embttismannakerfinu og innleitt lg. Nna arf a taka plitska afstu!

Ekki verur lengur hgt a segja: Vi fylgjum rum srfringa. Nei, n vera gefnir valkostir sem arf a hugleia!

Persnulega hef g annig s ekki haft neitt mti nlgun slendinga hinga til. a tkst a hemja tbreislu veiru sem menn vissu lti um og tldu vissara a kynna sr betur ur en hn ni til fleiri. a tkst a verja vikvmahpa betur en flestum rum rkjum, og halda flestum eim lfi sem veiktust alvarlega.

En nna vita menn meira en mars og aprl, ea a tla g rtt a vona.

Menn vita a Svj er veirannnast htt a breiast t og fjldi dausfalla a stana jafnvel tt ar hafi ekki einu einasta fyrirtki veri sagt a loka. Hvernig stendur v?

Menn vita af lyfjum sem hafa virka vel veiruna en eru dottin r einkaleyfi og v erfitt a gra mikla peninga eim. N lyf gefa mestan vinning.Er v skrti a a finnist raddir sem tali gegn notkun ekktra lyfja?

Menn komust a v frekar snemma a brn smita minna og smitast minna og hafa styrkst eirri tr, sem er gott. En hafa menn ekki lrt neitt anna? Af hverju heilbrigt flk aldrinum 15-45 ra a forast veiru?

Allt svona tal er n komi bor yfirvalda sem urfa a taka afstu sem tekur tillit til missa hagsmuna, ekki bara eirra sem einblna a fora flki fr smiti. Kannski fara menn snsku leiina (sem slensk umra virist kalla frjlshyggjuleiina, trlegt en satt). Kannski fjlgar andlitsgrmum. Kannski takmarka menn flugumfer. Kannski verur opna meira og hraar ljsi ess a lag heilbrigiskerfinu vegna veiru er lti (fyrir utan grarlega prfanakeyrslu).

Kannski.

En n hefur sttvarnarlknir gefist upp v a vera settur stl mn-forstisrherra. N arf kjrinn forstisrherra a fylla eigin sk.


mbl.is Sttvarnalknir afhenti minnisbla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ra um persnulega byrg

Pstill Pls skars um persnulega byrg er gott lesefni me gan boskap. a mtti halda a hann hafi veri a horfa fyrirlestur Dr. Jordan Petersen um persnulega byrg. Enginn verur verri af v. Fleiri einstaklingar sem hafa prfa eitt og anna lfinu og raunverulega lrt eitthva v mttu tj sig um persnulega byrg.


mbl.is Pll skar: „g elska a vera hommi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lyf og lyf

Allskyns plntur og sveppir hafa veri notaar til a lkna kvilla, lina srsauka og framkalla mis hughrif fr rfi alda. Kannabisplantan er t.d. eins konar hlabor. r henni er ekki bara hgt a vinna allskyns lyf og efni heldur lka hrefni fatna og reipi, meal annars. g ekki manneskju sem fr skipulagt sveppa"trip" og htti kjlfari algjrlega a reykja. Krabbameinssjklingar geta nota kannabis til a auka matarlyst sna. Notagildi plantna og sveppa er nnast endanlegt.

En hva gerist egar dr og agengileg nttrulkningalyf flkjast fyrir hagsmunaailum? J, smu hagsmunaailar a inn skrifstofur ingmanna og bija um lgbann.

Fkniefni!

Vmuefni!

Lg eru sett sem banna fullornum einstaklingum a setja efni a eigin vali eigin lkama. Lgleg viskipti frast yfir svarta markainn. Glpamenn byrja a einblna fknina og vmuna og efnin vera sterkari og httulegri, og auvita drari sem rekur viskiptavinina glpi til a fjrmagna neysluna.

Sem betur fer virist essi run hgt og rlega a vera snast vi. Kannabis hefur va veri gert lglegt, ea a.m.k. htt a vera lglegt. Portgal er htt a fylla fangelsi af frislum fklum. Hollendingar hafa alltaf umbori hin vgari fkniefni. Danmrku ltur lgreglan a miklu leyti framhj jnureykingum tihtum. Meira a segja slendingar, sem banna allt sem einhver bannar, eru byrjair a ra svokallaa afglpavingu neysluskammta.

a er samt vibi a einhver spyrni vi essari run. Lyfjafyrirtkin eiga greian agang a stjrnmlamnnum, bi innan rkja og rkjasamtkum. au vilja vihalda hum reglugeramrum og rndrum klnskum prfunum til a verja tknilega einokunarstu sna. au munu sna allri nttrulkningaumrunni hfui og tala um a eiturlyf og fkniefni su n a renna ofan grunlaust flk. Og flk sem ltur sannfra sig um ll bo og bnn tekur undir.

En vonum ekki.


mbl.is Tfralyf gtu ori a veruleika
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

En br ekki rttu pstnmeri ...

͠frtt fr rinu 2008 er svo sagt fr:

Bjrk Gumundsdttir hvatti til sjlfstis Tbets tnleikum sem hn hlt Sjangh Kna sunnudaginn.

Hvernig dirfist hn! Hn br ekki einu sinni Tbet! Af hverju fer hn ekki til Tbet og beitir ar kylfum knverska kgara svisins! Kannski er Tbet bara miklu betur statt en Bjrk Gumundsdttir gerir sr grein fyrir! Ef Tbet er svona frbrt svi sem verskuldar sjlfsti af hverju flytur hn ekki bara anga! Hvaa annarlegu stur liggja bak vi huga hennar mlefnum Tbet!

͠annarri frtt er svo sagt fr:

Bi Bjrk og Andri gagnrndu rkisstjrnina fyrir strijustefnu hennar. sgu au sstrenginn vera fugl hendi sem stulaust vri a frna fyrir fugl skgi.

Fheyrt! Br hn ekki London? Er hn ekki meira erlendis en slandi? Ef hn vogar sr a segja eitthva um upprunaland sitt, ar sem megni af vinum hennar og fjlskyldu br, skal hn gjra svo vel a flytja til slands ur en hn tjir sig! Sktt me a atvinnutkifrin og leitin a lfsreynslu hafi toga hana til London, til lengri ea skemmri tma - hn ekki a tj sig um slenska nttruvernd r hsi London!

g segi svona.

Auvita m Bjrk Gumundsdttir hafa skoanir standinu Tbet og slandi og hverju sem er, og er sennilega bin a lesa sr til um a sem hn tjir sig um og hefur gtlega upplsta afstu tt flki greini um allt og ekkert.

En a er athyglisvert a sj tegund gagnrni mlflutning a vikomandi s me lgheimili og atvinnu ru svi en a sem fjalla er um. Svona eins og a skipti mli. En a gerir a ekki. slendingar tj sig um Donald Trump, g tji mig um slensk stjrnml, slendingar slandi tj sig um ESB og Bjrk tjir sig um Tbet. Gott ml, og vonandi ltur enginn segja sr anna.


Hugleiingar hgrimanns

Hver maur rtt a lta ljs hugsanir snar, en byrgjast verur hann r fyrir dmi. Ritskoun og arar sambrilegar tlmanir tjningarfrelsi m aldrei lg leia. llum er frjlst a stunda atvinnu sem eir kjsa.

essi or standa stjrnarskr slenska lveldisins og svipu or m finna flestum stjrnarskrm frjlslyndra lrisrkja. egar orin eru lesin ein og sr eru au vsun frjlst samflag hefts tjningarfrelsis (nema einhver nenni a draga ig fyrir dmstla). Leigublaakstur er frjls. Matvruverslanir selja fengi. Auglsendur lofa varning sinn og nota efstastig lsingarora til a lsa honum. fengisauglsingar finnast var en undir rs ea erlendum tmaritum og tsendingum fr ftboltaleikjum ensku deildinni.

En stjrnarskrin er me varnagla. Tjningar- og atvinnufrelsi m „setja skorur me lgum“ enda „krefjist almannahagsmunir ess“. Leigublaakstur er v hndum einokunarhrings, rki eitt selur fengi og fer ekki leynt me a, auglsingaf innlendra fengisframleienda rennur r landi og llum er gert a nota mesta lagi mistig lsingarora auglsingum.

ar fauk frelsi t um gluggann. Almannahagsmunir enda krfust ess.

En hva me skatta? M rki ffletta ig af handahfi? Nei. Stjrnarskrin er skr: Enginn skattur verur lagur nema heimild hafi veri fyrir honum lgum egar au atvik uru sem ra skattskyldu.

essu eru n samt nokkrir brestir. Hva gerist egar hkkar tekjum? J, skattheimtan eykst og hafir egi einhverja aura vaxtabtur, hsaleigubtur, barnabtur ea ellilfeyri er slkt umsvifalaust skert. Tvfld skattheimta! Ef hsni itt hkkar veri er hlutfallstreikningur fasteignagjaldanna fljtur a breytast aukna skattheimtu. Svona mtti lengi telja. Stjrnarskrin dugir hr jafnvel sem vrn gegn yfirgengilegri skattheimtu og fiskinet lsm.

Ekki er svo a sj a stjrnmlamenn su a halda aftur af sr egar msar glufur stjrnarskrr og annarrar lggjafar eru misnotaar til a auka vld hins opinbera. Gtum er loka me tilskipunum, fjlmilum er mta me skattf til a hlfa stjrnmlamnnum vi gilegri gagnrni, og eir ritskoair nafni upplsingareiu egar eir reyna a bera bora anna en hina einu snnu skoun. Blar og bensn er skattlagt himinhir til a fjrmagna eitthva allt anna en greifra og holulausa vegi. Gluverkefnin rlla af fribandi inghss og rhsa mean foreldrum me ungabrn er haldi gslingu svo mnuum skiptur, aldrair sitja fastir gngum sjkrahsa og ntir liir ba hlfu og heilu rin eftir ager sem tekur enga stund, ea eru sendir einkasjkrahs Svj me tilheyrandi umstangi og gindum, og auvita kostnai.

Tlmanir atvinnu- og tjningarfrelsi og yfirgengileg skattheimta skiptum fyrir hva? Velferarkerfi? Heilbrigisjnustu? Menntakerfi? Vegi? Aldeilis ekki. Miklu frekar virist ll hringekjan snast um a blsa segl stjrnmlamanna sem gera gverk sn kostna almennings og hljta fyrir a endurkjr.

Stjrnarskrin var ekki skrifu til a gefa hinu opinbera endanleg vld, jafnvel ekki gu allsherjarreglu. Hn var skrifu til a halda aftur af rkisvaldinu, tmabili sgu okkar ar sem menn mundu vel eftir einveldiskonungum mialda og ttuust vld rkisvaldsins.

En hva er til ra? Ekki dugir a kjsa. a virist engu mli skipta hva nkjrinn stjrnmlamaur fer kveinn inn inghs Alingis ea rhs sveitarflaganna: egar anga er komi mtir honum einfaldlega embttismannakerfi, andspyrna, haldssemi kerfis sem ver sjlft sig og mrgum tilvikum persnursir.

Kannski fyrsta ri s a htta a hlusta stjrnmlamenn sem einoka umru- og frttatma og krefja stjrnmlamennina ess sta um a halda kjafti og byrja a hlusta. Um lei m lta frttir eiga sig. ar bja stjrnlyndir blaamenn stjrnlyndum einstaklingum vital eftir vital og boa annig heimsmynd sna undir fna fagmennsku og frttaflutnings.

kjlfari m svo bija stjrnmlamenn um raunverulega rttltingu llum essum rkisafskiptum: Hva eru menn a f fyrir skattheimtu llu sem hreyfist, ea er kyrrsttt? arf virkilega a halda ti skattheimtu ar sem jaarskatturinn er miklu nr 100% en 40% til a styja vi ftka, reka svolti heilbrigiskerfi og bja ungu flki upp einhverja menntun? arf raun a takmarka atvinnu- og tjningarfrelsi okkar mialdastl til a tryggja allsherjarreglu? arf fullfrskt flk llum essum btum – og skttum – a halda til a samflagi grotni ekki niur hreysabyggir og glpaldu? Er stjrnmlamaur svona miklu hfari til a rskast me lf itt en a stjrna v nokkurn veginn eigin sptur?

Fyrsta skrefi er hj okkur sjlfum. Rki er ekki mamma okkar. a a jna okkur ef a a geta rttlt tilvist sna. a gerir a ekki meiri mli en svo a eftir klappi kemur krepptur hnefi. N er ml a linni.

essi grein birtist ur Morgunblainu dag. Hn er agengileg skrifendum blasins hr.


Lkn og samflag

fort-dennison-sea-levelsTilhneiging flks til a treysta lknum fyrir lfi snu og samflagi virist vera a aukast. Tlvulkn eru notu til a sp fyrir um veri nokkra daga, run hitastigi loftslagsins nokkra ratugi, h sjvarmls og tbreislu sjkdma. Margir tra essum lknum, e.t.v. me fyrirvara (hver trir 3ja daga veurspnni?). En eiga lkn a hafa svona mikil vld?

Lkn voru notu til a rttlta strkostleg rkisinngrip samflagi egar veira fr stj. au reyndust rng. au hafa lengi veri notu til a sp fyrir um hitastigi loftslagi Jarar, en ekki sp neinu rtt. Sjvarml hkkar sfellu lknunum en reynist breytt raunveruleikanum. sbjrnum fjlgar og sbreiur heimskautanna vaxa, en lknin segja hi gagnsta.

Auvita er gott og gilt a ba til allskyns lkn. au eiga hins vegar ekki a koma stainn fyrir heilbriga skynsemi. Tlfringar og forritarar tala kannski me sannfrandi htti, en eir eru ekki kngar og drottningar.


mbl.is Splkani gti reynst hrifamiki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neytendur og tortryggni

Tortryggnir neytendur eru vermtir neytendur. eir rsta gegnsi, betra ver, btta jnustu, meira rval, snyrtimennsku, hagkvmni og skilvirkni. eir spyrja spurninga, fra viskipti sn anna ea hta v og gefa fyrirtkjum vsbendingar um hvar arf a bta sig.

En urfum vi nokku tortryggnum neytendum a halda? Vi bum j vi lagaramma ar sem fyrirtki urfa a skja um leyfi fyrir allskyns hlutum, f ekki a sundrast og sameinast nema veita yfirvldum rkilegan rkstuning fyrir slku, ba vi stft opinbert eftirlit og urfa a innleia allskyns ferla og fyrirkomulag svo allir fi sanngjrn laun, rfi hj sr klsettin og mismuni ekki flki grundvelli einstaklingsbundinna eiginleika.

Vi getum til dmis treyst bnkunum, ekki satt? eir eru j undir stfu eftirliti og urfa a fylgja mrg hundru blasum af regluverki starfsemi sinni.

Vi getum lka treyst llum srvruverslunum me kjt og fisk ekki satt? r eru j undir stfu eftirliti allskyns stofnana sem fylgjast me hreinlti, mehndlun hrvru og hafa skoun v hvar niurfllin eigi a vera.

Og svo eru a blessuu samflagsmilarnir. Er ekki lggjf Evrpusambandinu um mefer persnuupplsinga? Slaki , regluverki passar ggnin!

Maur sttahug gti sagt: Vi urfum bi hi stfa opinbera eftirlit og hina tortryggnu neytendur. En stareyndin er s a miki opinbert regluverk sem er fylgt eftir me miklu opinberu eftirliti slvir neytendur, og tti reynsla slendinga af bnkum a duga sem gtt dmi um slkt. Neytendur slaka verinum og treysta v a regluverki passi upp allt. Fyrirtki geta um lei slaka verinum og spara sr maki a innleia stala og gakerfi sem duga oft betur en lagatextar hins opinbera, og tryggja um lei sveigjanleika rekstri til a innleia njungar og umbtur.

Og um lei blasir vi a miki regluverk er drt og ungt vfum og virkar beinlnis eins og samkeppnishamlandi mr sem dregur r innkomu nrra aila me ferskar hugmyndir.

Tortryggnir neytendur eru hollasta hrefni vel heppnuu markashagkerfi. eim ber a hrsa, og fyrir ber a akka.


mbl.is Ungt flk httir samflagsmilum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband