Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Morgunblađiđ og Björn Valur

Af einhverjum ástćđum komast ummćli hins skapstóra, geđstirrđa og ókurteisa ţingmanns VG alltaf á (vef)síđur Morgunblađsins. Hvers vegna?

Auđvitađ útilokar gallharđur sósíalisti samstarf međ öđrum en sósíalistum, eđa međ fólki úr flokkum sem innihalda líka ekki-sósíalista. Hvađ ćtti Björn Valur Gíslason svo sem ađ geta bođiđ Sjálfstćđisflokknum upp á? VG er ESB-flokkur, bođar hćkkandi skatta, stćrri ríkisrekstur, eilíf ríkisafskipti af öllu og öllum og uppgjöf í öllum deilum viđ erlend ríki. Ađ hluta til eru mörg ţessara mála líka stefnumál margra í Sjálfstćđisflokknum, en ţó međ vćgari blć. Björn Valur Gíslason getur ţví rólegur útilokađ samstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn, ţví hann getur ekki bođiđ upp á neitt uppbyggilegt í slíku samstarfi.

Björn Valur Gíslason er holdgervingur ţeirra vandamála sem orđstír Alţingis á viđ ađ stríđa ţessi misserin. Hann er dónalegur og frekur sóđakjaftur. Hann er hrćsnari, seldi á sínum tíma kvóta en vill núna ađ ríkisvaldiđ fćri honum ţann kvóta aftur, endurgjaldslaust. Hann hefur sett a.m.k. eina fjölskyldu á hausinn. Hann ţykist vera beittur og ákveđinn en er ókurteis kjaftaskur.

Ţessum manni hampar svo Morgunblađiđ, aftur og aftur, međ ţví ađ vitna í ummćli hans og menn og málefni. Selur kjafturinn á Birni Vali svona vel? 


mbl.is Vill ekki ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosningaveturinn ađ byrja

Vinstrimenn eru öđrum fremur veikir í hnjánum, og kikna fyrr en flestir í ţeim ef á ţá er ţrýst. Ţetta er ekkert leyndarmál, og allskyns vel skipulagđir hópar nýta sér gjarnan ţennan veikleika vinstrimanna til ađ fá sínu framgengt. Ţađ skal tekiđ fram ađ hérna eru međlimir Sjálfstćđisflokksins á engan hátt undanskildir. 

Nú er ţađ auđvitađ svo ađ eftir hrun krónunnar hafa kjör allra međ laun í íslenskum krónum skerst mikiđ. Ţetta gildir jafnt um ţá sem eru í öflugum stéttarfélögum og ađra sem semja sjálfir um sín kjör. Veik hné vinstrimanna eru samt veikari fyrir hópţrýstingi en ţrýstingi annarra. Opinberir starfsmenn í vel skipulögđum stéttarfélögum eru ţví í betri stöđu en ađrir til ađ fá kjör sín "leiđrétt". Ađrir ţurfa svo ađ éta hćrri skattbyrđi til ađ fjármagna árangur stéttarfélaga hinna opinberu starfsmanna í ţeirra kjarabaráttu.

Hjúkrunarfrćđingar eiga ekki marga úrkosti. Ţeir geta varla unniđ fyrir ađra en hiđ opinbera, og valkosturinn er ađ flýja land. Ţeir munu ţví hamast og berjast ţar til laun ţeirra hafa veriđ hćkkuđ um tveggja stafa prósentutölu. Ţađ verđur góđ niđurstađa fyrir ţá, en slćm fyrir skattgreiđendur.

Ríkisstjórnin hefur unniđ dyggilega ađ ţví ađ innleiđa sósíalisma á Íslandi. Niđurstađan er smátt og smátt ađ koma í ljós: Opinberir starfsmenn sjúga til sín sífellt stćrri hluta verđmćtasköpunar í landinu og hagkerfiđ fćrist nćr gjaldţroti allra, bćđi opinberra starfsmanna og annarra.

En er einhver leiđ út úr ţessari klípu? Já hún er til. Hún er sú ađ ríkisvaldiđ stígi bremsuna í botn, skeri af sér stóra hluta af rekstri sínum, gefi ţađ skýrt til kynna ađ lífiđ sem opinber starfsmađur verđur bćđi erfitt og ađhaldssamt, en ađ á móti komi ađ sívaxandi einkageiri geti hratt og örugglega tekiđ viđ vinnandi höndum enda sé hann ađ stćkka hratt međ einkavćđingum og skattalćkkunum.

Hvort sú lausn verđi valin á yfirvegađan og skipulagđan hátt eđa komi sem algjör nauđsyn á seinasta augnabliki til ađ forđa hagkerfinu frá gjaldţroti er svo pólitísk ákvörđun. Til ađ taka hana tímanlega ţarf sterkan vilja og leiđtogahćfileika. Hvorugt finnst á Alţingi um ţessar mundir.  Til ađ taka hana á seinustu stundu krefst engra sérstakra mannkosta. 


mbl.is „Korniđ sem fyllti mćlinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bíddu nú viđ - gleymdist ekki eitthvađ?

Ríkisstjórnin stefnir "bara" á ađ safna aukalega ţremur milljörđum í skuldir áriđ 2013, jafnframt ţví sem frumvarp til fjárlaga feli ekki í sér niđurskurđ. Hiđ nýja orđ fyrir niđurskurđ er "ađhald". Svo á ađ bćta stöđu hinna og ţessa. Mótsögn, einhver?

Hérna gleymist sennilega ýmislegt, rétt eins og ýmislegt "gleymdist" eđa var sett í "biđ" vegna fjárlaga fyrir áriđ 2012. Ríkissjóđur ţarf sennilega ađ bjarga Íbúđarlánasjóđi aftur. Kosningar eru framundan og engin von til ţess ađ vinstristjórnin geti látiđ halda aftur af sér ađ "veita fé" í allskyns mál ef ţau verđa pólitískt óţćgileg. Ríkisstjórnin hefur sýnt einstaka undanlátssemi viđ allskyns kröfum útlendinga og ţví von á ţví ađ ţar verđi áfram gefiđ eftir. Gjaldeyrishöftin eru ađ verđa alveg gríđarlega dýr og von á ţví ađ sá kostnađur minnki ekki. Hćkkandi skattar eru reiknađir sem "tekjuaukning" en munu á endanum valda flótta fjár frá landi og ríkissjóđi. Ríkisvaldiđ hefur svelt heilbrigđiskerfiđ um tćkjabúnađ og viđbúiđ ađ ţegar raddir um ţađ mál verđa hávćrari ţurfi ađ spýta milljörđum (af lánsfé) í endurnýjun tćkja og endurráđningu starfsfólks. Hinn meinti hagvöxtur er bara til á blađi og hans hefur ekki orđiđ vart í atvinnulífinu. 

Reynslan gefur engan ástćđu til ađ trúa áćtlunum ríkisstjórnarinnar, og síst af öllu ţeim er snúa ađ ríkisrekstrinum, og alls ekki nú ţegar kosningar eru framundan. Ríkisstjórnin er lengi búin ađ lofa viđsnúningi frá stórkostlegri skuldasöfnun og hefur fengiđ ţrjú ár til ţess. Núna er ţađ loforđ endurtekiđ. Úlfur, úlfur, einhver?


mbl.is 2,8 milljarđa halli áriđ 2013
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fall frjálshyggjunnar - hvernig ţá?

Núna er mjög í tísku ađ afneita frjálshyggjunni. Formađur Sjálfstćđisflokksins hefur gert ţađ og auđvitađ öll flóra hreinrćktađra vinstrimanna, og núna seinast formađur Framsóknarflokksins

Sem frjálshyggjumađur sé ég ágćt tćkifćri í hinum háfleygu yfirlýsingum um ađ frjálshyggjan sé eitur og ađ viđkomandi sé alls ekki frjálshyggjumađur heldur eitthvađ allt annađ.  

Yfirlýsingar vinstrimanna um hvađ frjálshyggjan er og hvađ ekki gefa nefnilega tćkifćri til ađ spyrja: Hvađ var ţađ nákvćmlega viđ frjálshyggjuna sem olli hruninu?

Ísland fyrir áriđ 2008 var ekki frjálshyggjuríki ţótt einhverjir skattar hafi lćkkađ og ţótt ríkisvaldiđ hafi dregiđ sig ađ einhverju leyti út úr beinum fyrirtćkjarekstri í samkeppni viđ einkaađila, og hćtt ađ safna skuldum. Uppgangsárin frá upphafi 10. áratugs 20. aldar og fram yfir aldamótin áttu rćtur ađ rekja til stöđugleika, en ekki frjálshyggju. Enn voru hér háir skattar, mikiđ regluverk og gríđarlega hratt vaxandi listi af reglum frá Brussel. Ţađ sem ađskildi ţetta tímabil á Íslandi frá mörgum öđrum var hins vegar stöđugleiki - menn gátu gert áćtlanir og gert ráđ fyrir ţví ađ ríkisvaldiđ héldi sig ţar sem ţađ var, en seildist ekki sífellt lengra mjög hratt.

Samskonar "frjálshyggja" er viđ lýđi víđa ţar sem uppgangur á sér stađ í dag. Eitt dćmi er Brasilía. Brasilía verđur seint ásökuđ um ađ vera "frjálshyggjuríki". Ţar er gríđarlega mikiđ skrifrćđi, ţar er spilling og forseti landsins er yfirlýstur sósíalisti, rétt eins og fráfarandi forseti. Engu ađ síđur er ţar mikill uppgangur (ađ hluta til vegna vaxandi olíuvinnslu, en líka á mörgum öđrum sviđum) og fyrirtćki streyma inn til landsins međ fé og ţekkingu. Hvers vegna? Jú, af ţví ţar hefur hiđ opinbera bara stöđug afskipti af öllu og á nokkurn veginn fyrirsjáanlegan hátt, en ekki sívaxandi afskipti og handahófskennd. Meiri "frjálshyggju" ţarf ekki til ađ koma hjólum hagkerfis af stađ. En er ţađ frjálshyggja? Öđru nćr. 

Á Íslandi er ríkiseinokun á peningaútgáfu. Ţađ er sósíalismi. Á Íslandi rekur ríkiđ heilbrigđis"kerfi", vega"kerfi" og mennta"kerfi" og verđa ţau kerfi seint kennd viđ frjálshyggjuna. Ríkisvaldiđ hirđir um helminginn af allri verđmćtasköpun í landinu og sennilega meira ef allt er taliđ međ, og hefur gert síđan vel fyrir áriđ 2008. Ríkiđ ábyrgist ennţá innistćđur í bönkum og svćfir ţannig ađhald innistćđueiganda og ţeim er raunar alveg sama hvađ bankar gera í skjóli ríkisábyrgđarinnar. Ríkisvaldiđ er međ opnar biđstofur fyrir fyrirtćkjaeigendur sem ásaka hvorn annan um "brot á samkeppnislögum" og biđja um styrki til "nýsköpunar" eđa útflutnings eđa óska eftir vernd frá samkeppni útlendinga. Samkvćmisdans stjórnmálamanna og vina ţeirra í viđskiptalífinu hefur sjaldan veriđ samstilltari. Sá sem kallar ţann dans "frjálshyggju" veit ekki betur eđa er ađ ljúga vísvitandi.

Hvađ var ţađ ţá nákvćmlega viđ frjálshyggjuna sem "féll" og "olli hruninu"? Ţessari spurningu er enn ósvarađ. 


Hin svokölluđu frjálshyggjuár

Í gćr birtist lítil grein eftir mig í Morgunblađinu um hin svokölluđu "frjálshyggjuár" á Íslandi. Greinina er hćgt ađ lesa hér á bloggsíđu Frjálshyggjufélagsins. Mig langar ađ bćta ađeins viđ ţessa grein, sem eđli málsins samkvćmt varđ ađ vera stuttorđ og fara grunnt í allt.

Hin svokölluđu frjálshyggjuár á Íslandi snerust ekki um róttćka uppstokkun samfélagsins eftir höfđi frjálshyggjumanna. Davíđ Oddsson var ekki svo róttćkur. Ţađ eina sem hann gerđi var ađ einkavćđa nokkur fyrirtćki sem ríkisvaldiđ rak í samkeppni viđ einkaađila, og lćkka skatta. Reglunum fjölgađi, m.a. vegna innleiđingar á mörgum reglum ESB í gegnum EES-samninginn. Skattarnir lćkkuđu mun hćgar en laun og ţađ leiddi til aukinnar skattbyrđi. Einstaka skattar voru afnumdir en ţeim hefur flestum veriđ komiđ á aftur. Ísland byrjađi einfaldlega ađ líkjast Norđurlöndunum, og ţađ var nú öll "frjálshyggjan" í forsćtisráđherratíđ Davíđs Oddssonar. Vissulega var ţađ framför frá tímum ţar sem Ísland líktist ađ mörgu leyti gömlu kommúnistaríkjunum í Austur-Evrópu, en meiri var róttćknin ekki.

Ímyndum okkur ađ áriđ sé 2004 og Davíđ Oddsson ennţá forsćtisráđherra. Ríkisvaldiđ er svo gott sem allsráđandi á markađi heilbrigđisţjónustu (ég held ađ leiđréttingarađgerđir á augum og sala gleraugna og annarra sjóntćkja sé ein af fáum undantekningum frá ţví). Ríkisvaldiđ á nánast hvern einasta vegspotta á Íslandi. Velferđarkerfiđ svokallađa er ađ blásast út. Reglunum er ađ fjölga hratt. Tollamúrar og niđurgreiđslur einkenna allan markađ fyrir landbúnađarvörur. Byggđastyrkir, listamannalaun, stćkkandi utanríkisţjónusta og margt fleira finnst ennţá. Einhverjar skattprósentur eru ađ lćkka en ríkisvaldiđ er ađ taka til sín stćrri og stćrri hluta "kökunnar" í krafti aukinnar verđmćtasköpunar. Hvar er frjálshyggjan?

Vissulega er einkaframtakiđ ađ fá aukiđ svigrúm ađ mörgu leyti, og er ţess vegna ađ stćkka og eflast, en ţađ er auđvelt pólitískt afrek ţegar ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ koma á stöđuguleika í stjórnkerfinu og sópa burtu brunarústum fráfarandi vinstristjórna.  Viđ sjáum í dag hvađ óstöđugt stjórnkerfi og sífelld inngrip í skattkerfiđ eru skađleg. Í slíku umhverfi er ekki hćgt ađ gera áćtlanir međ góđu móti. Menn ţora ekki ađ fjárfesta af ótta viđ nýja löggjöf daginn eftir sem bannar viđkomandi fjárfestingu. Davíđ tryggđi stöđugleika í stjórnkerfinu og aga í ríkisfjármálunum ađ nokkru marki, en ţađ liggur viđ ađ segja ađ ţađ hafi veriđ hans stćrstu verkefni, og um leiđ og Davíđ fór af vettvangi stjórnmálanna tók viđ ringulreiđ ađ nýju.

Svo má ekki gleyma ţví ađ á Íslandi er ennţá rekinn seđlabanki međ einokun á útgáfu peninga á Íslandi. Stćrsta verkefni frjálshyggjumanna í dag er, ađ mínu mati, ađ koma ríkisvaldinu úr framleiđslu og verđlagningu peninga. "Í stađinn" á ekki ađ koma neitt.  

Ţeir sem tala um "frjálshyggjuárin" á Íslandi eru ađ gera annađ hvort:

 

  • Ljúga.
  • Tala um eitthvađ sem ţeir vita ekkert um.

 

Fleiri eru möguleikarnir ekki.

Og hugsiđ ykkur: Ef einkavćđing nokkura fyrirtćkja og stöđvun hallareksturs ríkisvaldsins gat fćrt okkur ár eftir ár af raunverulegum kjarabótum án skuldsetningar (fram til u.ţ.b. ársins 2004-2005), ímyndiđ ţá ykkur hvađ frjálshyggjan tekin alla leiđ getur fćrt okkur? 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband