Bloggfrslur mnaarins, oktber 2011

'Hagsmunir rkisins' eru plitskir hagsmunir rherra

A auki er n gert r fyrir a runeyti hafi heimildir til a grpa inn framkvmd samnings ef hn er a fara r bndum ea slta samningssambandi ef a jnar ekki hagsmunum rkisins.

Meint "endurskoun" menntamlaruneytisins hefur plitskt markmi: A rkisva a sem er nna hndum annarra en rkisins. a jnar, a mati rherra, "hagsmunum rkisins".

Til a n essu markmii er eftirfarandi gert:

 • Skilyri ess a rki geti rift samningum vi einkaaila eru vkku (au lempu).
 • Skilyri ess a f a gera samning vi rki eru hert.
 • Eftirlit er auki, og skrsluvinna eirra sem rki semur vi smuleiis.
 • Yfirbygging er aukin me tilheyrandi kostnai.
 • Minna og minna arf til a f minningar, og sfellt frri minningar hafa sfellt alvarlegri afleiingar fr me sr.
 • Engir nir samningar eru gerir, og a tskrt me msum tknirkum, sbr. eitthva af ofannefndu.

Me v a boa stefnubreytingar sem essar geta rherrar n plitskum markmium snum gegnum skrifri og tknilegt yfirbrag. essu tilviki er plitskt markmi a trma einkaframtaki menntakerfinu. v verur n ef rherra gefst ngur tmi til a hrinda formum snum framkvmd.


mbl.is Runeyti endurskoar samninga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

'Svrt' vinna er nausynleg

au strf sem oftast eru unnin "svrt" eru yfirleitt lgtekjustrf, en engu a sur strf sem arf a vinna. veitingastanum arf a vaska upp, en s vinna skilar veitingastanum takmrkuum tekjum (etta er tgjaldaliur sem viskiptavinurinn tekur litla afstu til egar hann horfir vermiann). Verksmijuglfi arf a skra. Blinn arf a vo. essi strf kosta svo miki opinberum gjldum og skattheimtu, a ef au vru ll unnin "lglega", hyrfu au alveg.

Ea hversu margir hafa efni v a nta sr asto starfsmanns bensnstinni til a dla bensni blinn? "Dlukallinn" er starfsheiti trmingarhttu. Nna arf eldra flk og heilsutpt a voga sr t llum verum til a koma bensni blinn. jnustustigi hefur veri skattlagt burtu.

"Svrt" vinna er lka algeng ar sem skattbyrin er brileg. Inaarmenn af msu tagi yrftu a rukka heyrilegar fjrhir fyrir strf sn ef au vru ll unnin "lglega".

Svrt vinna er nausynleg til a halda mrgum tannhjlum hagkerfisins gangi. tak gegn svartri vinnu skattaumhverfinu slandi dag er tak gegn allri vinnu.

Miklu raunhfara vri a gera einfaldlega r fyrir v a 10-30% af vinnu hagkerfisins fari fram sem "svrt" vinna, a.m.k. ar til skattheimta hins opinbera hefur veri helmingu hi minnsta.


mbl.is 12% svartri vinnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tillaga a tiltekt

Hrna er tillaga a raunverulegri tiltekt. Litlu plstrarnir sem nna er veri a klna hr og ar hafa ltil hrif heildarmyndina. eir eru lka byrjair a fara taugarnar eim sem skulda ekki og sj fram a urfa a borga fyrir skuldsetningu annarra, t.d. gegnum skattkerfi.
mbl.is Yfir 60 milljarar niurfrslu lna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pramdi Skaldbrei gti lka "skila tekjum"

Hskli slands skrifar n skrslu til a rkstyja fyrirfram pantaa niurstu. Enginn skal lta koma sr vart a menn reikni sig fram til strkostlegs hagnaar vegna Hrpu. Pantaar niurstur eru j eli mlsins samkvmt fyrirfram gefnar.

Samkvmt reikniaferum hsklamanna vri vel ess viri a athuga a steypa slenskum skattgreiendum 100 milljara skuld og nota hana til a reisa pramda Skjalbrei. Fjldi erlendra gesta mundi koma til a vira a furuverk fyrir sr, og eir mundu eya 30 sund slarhring, og vera a jafnai 5 daga landinu. Rannsknir hrif lfrkis kringum Skjaldbrei gtu skila miklum "tekjum" vegna komu erlendra frimanna til landsins, sem eya a jafnai 50 sund slarhring, og dvelja a jafnai 2 vikur yfir sumartmann og 1 viku veturna.

Vitaskuld vera menn a passa sig a reikna ekki me hinu snilega tapi vegna pramdans (frekar en tapsins sem eigendur annarra rstefnuastaa vera n fyrir vegna rkissamkeppninnar). Skuldsetning skattgreienda mundi vissulega halda eim fr v a kaupa sr n ft ea ferskara kjt, og tekjur fataverslunum og kjtbum minnka sem v nemur. En pramdinn - hann er strkostleg viskiptahugmynd sem urfti rkisasto til a koma laggirnar!


mbl.is Harpa skilar yfir milljari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grein: Gjaldeyrishftin eru plitsk brella

essi grein eftir mig birtist Morgunblainu dag:

Gjaldeyrishftin eru plitsk brella

Samfylkingin vill hafa krnuna hftum til a lta evruna lta eim mun betur t. Gjaldeyrishftin eru plitsk brella sem er tla a kvelja slendinga til stunings vi evruna.

Efnahagsleg rk fyrir hftunum eru ekki til staar, nema a v leyti a ef menn vilja fltta fr efnahagslegum veruleikanum, eru hftin gott tki til ess. slendingar urftu a alaga sig a breyttum kaupmtti krnunnar ri 2001 egar fastgengisstefnunni var sleppt. tk krnan dfu, allt innflutt hkkai veri, allt tflutt var a miklu fleiri krnum en ur, og eftir tv ea rj misseri hafi ryki sest.

slenska krnan hefi a llu jfnu tt a f a taka t svipaa algun eftir hruni. En hn fkk a ekki. a sem upphafi var af mrgum talin vera efnahagsleg en jafnframt tmabundin nausyn var a varanlegri plitskri brellu og fullngingarmeali fyrir sem tilbija opinbera haftastefnu og rkismistringu.

Samfylkingarrherrar munu halda fram a tala krnuna niur og evruna upp mean fjlmilamenn halda fram a reka hljnema upp a eim, og eir munu berjast hart fyrir v a haftastefnunni veri haldi fram, sama hva tautar og raular. Selabanki slands hefur a llum lkindum fengi au plitsku fyrirmli a vihalda hftunum til a.m.k. rsins 2013 egar Samfylkingin verur seinasta lagi kosin t hafsauga. llum rum er ri a v a spa slandi sem lengst tt a Brussel mean.

etta su margir fyrir, og etta er a rtast. Hftin eru brella, og hafa markmi sem koma heilsu hins slenska hagkerfis ekkert vi.


Lna fyrir betra veri?

Ef a er plitskur setningur borgarstjrnar a rngva flki r blum og reihjl, arf eftirfarandi a gerast:

 • Tollahli: Me v a hkka ver vegaagengi enn meira (meira en sem nemur skttum bla og bensn), hefur venjulegt flk ekki lengur efni v a nota vegina. etta myndi bitna verst barnafjlskyldum, en myndi potttt skila "rangri".
 • Betra veur: Ef veri slandi vri betra, vru eflaust miklu fleiri til a hjla. Slabb, rigning, rok og kuldi fla marga fr hjlreium, srstaklega sem eru heilsutpir. Betra veur myndi hjlpa miki.
 • Lokun gatna: Blar komast ekki gtur sem eru lokaar. Umfer flyst kannski til, t.d. gtur sem liggja framhj leiksklum (eins og raunin var egar Suurgtunni var loka), en er a.m.k. ekki ar sem vegatlmar meina blum agengi.
 • drari hjl: Borgarstjrn Reykjavkur tti a bija fjrmlarherra um niurfellingu tollum og virisaukaskatti reihjlum og reihjlatengdum bnai. a sem er drt selst betur en a sem er drt.
 • Frri reglur: Menn hafa tala um a setja hjlmaskyldu slandi. Reynslan fr rum rkjum er s a hjlmaskylda fli flk fr hjlreium. Miklu frekar vri a fkka reglum sem tengjast hjlreium, t.d. a leyfa hjlreiar hvar sem er n tillits til umferar ea gangandi vegfarenda.
 • Loka blastum: ar sem eru engin blasti, ar eru mun frri blar. A vsu drepur blastaskortur verslun, srstaklega ar sem er ekki hgt a f ln til a kaupa betra veur, en eir sem vilja komast kvein svi yru a gera a hjli ea fti.

a er sem sagt margt hgt a gera til rngva fleirum reihjl, t.d. barnafjlskyldum og heilsutpum einstaklingum, svo ekki s minnst tekjulgu sem hafa varla efni v a reka bl dag.


mbl.is Fjrir milljarar hjlreiar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Excel-fingar eru ekki raunveruleikinn

Starfsmenn fjrmlaruneytisins eru undir miklum rstingi a finna leiir til a fjrmagna gegndarlausa eyslu rkisins peningum sem eru ekki til. Oft lra menn vel undir pressu, og mr snist smu starfsmenn vera bnir a lra mislegt Excel og prsentureikningi.

Nna er sem sagt bi a skipta t einni prsentu fyrir ara og lgri og annig hefur tekist a hkka skatta, laumi. Rherra skattamla hefur v hkka skatta lgtekjuflk. a er hin rtta fyrirsgn.

N er a ba um eitt r til a "rangurinn" af hinni nju skattahkkun. M eiga von v a fjrmlarherra fari aftur fjlmila og skammist yfir allri svrtu atvinnustarfseminni landinu, og fjlgi starfsmnnum skattstjra um heilan helling? M eiga von v a Selabanki slands gefi brum t skrslu ar sem sst a kortanotkun fari minnkandi (srstaklega hj hrgreislustofum, verkstum og hj veitingastum) og selanotkun fari vaxandi?

M svo eiga von v a tilkynnt veri a skattkerfi "skili ekki tekjum eins og tlanir geru r fyrir", og v urfi a hkka skatta enn meira til a fjrmagna gegndarlausa eyslu hins opinbera?

Dj vu, einhver?


mbl.is Hkkun fjrharmarka skattrepa skilar rkissji auknum tekjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fleiri strt = drari strt?

r afkomuskrslu Strt bs. (feitletrun mn):

Horfur fyrir seinni helming rsins eru hins vegar v miur ekki jkvar. a skrist a strstum hluta af hkkun eldsneytisvers, meiri verblgu en vonir stu til og nlegum kjarasamningum, sem hfu meiri kostnaarauka fr me sr en r var fyrir gert. Auk ess hefur fjlgun strtisvagnafarega, eins og veri hefur undanfarna mnui, haft fr me sr aukinn kostna og mun a llum lkindum hafa neikv hrif afkomu Strt vi nverandi astur.

lkt hefbundnum rekstri, hefur fjlgun viskiptavina neikv hrif afkomu Strt bs., og skrist sennilega af v a hver einasti farmii er niurgreiddur, .e. reksturinn tapar pening hvert skipti sem faregi stgur inn strtisvagn.

Fjlgun farega hefur v annahvort ea hvoru tveggja fr me sr:

 • Farmiaver arf a hkka.
 • Hi opinbera arf a kreista meira f r vsum skattgreienda til a lta enda n saman.

Hvort tveggja hltur a vera vont ml fyrir bi farega og tsvarsgreiendur.

Ef menn vilja virkilega draga r umfer hannatmum og smala fleirum hpferarbla er lausnin s a einkava vegakerfi, helst heild sinni, en til vara bara ar sem umfer er mikil. Eigendur veganna munu rukka fyrir agengi a eim, og stilla verlagi annig af a umfer veri jfn og annig a hmarksfjldi bla komist leiis sem stystum tma. Agengi a vegum lagstmum yri drt, og a myndi hvetja flk til a ferast um hpferarblum, sem yru reknir fyrir ga.


mbl.is Strtfaregum fjlgar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tapaur mlstaur? Alls ekki.

Harpa mun kosta slenska skattgreiendur tugi milljara nstu rum. Ofan fyrirfram tlaan rekstrarkostna btist tap vegna vantlara tgjalda og oftlarar miaslu. Harpan er illa smu og til a halda henni opinni arf sennilega a spta strkostlega vihaldssj hennar (ef slkur sjur er til).

a er enn til mikils a vinna a reyna koma hsinu slu (og f eitthva upp byggingarkostnainn), segja upp llum samningum rkis og Reykjavkur vi alla sem tengjast hsinu, og stva annig tgjaldastrauminn sem umfljanlega er a vera til vegna hssins.


mbl.is Sakar unga sjlfstismenn um vl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hftin eru plitsk brella

Samfylkingin vill hafa krnuna hftum til a lta evruna lta eim mun betur t.

slendingar urftu a alaga sig a breyttum kaupmtti krnunnar rtt eftir ri 2000 egar fastgengisstefnunni var sleppt. tk krnan dfu, allt innflutt hkkai veri, allt tflutt var a miklu fleiri krnum en ur, og eftir tv ea rj misseri hafi ryki sest.

slenska krnan hefi a llu jfnu tt a f a taka t svipaa algun eftir hruni. En hn fkk a ekki. a sem upphafi var talin (af mrgum) vera efnahagsleg en jafnframt tmabundin nausyn var svo a plitskri brellu og varanlegu fullngingarmeal fyrir sem tilbija opinbera haftastefnu og rkismistringu.

Samfylkingarrherrar munu halda fram a tala krnuna niur og evruna upp og berjast hart fyrir v a haftastefnunni veri haldi fram, sama hva tautar og raular. Selabanki slands hefur fengi au plitsku fyrirmli a vihalda hftunum til a.m.k. rsins 2013 egar Samfylkingin verur seinasta lagi kosin t hafsauga. llum rum er ri a v a spa slandi sem lengst tt a Brussel mean.

etta su margir fyrir, og etta er a rtast.


mbl.is Raunstt a horfa krnu hftum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband