Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Gamalt mjl njum sekkjum

Enn og aftur rjka fjlmilar til og segja fr v egar hin plitska vsindanefnd, IPCC, kynnir gamlar niurstur og vangaveltur me njum glrum. Enn og aftur er v haldi fram a CO2 ( veist, etta sem lkami inn er byggur r og rotnandi laufbl kldum haustdegi dla t andrmslofti) hafi hrif veri. Enn og aftur er svo essi dansleikur stjrnmla- og vsindamanna (vsindamenn rannsaka og skrifa skrslur, stjrnmlamenn skrifa tdrtt r niurstum eirra) notaur til a rkstyja stofnun aljlegs opinbers eftirlits. Alheimsssalisminn var a veruleika eftir allt saman!

Ef vi hfum raun og veru hyggjur af verinu, af hverju berjumst vi ekki frekar fyrir v a ftklingar geti ori ngu rkir til a kaupa sr lpu (ef a klnar) ea stuttbuxur (ef a hlnar), n ea stgvl (ef a rignir) ea sandala (ef 'ann hangir urr)? Eru efnahagsleg rri til a bregast vi umfljanlegum og eilfum breytingum umhverfi okkar lxus sem vi svo vsvitandi viljum halda fr bum ftkustu sva jarar (a undanegnum eim sem m gefa eim me runarasto og lmusa)?

Dmsdagur er nnd segja margir ( ekki villitrarmennirnir) en g vil a.m.k. gjarnan hafa ng rri til a verjast brennisteinsrigningum og himnasendum plgum og ska ess a sem flestir hafi efni v sama.

ess m geta a vsindin og grundvllurinn bak vi stofnun aljarkisvalds nafni banns vi rotnun og orkuframleislu runarrkjum (takmrkun losun CO2) eru skp ftkleg, en meira um a m lesa hr. g treka svo skoun mna a mr finnst ekki neinn htt rttltanlegt a nota veurspnna til a takmarka frelsi einstaklingsins sama hva skjarnaboranir og vlvuspr og hermilkn segja mr um framtina.


mbl.is Hlnun jarar er stareynd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danskir skattgreiendur vona hi besta

Sem bi Danmrku og skattgreiandi hr landi get g ekki anna en vona a hinir svoklluu hgriflokkar haldi vldum. Vinstriflokkarnir hafa lofa v a skattar veri ekki lkkair ("velfer ea skattalkkanir?" segja ssaldemkratarnir), og tgjld rkisins snaraukin (um 68 milljara danskra krna segir nststrsti vinstriflokkurinn). eir eru samt alltaf a skipta um skoun v hvort tgjaldaaukningum veri dembt hsniseigendur ea launega. Svoltill vindhanagangur sem er erfitt a tta sig og hva sp fyrir um hvar endar ef vinstri nr vldum.

Danmrku er hgt a reikna sig fram til a hstu skattarnir hr landi nemi allt a 71% egar allt er tali me. Um 900.000 Danir "vinnufrum aldri" eru opinberri framfrslu og eru eir ekki taldir me sem iggja btur ea einhvers konar asto, heldur eru beinlnis opinberri framfrslu. Hva tli veri margir eftir egar flk raunverulegri nau hefur veri dregi fr nu hundru sundunum? Varla einn fimmti af bunum ea hva!

Um etta er samt ekki kosi. Allir flokkar lofa a eya meiru allt. eir sem lofa skattalkkunum gera a ekki til a svipta rki fjrmunum heldur til a "hvetja" fleiri til a vinna meira og hugsanlega n einhverjum til baka af eim tugum sundum landfltta vel menntara Dana sem hafa fli land og skattkerfi.

Skattkerfi er lka flki. mean sumar holur v eru bnar til viljandi til a laa a vel mennta flk (me lgri skatti kveinn rafjlda) vera arar til ess a peningar hverfa r landi strum stl.

Enginn flokkur berst fyrir einfaldri og gegnsrri stjrnsslu. Ekki er um a a ra a leysa vandaml rkisrekstursins me rum leium en framhaldandi auknu fjraustri. Rkisreksturinn vex svo hratt kostnai a margmilljara rlegar tgjaldaaukningar kallast "niurskurur" af stjrnarandstunni!

etta er meira a segja svo brengla a ef hinir slensku Vinstri-grnir myndu lofa v sama og dnsku "hgri"flokkarnir yru eir sennilega urrkair t nstu kosningum! Ea hvaa slendingur tlar a kjsa flokk sem beinlnis lofar v a "hstu skattar laun vera 50%" og "rekstur hins opinbera a vaxa kostnai um 50 milljara nstu remur rum"? Ekki margar, a g held!

Skattalkkanir ef hi danska svokallaa hgri vinnur? Varla nema yfirborinu. framhaldandi stopp skattahkkanir? Vonandi!


mbl.is tgnguspr benda til sigurs dnsku stjrnarflokkanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Norurlndin vs. Bandarkin

Eftirfarandi er ekki allra vitori:

"...Scandinavians are the poorest people in Western Europe once income is adjusted for taxes and the cost of living."

"If nations are being judged on the prosperity of their poorest citizens, then Nordic nations certainly are equal to the United States."

"...strong economic growth is better than income redistribution if the goal is to help the least fortunate in society."

Setningar teknar r mjg svo athyglisverri skrslu sem g tla troa ofan koki llum sem halda v fram a Norurlndin su eitthva srstk, t.d. mia vi Bandarkin, t.d. egar kemur a lfskjrum ftkra. A vsu bara talnaleikfimi (versus rkleisla) gangi, en talnaleikfimi sem sst ekki oft fjlmilum!

rum sta m svo finna eftirfarandi or (upprunaleg heimild stundum og stundum ekki agengileg netleiis gjaldfrjls en samt alltaf agengileg frslu-vihengdri skr):

"[I]f the E.U. was treated as a single American state, it would rank fifth from the bottom [in economic output per person], topping only Arkansas, Montana, West Virginia and Mississippi. In short, while Scandinavians are constantly told how much better they have it than Americans, [...] statistics suggest otherwise."

Ekki a fura eftir a Evrpa hefur viljandi grafi hratt undan hagvexti snum 40 r samfleytt mean Bandarkin hafa gert a aeins hgar.

Lgml Wagner's virist svo sannarlega ekki vera mjg rangt!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kerfisbundin mismunun lgvxnum karlmnnum og fru kvenflki

Me v a spyrja rttu spurninganna er hgt a grafa upp (ea finna upp) mismunun mun var en kynfradeildinni. Spurningin er bara: Hva kemur a rkisvaldinu og lggjafanum vi?

Til dmis hafa eirarlausir vsindamenn komist a v a hvaxnir menn na meira en lgvaxnir og "venjulega" tltandi kvenmenn na 11% minna en eir sem teljast myndarlegir.

Er etta sta til a hafa hyggjur? Er etta verkefni sem rkisvaldi arf a eya f egna sinna a reyna upprta?

eir sem ekkja ekki muninn class probability og case probablity ttu a halda sig fr umrunni um umfang og verksvi rkisvaldsins.


mbl.is Kerfisbundi misrtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er okkur alvara me essum "agerum" gegn loftslagsbreytingunum eilfu?

N er mjg "inn" a tala um "agerir gegn loftslagsbreytingum", en er okkur alvara eitt aukateki or egar vi segjum etta? Gerir sr einhver grein fyrir afleiingunum ef rttkum (og meira a segja "hfsmum") rum a fylgja eftir me agerum? gefi a me "agerum" s veri a meina "takmrkun losun manna CO2 andrmslofti", sem kannski og kannski ekki hefur einhver hrif svo nemur kommum r gru 100 rum.

fyrsta lagi yrftum vi a htta lfrnni rktun hi fyrsta. essi landfreka ger landbnaar er einfaldlega meira CO2 losandi en hefbundinn landbnaur. Mrgum tti miki miur a sj lfrna rktun hverfa r verflokki hins venjulega rka Vesturlandaba tt ekki vri af rum stum en vegna bragsins sem hgvaxta landbnaarvrur ku vst hafa umfram hinar hravaxta.

ru lagi yrfti a raa kjarnorkuverum niur hvar sem hgt vri til a sinna orkueftirspurninni sem dag er svara af orkuverum sem eru knin me jarefnaeldsneyti. Ekki veit g hvernig gengi er fr kjarnorkurgangi dag en g er viss um a a yri rinn vandi ef fleiri en Frakkar, Bretar, Kanar og fleiri tluu sr t strkostlega kjarnorkuvingu. Til dmis myndi brvanta hfa srfringa til a sj um rekstur kjarnorkuveranna og slkt opnar dyr vandara vinnubraga.

run Kna, Indlands, Afrku og fleiri sva yri a stva. run krefst orku - drrar orku tilviki runarlandanna - og hn er einfaldlega ekki fanleg dag nema me brennslu agengilegs jaraefnaeldsneytis, og rfum svum me virkjun jarhita og fallvatna. Hundruum milljna manna vri v beinlnis meina a bta lfskjr sn og Vesturlnd munu fram ffletta sjlfa sig nafni runarastoar um komna t (ea ar til hagkvmur orkugjafi finnst sem veldur ekki losun CO2).

Lfskjr Vesturlandaba yri a skera ea a.m.k. yri a breyta neyslumunstrinu fr (tiltlulega) drri orku og t.d. drum (oft lfrnt rktuum) matvlum og yfir dra orku og dra (verksmiju)framleislu matvla, svo dmi s teki. Erum vi tilbin a annahvort skera lfskjr okkar strkostlega ea breyta tgjaldaskiptingu okkar fr drri orku til drrar, me eim afleiingum a t.d. dr lknismefer ea menntun er ekki lengur innan fjrhagslegs rrms?

En hva me blessaan lofthjpinn, spyr n einhver. J, hva me hann? g segi: Ef vali stendur milli kalds lofthjps yfir milljrum ftklinga (algjrlega valdi breytinga lofthjpi og veurfari) og heits lofthjps yfir milljrum sem ba vi g og batnandi lfskjr (sem eiga auveldar me algun a t.d. breyttu veurfari og sjvarmli), vel g hi sarnefnda!


mbl.is Forseti slands rddi hrif loftlagsbreytinga orkubskap heimsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa hryjuverkamennirnir unni?

einhverjum hellinum Pakistan sitja n helstu forklfar mslmskra hryjuverkasamtaka og hlgja sig mttlausa yfir v hva Vesturlnd eru orin hrdd vi , og a ekki megi einu sinni gagnrna n ess a hryjuverk su "afsku" ea "tskr". essu neita dnsk yfirvld a kyngja og g segi bara: Gott hj eim!

Auglsing Dansk Folkeparti er alls ekki neitt til a missa mli yfir. Engu a sur uppskera Danir morhtanir vegna hennar og allir kinka kolli og vilja sennilega a auglsingin s tekin r umfer. a m j ekki styggja essa ofstkismenn, ea hva?


mbl.is Mhamesteikning notu dnsku kosningabarttunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband