Skattmann snýr aftur

Er fólk kannski búiđ ađ gleyma uppnefninu á fjármálaráđherra seinustu vinstristjórnar? Ţađ skyldi ţó aldrei vera!


mbl.is Rćtt um 8% aukaskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ekki margt í stöđunni nema kanski ađ leggja niđur LSH. Ţađ er ekki ein króna međ gati í ríkiskassanum. Viđ erum enn tala eins og ekkert hafi í skorist.

Kveđja

Finnur Bárđarson, 14.6.2009 kl. 14:50

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Finnur,

Ríkisútgjöld hafa aukist um 40% ađ raunvirđi síđan 1993. Niđurskurđur um 20-30% í einni svipan mun ekki valda neinum grundvallarbreytingum á ţjónustu ríkisins. Hvernig vćri ađ byrja á ţví, áđur en tómir vasar skattgreiđenda eru gatađir til ađ sauma fyrir tóman ríkiskassann?

Geir Ágústsson, 14.6.2009 kl. 15:08

3 identicon

Krímer hefur alla tíđ barist fyrir hćrri launum og notar ţ.a.l. Sigga Kćser

Krímer (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 15:09

4 identicon

ţađ er hćgri stjórninni ađ ţakka hvernig komiđ er fyrir landi og ţjóđ, afrakstur síđustu 20 ára eđa svo, partyiđ var skrifađ út á krít og reikninginn höfum viđ svo fengiđ í hausinn núna.

skattmann, heiđurinn af ţessu heiti á sjálfsstćđisflokkurinn, flokkur einkavina og flokksgćđinga, hvítflibbaglćpamanna og annarra dusilmenna.   ţađ koma ađrir ađ sl. 20 ár, en sjálfsstćđisflokkurinn hefur fariđ međ forrćđiđ öll ţessi ár og gert eina rikustu ţjóđ í heimi nćstum ţá fátćkustu og skuldugustu....

gg (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 16:28

5 Smámynd: Geir Ágústsson

gg

Ţú getur vćflast um í ţessum ásökunar- og uppnefnaleik ţínum eins lengi og ţú vilt. Rök fyrir skattahćkkunum virđist ţú hins vegar ekki fćrt fram.

"Skattleggja alla,

konur og karla.

Hald'áfram ađ hrekkja. 

Hér kemur ekkja.

Berja, kýla, slá,

farđu svo frá!"

Geir Ágústsson, 14.6.2009 kl. 17:08

6 identicon

Brosleg eru thau barnalegu vidhorf sem sumir bloggarar hafa í ljósi theirrar stödu sem óábyrgir og spilltir stjórnmálamenn í sérhagsmunaflokkunum D og B hafa komid thjódinni í.

Thessir bloggarar hegda sér eins og eigingjarnir og spilltir unglingar í reidiskasti.  Madur getur ekki annad en undrast yfir hve throskaheftir thessir bloggarar eru.  Frekjan og thvermódskan er med ólíkindum. 

Thetta fólk er annadhvort of heimskt til thess ad ráda vid hugtök eins og orsök og afleiding eda thá ad eigingirnin, frekjan og ábyrgdaleysid raedur algerlega gjördum theirra.

Krutter (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 20:18

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Krutter,

Hvađ er ađ ţví ađ hverfa til baka til amk 1993 hvađ varđar stćrđ og umsvif ríkisvaldsins varđar? Voru myrku miđaldirnar á Íslandi ţá?

Vinsamlegast láta rök fylgja uppnefnum og skítkasti. Ella tjá ţig annars stađar.

Steingrímur,

Fyrir utan lćkna og forstjóra ríkisfyrirtćkja, ţá finnur ţú varla mann međ yfir 700.000 kr í mánađarlaun lengur. Jú kannski forstjóra fyrirtćkja sem flytja vörur út og flytja gjaldeyri til landsins í stađinn, en af hverju eiga ţeir af öllum ađ fá skellinn?

Ef skattahćkkanir eiga ađ skila einhverju í ríkiskassann, ţá ţurfa ţćr ađ koma á lág- og miđtekjufólk. Fyrir ţví er enginn pólitískur vilji.

Gengismálum er haldiđ í gíslingu af hinu opinbera. Ţau komast ekki í samt mál fyrr en gengishöftin hafa ţurrkađ út allan (lánađan) gjaldeyrisforđa seđlabankans, eđa mér sýnist ţađ verđa niđurstađan.

Ţađ er engin ódýr eđa auđveld leiđ út úr kreppunni. Kreppan mun ţurfa ađ leysa upp óarđbćrar fjárfestingar, og fjárfestingar byggđar á ókeypis lánsfé í skjóli ríkisábyrgđar á skuldbindingum, og síđast en ekki síst, bitna á ríkisútgjöldum. Í stórum stíl.

Uppnefniđ mig eđa skítkastiđ ađ vild, en ţetta er kaldur raunveruleikinn.

Geir Ágústsson, 14.6.2009 kl. 21:49

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Steingrímur,

Ríkiđ tekur viđ ánćgju viđ meira fé úr ţínum vasa en nemur lögbođnum gjöldum á ţig. Ađgerđir frá ţinni hálfu mega gjarnan fylgja orđum ţar, ef ţú heldur ađ ţađ geri eitthvađ gagn.

Geir Ágústsson, 14.6.2009 kl. 22:03

9 identicon

Stuđningsmenn VG og Samfylk. byrja altaf á sama frasanum: ţiđ sjálfstćđismenn og svo frv.. Verst er ađ ţeir, ţeir sömu kusu ţessa stjórn yfir okkur landsmenn og hanga svo altaf í ţví ađ ţađ sé sjálfstćđismönnum einum ađ kenna ađ  hruniđ varđ.  Ég man ekki betur en ađ Björgvin Sigurđsson hafi veriđ bankamálaráđherra, Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra ásamt ţví ađ Össur og Jóhanna sátu í ríkisstjórn er hruniđ varđ.  Nú sitja VG og Samfylk. saman í ríkisstjór, Steingrímur sagđi í beinni frá alţingi fyrir kosningar ađ kjósa ćtti hann, hann kynni lausnir viđ öllum vanda.  En viti menn, hann kann engar ađrar lausnir en hann notađi síđast ţegar hann var SKATTMANN.  Skattleggja allt!!!!, leggja á skatta bćđi á háa sem lága.  Niđurskurđ í heilbrigđiskerfinu, tekjutengja tekjur öryrkja viđ tekjur maka, hćkka lyfjakosnađ, hćkka kosnađ á ţá einstaklinga sem ţurfa á sjúkraţjálfun ađ halda, hćkka komugjöld til lćkna o.svo.frv.  Jóhanna, sem aldrei hefur ţurft ađ taka á niđurskurđi, veit ekki í hvern fótin hún er ađ stíga,  og Steingrímur talar bara um hátekjuskatt.  Gerir hann sér ekki grein fyrir ţví ađ ţeir einstaklingar sem ENN eru ađ reyna ađ borga af lánum og enn hafa ekki tekiđ pokann sinn og fariđ til Noregs, reyna ađ auka tekjur sínar međ yfirvinni og ţá lenda ţeir í 8% auka skatti!!!!  Skilja ţau ekki ađ ţau eru ađ auka vandann međ endalausum skattlagningum.

Guđrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 00:48

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđrún,

"Skilja ţau ekki ađ ţau eru ađ auka vandann međ endalausum skattlagningum."

Svariđ er: Nei.

Geir Ágústsson, 15.6.2009 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband