Bandaríkin eru gjaldţrota

Obama heldur áfram ađ lofa öllu fögru sem hann getur ekki stađiđ viđ. Bandaríkin eru gjaldţrota. Ţau skulda meira en nokkurt annađ ríki veraldar, og meira en nokkurt annađ ríki í sögunni.

Ágćt hugarćfing sem sannfćrđi a.m.k. mig um ţađ er eftirfarandi bútur úr fyrirlestri sem mađur ađ nafni Peter Schiff hélt um daginn (sjá og hlusta). Hann er á ţessa leiđ (frá mínútu 40:55 í fyrirlestri hans):

Can you imagine if President Obama, giving the following type of speech to the American citizens.

He'll give a national televised address and say, "My fellow Americans, I've got a little news for you today. We're going to have to have a massive, across-the-board tax increase on average working Americans. Any American that still has a job is going to have to pay much higher income taxes.

"And, as a matter of fact, we're going to have to cut Social Security across the board. Forget the Social Security check, we're going to have to reduce it. And remember all my plans about more education and health care for everybody and energy independence, we got to put all those plans on hold, because the Chinese need their money.

"We borrowed a lot of money from the Chinese and we're good for our debts. They worked hard for that money and they loaned it us to and we're going to pay it back. And that's going to require a big sacrifice on our part."

Does anyone think that we're going to do that? What are they, kidding me?

Do you know what we're going to tell the Chinese? We're going to say, "You guys are predators, predator lenders. We need a modification program. We need a cramdown on this. You never should have lent us all this money. You know we can't pay it back. It's not our fault."

 Mun Obama einhvern tímann segja eitthvađ ţessu líkt? Nei. Bandaríkin eru skuldug á bólakaf, en munu aldrei geta né vilja borga ţćr skuldir. Kínverjar, Japanir og ađrir sem hafa lánađ Bandaríkjunum og er ćtlast til ađ haldi áfram ađ lána Bandaríkjunum munu blćđa. Kanar borđa, ađrir vinna. Hversu lengi mun ţađ endast? Hversu lengi ćtlar Obama ađ lifa í afneitun?

Tíminn einn mun leiđa í ljós.


mbl.is Líkir kerfinu viđ tímasprengju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Geir,

Ţađ verđur nú ađ athuga ţessar tölur í samhengi.  Ţessir 570 miljarđar dollara sem Bandaríkin skulda verđa ađ skođast í samhengi viđ ţjóđarframleiđsluna sem er 14.290 milljarađar eđa um 3,9%  Til samanburđar er Spánn sem er númer 2 á skuldalistanum međ 152.5 milljarđa ađeins međ um 1.380 milljarđa í GDP, eđa rúm 11%.  Ég veit ekki hver skuldastađa Íslands er núna, en hún getur ekki veriđ glćsileg:(  Ţađ verđur líka ađ hafa í huga vöruskiptajöfnuđ Bandaríkjanna og Kína sem er nokkuđ einsleitur, ţ.e. Bandaríkin flytja margfalt meira inn frá Kína heldur en Kína flytur inn frá Bandaríkjunum. 

Kveđja,

Arnór Baldvinsson (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 18:14

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bandaríkin eru á sama ţrćlaklafa og ađrar ţjóđir undir svokölluđum "alţjóđafjármálastofnunum" á borđ viđ IMF og WB, sem ráđa olíuverđi og eiga nánast allt gull í helvítins heiminum. Hinn einkavćddi seđlabanki ţeirra hefur séđ til ţess ađ ţađ rán er liđiđ. Lönd heims ţurfa ađ fara ađ taka sig saman og hafna ţví ađ lúta fjarmálakerfi bankstera, sem eru um ţađ bil ađ breyta öllum heiminum í ţrćlakistu.

Finndu heimildarmyndina The Money Masters á google video, og ţá sérđu hvernig í pottinn er búiđ. Vara viđ ađ hún er ítarleg og á fjórđatíma á lengd.

Ţeir sem ráđđa fjármagni heimsins, panta ogafpanta kreppur eru ekki alţjóđafjámálastofnanir, í samvinnu ríkistjórna, heldur einkaframtak nokkurra plútókrata. Seđlabanki US er í eigu ţeirra. Viđ verđum ađ hćtta a viđurkenna rétt ţeirra og tilvist og byrja upp á nýtt. Ég neita ađ lúta slíkri kúgun. Stefna ţeirra er global goverment. EU er áfangi í ţví. Ţeir munu rústa dollarnum og reisa nýja mynt á gullstandard, sem ţýir alger völd, ţar sem ađeins fáir útvaldir eiga gulliđ og ráđa verđi ţess. Einnig ráđa ţeir olíuverđi, gengi og hverju sem er. Pípudraumur Rockefellera og Rothchilda, er um ţađ bil ađ verđa ađ veruleika og viđ erum á fullu ađ spila međ.

Hér ráđa ignorant hálvitar, sem eru ađ leiđa ţessa ţjóđ í glötun. Sama gildir um usa. Bandaríkin eru fórnalamb ţessara geđsjúklinga rétt eins og viđ.

Hruniđ hér er ekki einhverjum Íslenskum spekúlöntum ađ kenna. Ţeir eru leiksoppar. Hér var opnađ á allar gáttir til lántöku og svo lokađi Federal reserve lánalínunum og handstýrđi hruninu. It's all by design og IMF er hér til ađ fylgja ţví eftir.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.6.2009 kl. 18:26

3 identicon

Geir Ágústsson, já viltu ekki fara í smá hugarćfingu. Hvađa land verđur skuldugast allra eftir Icesavesamninginn, sem ađ verđur örugglega samţykktur í vikunni, ţrátt fyrir allar yfirlýsingar frá VG? Tómar lygar eins og venjulega úr ţeim ranni.

Ţórkatla Snćbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 18:38

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er ekkert ađ marka opinberar tölur frá Bandaríkjunum um skuldir ríkissjóđs, stađan er í raun og veru miklu verri en af er látiđ og hér skal útskýrt ađ hluta til hvers vegna:

1. Lífeyrissjóđakerfi eins og viđ ţekkjum viđ ţekkjum á Íslandi er í raun einstakt ţ.e.a.s. međ inngreiđslum sem safnast upp yfir starfsćvi sjóđfélagans ţannig ađ fjármögnun kerfisins er alltaf ađ miklu leyti tryggđ međ ávöxtun og ekki síst verđtryggingu sem er annađ séríslenskt fyrirbćri. Í Bandaríkjunum er lífeyriskerfiđ hinsvegar svipađ og í flestum öđrum vestrćnum ríkjum, ţannig ađ núverandi skuldbindingar ţess eru ađ mestu leyti fjármagnađar međ núverandi inngreiđslum, sem er á vissan hátt sambćrilegt viđ verđtryggingu nema ađ hún miđast ţá viđ launavísitölu. Aftur á móti ţýđir ţađ ađ lítil sem engin raunveruleg inneign er í kerfinu, bara tekjur á móti skuldbindingum sem ţýđir ef lífeyrisţegar verđa fleiri en ţeir sem greiđa inn í kerfiđ ţá fer ţađ í mínus og fellur um sjálft sig svipađ og banki sem skuldar meira en sem nemur innstćđum. Einföld mannfjöldatölfrćđi leiđir í ljós ađ ţetta mun líklega gerast fljótlega ţegar elsta núverandi kynslóđ vinnandi fólks fer á eftirlaun. Hćkkandi lífslíkur vegna bćttrar lýđheilsu og lćknisfrćđilegra framfara munu auk ţess bara bćta viđ rekstrarhalla kerfisins.

2. Undanfarin misseri hafa starfsmenn seđlabankanna, Federal Reserve, setiđ sveittir viđ ađ "kokka bćkurnar" og prenta gúmmítékka til ađ fela raunkostnađinn af "bail-out" ađgerđum undanfarinna missera, sem ríkisbubbarnir á Wall Street hafa ađ mestu leyti stungiđ í vasann. (Sem er sennilega ástćđan fyrir ţví ađ Timmy Geithner, fyrrv. Seđlabankastjóri NY og Bilderberg-félagi var settur í stól fjármálaráđherra!) En ţađ á samt allt saman eftir ađ koma í ljós fyrr eđa síđar ef ţeir verđa ekki búnir ađ sprengja sjálfa sig í loft upp áđur.

3. Í tölum um erlendar skuldir er ađ sjálfsögđu hvergi gert ráđ fyrir skuldbindingum vegna almannatrygginga, enda eru ţađ ekki erlendar skuldir og eru auk ţess vandlega settar til hliđar međ bókhaldsbrellum. Ţćr ţarf ríkissjóđur engu ađ síđur ađ greiđa međ sívaxandi kostnađi, en bandaríska heilbrigđiskerfiđ er eitt ţađ dýrasta í heiminum. Auk ţess er ţađ međ stóra hákarla á spenanum (Tom Dachsle, Clinton o.fl.) sem munu sjá til ţess ađ útgjöld í málaflokkinn eru ólíklega til ađ dragast saman á nćstunni.

Já, Bandaríkin eru tćknilega gjaldţrota ađ óbreyttu (and "change" is the one thing you should not rely on this time!). Í rauninni ţá stefna ţau ađ öllum líkindum í óđaverđbólgu sem mun láta Zimbabwe líkjast skemmtigarđi. Ţarna vesturfrá eru skuldir hinsvegar ekki verđtryggđar og opinbert vaxtastig er ađ nálgast núlliđ, sem eru slćmar fréttir fyrir fjárfesta í pappírsverđmćtum hverskonar. Kínverjar hafa um nokkurt skeiđ haft af ţessu áhyggjur og eru ţví byrjađir ađ selja dollarapappíra sína í kyrrţey og gefa út sín eigin. Ţeir virđast jafnvel njóta víđtćks stuđnings viđ tiltćkiđ ekki síst frá Rússum, gömlum erkifjendum vesturveldanna.

Yfirvöld í Bandaríkjunum leita nú sennilega dyrum og dyngjum ađ útgönguleiđ og en virđast vera orđin frekar örvćntingarfull. Helsta tromp Bandaríkjanna hefur lengst af veriđ hernađarlegir yfirburđir sem hafa í seinni tíđ veikst talsvert og má m.a. ţakka ţađ gengdarlausri rányrkju hergagnaframleiđenda međ dyggri ađstođ Bush-klíkunnar. Ein af afleiđingum ţess er ađ ólíkt ţví sem áđur viđgekkst má teljast ólíklegt ađ sú ađferđ sem kölluđ hefur veriđ "bomb your creditors" muni gagnast ţeim mikiđ lengur...

*phew* ţetta comment varđ lengra en ég ćtlađi í upphafi... 

Guđmundur Ásgeirsson, 15.6.2009 kl. 22:53

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég sakna gullfótarins.

Geir Ágústsson, 16.6.2009 kl. 11:27

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Og hvađ sagđi ég...?

Frá REUTERS

Technical analyst Robert Prechter on Monday said he sees the United States losing its top AAA credit rating by the end of 2010, as he stuck by a deeply bearish outlook on the U.S. economy and stock market.

Prechter, known for predicting the 1987 stock market crash, joins a growing coterie of market heavyweights in forecasting the United States will lose its top credit rating as the government issues trillions of dollars in debt to fund efforts to bail out the economy.

Fears about the long-term vulnerability of the prized U.S. credit rating came to the fore after Standard & Poor's in May lowered its outlook on Britain, threatening the UK's top AAA rating. That move raised fears that the United States could face a similar risk, with the hefty amounts of government debt issued in both countries to pay for financial rescues causing budget deficits to swell.

... ... ...

Ţó svo ađ ţessi Prechter hljómi e.t.v. eins og úrtölumađur, ţá hafa ţeir nú reynst hafa nokkuđ rétt fyrir sér ađ undanförnu, miklu frekari en hinir sem hafa fjárhagslega hagsmuni af ţví ađ bođa tiltrú á "kerfiđ" og selja hana á torgum.

Guđmundur Ásgeirsson, 16.6.2009 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband