SJS: Of mikil eyđsla endar illa

Á nú ađ senda 16 milljarđa af takmörkuđu fé landsmanna í malbik?

Hafa menn ţá strax gleymt orđum fjármálaráđherra, Steingríms J. Sigfússonar, um ađ "of mikil eyđsla endar illa"?

„Ef menn eyđa meira en ţeir afla, ár eftir ár, ţá endar ţađ illa. Ég held ađ ţađ skipti engu máli hvort menn eyđa of miklu í krónum, dollurum eđa evrum,“ sagđi Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs Íslands og fastanefndar Evrópusambandsins í morgun.

Í grundvallaratriđum er enginn munur á lántökum ríkis og einstaklinga. Lán ţarf ađ greiđa til baka, hvort sem ţađ er međ skattgreiđslum eđa beinum afborgunum til lánastofnunar. Ţegar fjárhagsörđugleikar steđja ađ ţá er ekki um annađ ađ rćđa en ađ herđa beltiđ og hugleiđa betur í hvađ er eytt og hvar má skera niđur.

Ţetta er sú leiđ sem stjórnmálamenn mćla međ fyrir einstaklinga í harmţrungnum rćđum. Um leiđ og ţeir snúa sér viđ byrja ţeir hins vegar ađ skrifa undir lántökur sem drekkja sárţjáđum skattgreiđendum í skuldafen um ókomna áratugi. Skuldafen ríkisins mun skerđa möguleika allra til ađ spara, greiđa niđur skuldir og byggja upp eigin fjárhag á ný.

Stjórnmálamenn eru í mótsögn viđ sjálfan sig ţegar ţeir mćla međ ađhaldi á heimilum og veisluhöldum á Alţingi.  Ráđgjafi ríkisvaldsins bendir á skuldsetningu og neyslu sem leiđ úr erfiđleikum á međan ráđgjafi einstaklingsins mćlir međ ađhaldi og sparnađi. Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţađ?


mbl.is Breikkun kostar 15,9 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ţetta verđur nú ekki gert um helgina, ţetta er allt í lagi viđ borgum ţetta međ ţér.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.3.2009 kl. 20:36

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Högni,

Hvađ međ ađ ţú borgir tvöfalt og ég ekkert? Ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţú sért hlynntur ţessari framkvćmd, ólíkt mér.

Nú eđa ađ viđ sammćlumst um ađ engin skattkróna fari í framkvćmdina og ţađ sé sett tollhliđ á aukaakreinina, ţannig ađ ţeir sem vilja keyra hana borgi fyrir hana, en hinir sem hafa nú ţegar borgađ fyrir hina einu akrein (í gegnum skattkerfiđ, sem spyr engan um leyfi), geti ţá látiđ sér hana duga?

Geir Ágústsson, 25.3.2009 kl. 20:43

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég er búinn ađ borga töluvert upp í ţessa tvöföldun, kíktu á snobbiđ viđ höfnina og hvađ ţađ kostar og er ekki til neins gagns hvađ ţá ađ líf hafi tapast eđa limir vegna skorts á svona höll.

Ég er ekki ánćgđur međ ţessa ákvörđun, ţetta er bara bull um ákvörđun sem var tekin fyrir tćpu ári, hann er bara ađ ýta ţessu á undan sér og ćtlar ekki ađ gera neitt.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.3.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég hef góđa hugmynd um hvar nćsta stóra áramótabrenna má eiga sér stađ, og á besta stađ í ţokkabót!

Geir Ágústsson, 25.3.2009 kl. 21:00

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Kem međér.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.3.2009 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband