Íslamistar og femínistar

Stundum finnast stærstu gullmolarnir ekki nema grafið sé djúpt. Í einni af fjölmörgum athugasemdum við þessi skrif fann ég einn slíkann:

"Eg er farinn ad skilja fladur feminsta vid Ofga Islam nuna, badar tessar fylkingar vilja afnema akvordunarrett kvenna svo taer geti ekki hagad ser eins og druslur, Islamistar setja slaedu yfir andlitid a teim. Feministar banna teim ad syna hold sitt. Svipud filosofia herna a ferdinni synist mer."

Eigandi þessara ágætu orða á þessa síðu. Ég þakka honum kærlega fyrir kalda skvettu af beint-í-mark athugasemd!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mjög áhugaverður punktur.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband