Lexía REI-málsins: Einkavćđa skal OR

Nú vitna ég í sjálfan mig á Ósýnilegu höndinni:

"Allir hafa heyrt og lesiđ um REI-máliđ svokallađa. Í ţví eru stjórnmálamenn ađ deila sín á milli um hvernig á ađ ráđstafa milljörđum sem ríkisrekiđ einokunarfyrirtćki hefur aflađ međ sölu á lífsnauđsynlegri vöru: Orku. Á ađ eyđa ţeim verđmćtum í verđskrárlćkkanir eđa áhćttufjárfestingar? Á Sjálfstćđis- eđa Samfylkingarmađur ađ útnefnast sem umsjónarmađur milljarđanna sem enginn getur kallađ sína nema ađ nafni til? Á ađ rađa stjórnmálamönnum í virđingarröđ eftir ţví hvađ ţeir eru fúsir til ađ fjárfesta milljörđunum í útlöndum til fyrirtćkja sem Íslendingum finnst vera sniđug og nútímaleg hugmynd? Á opinbert einokunarfyrirtćki á Íslandi ađ ráđast í fjárfestingar á frjálsum markađi erlendis eđa ekki?

Öll vötn falla nú til Dýrafjarđar, var eitt sinn sagt, og í ţessu tilviki er Dýrafjörđurinn einn: Hinn frjálsi markađur. REI, OR, HS, RARIK og LV á ađ hrađa út á hinn frjálsa markađ hiđ snarasta, og ţar međ koma ţeim úr klóm hinna metnađarfullu pólitíkusa sem deila sín á milli um útfćrsluatriđi, og passa sig á ţví ađ snerta ekki viđ grundvallaratriđum - ţeim sem frjálshyggjurökin hér ađ ofan [sjá] gera svo góđ skil."

Ég hef engu viđ ţetta ađ bćta í bili. Hvađ međ ţig? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kosningar og hreinsun um leiđ ,eiginhagsmunapotarar og ţađ ofverndađir af klígjukenndum siđspilltum ráđamönnum fara hér fremst í óráđssíunni.Fáum mannréttindadómstólinn í heimsókn til bananalýđveldisins Íslands,hér er af nógu ađ taka í hreinsun.Svokallađ stjórnkerfi lands vors er gegnumsýrt af vernduđum spillingaröflum

jensen (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 23:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég held nú reyndar ađ Íslendingum vanti ekki fleiri skýrslugerđasmiđi frá útlöndum til ađ ákveđa hvađ sé ţeim fyrir bestu. Íslendingum vantar bara fleiri tćkifćri til ađ kjósa međ veski og vilja hverjir halda starfi og hverjir ekki. Hin "vernduđu spillingaröfl" eru ţau sem geta notađ löggjöf og lögreglu til ađ verja sig fyrir gjaldţroti og skorti á viđskiptavild. Gildir ţá einu hvort ţađ sem Samskip ađ siga samkeppnisyfirvöldum á Eimskip eđa Framsóknarflokkurinn ađ nota Vinstri-grćna til ađ halda stjórn á Orkuveitu Reykjavíkur - lögvernduđu opinberu einokunarfyrirtćki sem erfitt er ađ velja frá.

Geir Ágústsson, 7.2.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Stjórnkerfi Íslands er ekkert betra eđa verra en önnur á vesturhveli og pólitíkusar hér eru taldir hvađ minnst spilltir í heiminum. Ţetta hefur ekkert međ stjórnmálamennina sjálfa ađ gera og engin tiltekt eđa hreinsun í íslenskri stjórnsýslu mun nokkru breyta. Vandamáliđ felst ekkert í fólkinu sem stjórnar heldur stjórnkerfinu sjálfu, ţ.e okkar blessađa útblásna fulltrúalýđrćđi. Spillingin er byggđ inn í kerfiđ og óhjákvćmileg. Heiđvirđasta fólk gerist lygarar og snýr út úr sannleikanum til ţess ađ skríđa upp vinsćldarlistann fyrir nćstu kosningar. Samrćđupólitík vinstrimanna tryggir ţađ ađ engin rökrétt stefna nćst í neinum málum heldur bara einhver snúinn bastarđur til ţess ađ fróa egói hvers og eins. Eina lausnin viđ svona vandamáli er ađ hefta völd ríkisins í algjört lágmark (ţrískipting og landvarnir) og taka upp kapítalískt lýđrćđi ţar sem hver króna eydd er atkvćđi. 

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 8.2.2008 kl. 01:47

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ veldur vonbrigđum ađ Sjálfstćđismenn ćtla ađ standa vörđ um útrásar-sukkiđ í REI. Hafa borgarfulltrúar allra flokka ekki sýnt nógu skýrlega, ađ ţeim er ekki treystandi fyrir ţessum milljörđum króna, sem REI kostar ? Dettur nokkrum í alvöru í hug, ađ venjulegir borgarfulltrúar hafi eitthvađ ađ gera í alţjóđlegan samkeppnisrekstur ?

Auđvitađ á ađ selja REI og borgarfulltrúarnir eiga ađ beina kröftum sínum ađ hagkvćmari rekstri OR og annara stofnana Reykjavíkurborgar. Ađ halda áfram ađ reka REI fyrir reikning almennings er yfirlýsing um áframhaldandi sukk og svínarí, í anda Vinstri hreyfingarinnar - svart og sviđiđ.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 8.2.2008 kl. 09:45

5 identicon

Ţađ sem viđ búum viđ í dag er einstaklega hagstćtt orkuverđ, mikiđ afhendingaröryggi og miklar arđgreiđslur til borgarinnar. Einkavćđing ţarf ađ bjóđa upp á eitthvađ fram yfir ţetta.

Segjum sem svo ađ fyrirtćkiđ vćri afhent einhverjum fjármálasnillingi, nefnum engin nöfn, en fyrsti stafurinn gćti veriđ Hannes. Ţá er hlađiđ á fyrirtćkiđ einkaţotu, starfslokasamningum ca. hálfur miljarđur hver, starfsupphafssamningum ca. 300 miljónir hver, forstjóri ca. 100 miljónir á mánuđi, launum stjórnarmanna ca. 200 miljónir á ári, kaupréttarsamningum, ţyrlu og snekkju. 

Viđ eru ekki ađ tala hér um bissnessmenn af gamla skólanum eins og Ţorvald í Síld og Fisk eđa Pálma í Hagkaup. Menn sem lifđu spart sjálfir og létu fyrirtćkin vaxa og njóta eigin tekna. Fyrirtćki sem allir högnuđust af, starfsmenn, viđskiptavinir og eigendur. Ţannig var ţađ, en nú er um ađ rćđa siđblint ţotuliđ sem skilur eftir sig svart og sviđiđ ef ţví er ađ skipta.

Fyrirtćkiđ getur ekkert stćkkađ og kaupin vćru skuldsett sem ţýđir gífurlegan fjármagnskostnađ. Hvađ vćri til ráđa. Einokunarstađa á markađi. Ţetta er einfalt. Verđ á orku yrđi einfaldlega tvöfaldađ á nokkrum árum.

Er ţví algjörlega ósammála ţví ađ selja OR. REI ţarf ađ sjálfsögđu selja. Eins og Loftur bendir á, ţađ er í anda VG ađ halda áfram međ REI. Alveg furđulegt hvađ VG hafa mikil ítök í Sjálfstćđismönnum.

OR er í dag nánast rekiđ eins og eignarhaldsfélag. Nánast öll verk eru bođin út. Ćtli ţeir séu ekki mest í samningagerđ í dag. Halda einnig utan um innheimtu og teiknistofu, ţađ má eflaust átsorsa ţví. Hefur veriđ sýnt fram á ađ eignarhaldsfélag í eigu sveitafélags sé ver rekiđ en eignarhaldsfélag í eigu einkaţotumanna?

Annars má selja OR međ skilyrđum: Orkuverđ mćtti ekki hćkka umfram almenna verđţróun, annars yrđi félaginu skilađ. Afhendingaröryggi yrđi jafn gott og ávöxtun söluverđsins yrđi sú sama og arđgreiđslur eru í dag.

Fyrir mig er ekki um trúaratriđi ađ rćđa. Ég get ekki séđ ađ bissnessmenn af nýja skólanum myndu bjóđa betur en borgin er ađ gera.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 12:22

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Sveinn, ţú gleymir ţví ađ milljarđarnir sem OR dćldi í REI komu einmitt úr hinum "hagkvćma" og "stöđuga" rekstri, einokunarađstöđu á sölu orku til Reykvíkinga.

Ţér finnst persónulega e.t.v. skárra ađ sólunda milljörđum í áhćttufjárfestingar í útlöndum en t.d. í há laun og mikil fríđindi handa stjórnendum á heimsmćlikvarđa. Munurinn er ekki mikill ţví í báđum tilvikum er bara um ađ rćđa stjórnendur fyrirtćkja.

Munurinn er samt ţessi: Pólitíkusar ađ sólunda milljörđum annarra, versus stjórnendur/hluthafar fyrirtćkja ađ sólunda/eyđa fjármunum sínum.

Geir Ágústsson, 9.2.2008 kl. 19:56

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Annars vćri sjálfsagt hćgt ađ međalveg sem eyđir ókostum opinberu eigunnar án ţess samt ađ ná fram öllum kostum einkaeigunnar: Koma pólitíkusum út úr stjórn OR međ öllu og láta OR eingöngu ţurfa standa skil á nokkrum lykilţáttum, svo sem verđlagsţróun á varningi sínum og eiginfjárstöđu rekstursins, og láta óháđan ađila (t.d. PWC eđa KPMG) skrifa skýrslu um stöđu reksturins og fjárfestinga hans á hverju ári og leggja fram viđ eigendann (borgina).

Geir Ágústsson, 9.2.2008 kl. 20:02

8 identicon

Ég skrifađi: "REI ţarf ađ sjálfsögđu selja."

Ţannig ađ mér finnst ekki: "persónulega e.t.v. skárra ađ sólunda milljörđum í áhćttufjárfestingar í útlöndum en t.d. í há laun og mikil fríđindi handa stjórnendum ...".  Ţú ert ađ misskilja mig eitthvađ.

Ef borgin á eign (í ţessu tilfelli ţekkingu), sem hćgt er ađ selja, er ţá ekki sjálfsagt ađ pakka eigninni í umbúđir sem kallast REI og selja frá sér? Mér skilst ađ borgin setji ţekkingu og vinnu í pakkann og ađrir koma međ fjármagn.

Ţú skrifar: "Pólitíkusar ađ sólunda milljörđum annarra, versus stjórnendur/hluthafar fyrirtćkja ađ sólunda/eyđa fjármunum sínum." Bíddu. Er ţá lausnin sú ađ afhenda fjármálamógúlum okkar eignir fyrst, svo ţeir spili međ sínar eignir (sem voru okkar)?

Ég hef bara áhyggjur af ţví ađ komist OR í hendur fjármálamógúla, ţá hćkka ţeir taxtann. Viđ erum í dag ađ greiđa eitt lćgsta orkuverđ í heimi og ţađ eru ekki mörg fyrirtćki á Íslandi sem eru ađ bjóđa sínum viđskiptavinum heimsins bestu verđ. Ég hef heyrt ađ raforka kosti ţrefalt meira í Noregi, ţó eru ţar góđar ađstćđur til raforkuframleiđslu. 

Ef ţađ er eitthvađ sem Íslenskir bissnessmenn kunna ţá er ađ ađ okra á kúnnanum, en ţađ er OR ţó ekki ađ gera.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 23:04

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég sé svo sem ţann ágćta punkt ađ OR einkavćđi hagnađ sinn jafnóđum međ stofnun fyrirtćkja sem ţađ sleppir lausum. Hreinlegast vćri samt ađ ganga alla leiđ og einkavćđa OR međ öllu, afnema öll höft á orkusölu og vita svo ađ ef "óeđlilega" mikill hagnađur verđur af orkusölunni ţá opnar ţađ bara dyrnar á innkomu fleiri samkeppnisađila.

Geir Ágústsson, 10.2.2008 kl. 15:45

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţess má geta ađ eignir ríkis og borgar eru eignir ríkis og borgar, ekki eignir "okkar".

Geir Ágústsson, 10.2.2008 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband