Samhengi seđlaprentunar og sveiflukennds hagkerfis

Fyrir tćpum 100 árum útskýrđi austurríski hagfrćđingurinn Ludwig von Mises hvernig seđlaprentun seđlabanka (ríkisstudd aukning á peningamagni í umferđ - peningafölsun í einu orđi sagt) tengist eilífum upp- og niđursveiflum í hagkerfinu. Sjá til dćmis hér. Seinasta hrun, "dot com"-bólan, er ţar ekki undanskilin. Kenningin er rétt og hefur veriđ margsönnuđ.

Stjórnvöld heims vilja hins vegar ekki kannast viđ kenningu Mises. Hún grefur undan réttmćti ríkisstjórna heims til ađ auka peningamagn til ađ láta hagkerfiđ líta út fyrir ađ vera í blóma. Í Bandaríkjunum er til dćmis vel ţekkt kosningabrella sitjandi forseta ađ freista endurkjörs ađ stórauka peningamagn í umferđ og vona ađ hruniđ komi ekki fyrr en eftir kosningar.

Myndin hér ađ neđan (héđan) sýnir hvernig rýrnandi kaupmáttur bandaríska dollarans (sem, í fjarveru mannlegrar trúgirni, er í öfugu hlutfalli viđ breytingar á magni dollara í umferđ) á ţađ til ađ ţýđa upphaf "kreppu" í hagkerfinu (samkvćmt einhverri skilgreiningu).  Myndina má stćkka međ ţví ađ smella á hana.

PPIACO_Max_630_378

Athyglisverđast ţykir mér seinasta niđursveifla (sú sem kennd er viđ punktur-com) ţegar ástandiđ var um margt svipađ ţví sem nú er. Hver ćtlar ađ láta koma sér á óvart ađ markađurinn leiđrétti verđlag gjaldmiđils (kaupmátt hans) eftir áralanga, vísvitandi rýrnun hans í formi lágra stýrivaxta, undir ţví yfirskyni ađ skortur sé á lausafé úr galdrasmiđju ríkisvaldsins?


mbl.is Kreppa í uppsiglingu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ertu sammála Ron Paul forsetaframbjóđanda um ađ ţađ eigi ađ koma á fót "gold standard"?

Sindri Guđjónsson, 2.1.2008 kl. 15:12

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Tvímćlalaust, en einnig í ţví ađ eđlilegt og sjálfsagt fyrsta skref sé ađ afnema BANN viđ útgáfu sjálfstćđra gjaldmiđla og veita ţannig rýrnandi ríkisgjaldmiđlum samkeppni um hylli okkar.

Geir Ágústsson, 3.1.2008 kl. 02:52

3 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

En hvernig vćri ađ búa til frjálsa mynt sem vćri grundvölluđ í hlutabréfum í fyrirtćkjasjóđi, ţ.e tiltekiđ einkarekiđ fyrirtćki gerir samninga viđ nokkur hundruđ fyrirtćki á almennum markađi og gefur út mynt ţar sem gengi gjaldmiđilsins vćri grundvallađ í gengi fyrirtćkjanna, ţ.e myntin vćri alltaf hćgt ađ skipta fyrir hlutabréf. Ţá vćri alveg fatalt ađ prenta peninga eftir ţörfum. Aldrei almennilega skiliđ ţennan gullfót ţar sem gull er hálfgagnslaus málmur og ţar fyrir utan er einkennilegt ađ einhver geti grafiđ málminn upp úr jörđu og gengisfellt ţannig gjaldmiđilinn. Stađinn fyrir gullfót vćri ţetta svona hlutabréfafótur. Bara pćling.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 4.1.2008 kl. 00:17

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur, já, góđ hugmynd, en bara hugmynd. Gullfóturinn er ekki einhver guđs-send ákvörđun. Hann er einfaldlega ţađ sem hinn frjálsi markađur hefur hingađ til valiđ (ásamt silfurfćti í minni mćli, t.d. í Skandinavíu víkinga/landnámsaldar) til ađ jarđbinda verđmćti gjaldmiđla.

Til dćmis varđ gullfótur ekki til ađ koma í veg fyrir mikla verđbólgu í Evrópu ţegar Spánverjar byrjuđu ađ flytja heilu skipsfarmana af stolnu Miđ- og Suđur-Ameríku gulli til Evrópu á landsnámstímum ţeirra. Magn gjaldmiđils jókst = kaupgeta hans rýrnađi. Engu ađ síđur mun hćgari rýrnun en felst í einfaldri prentun pappírsseđla nútímans. 

Ríkiđ ţarf í raun bara ađ afnema bann viđ útgáfu einkarekinna gjaldmiđla og markađurinn sjálfur mun finna út úr ţví hvar traust neytenda, fjárfesta og almennings alls liggur. Gulliđ hefur ţann kost ađ vera ill-fáanlegt, auđ-deilanlegt og tiltölulega međfćrilegt miđađ viđ margt annađ. Ţar liggur galdur ţess sem fótur mynta í gegnum söguna. Magn hans í umferđ sem slíkt (100 tonn? milljón tonn? trilljón tonn?) skiptir litlu máli ţví markađurinn er snöggur ađ útjafna ţađ út í verđlagiđ og setja í samhengi viđ frambođ og eftirspurn á öllu.

Hver veit hvađ mun gerast eđa verđa međ afnámi ríkiseinokunar á gjaldmiđlaútgáfu, hálfri öld eftir ađ gullfóturinn var endanlega og formlega aftengdur dollara og ţar međ flestum öđrum myntum heims? Ekki ég. 

Geir Ágústsson, 4.1.2008 kl. 00:37

5 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

Já ég er ţví hjartanlega sammála ađ auđvitađ myndi markađurinn leysa ţetta eins farsćllega og kostur mun nokkurn tíman gefast, ţađ vitum viđ báđir. Vćri samt mjög gaman ađ sjá hvađ myndi gerast ţegar ríkisdauđakrumlan sleppir takinu, gullfótur á keppa viđ fyrirtćkjafót, ţetta vćri efni í doktorsritgerđ. En miđađ viđ hve markađurinn er órentíerađur í kringum fyrirtćkiđ og hlutabréfin finnst mér ţetta heillandi hugmynd, frekar en ađ grundvalla myntina í einni tegund af framleiđslueiningu umfram ađra. Mađur gćti ávaxtađ féđ sitt bara međ ţví ađ eiga ţađ, nú eđa tapađ ef illa gengur. En eins ég sagđi, bara pćling.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 4.1.2008 kl. 01:15

6 Smámynd: Sigurđur Karl Lúđvíksson

En annars, hefur ţú séđ Money Masters, how international bankers gained control over America? Hundlöng en frábćr heimildamynd um sögu gjaldmiđla og hvernig einkaađilar náđu tökum á ríkistjórn BNA. Sérstaklega áhugavert ađ skođa hana međ augum frjálshyggjumannsins.

Sigurđur Karl Lúđvíksson, 4.1.2008 kl. 07:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband