Er eitthvađ variđ í stjórnarskrárbundin réttindi?

Sífellt fer minna og minna fyrir ţví ađ menn styđjist viđ stjórnarskránna til ađ vega og meta réttmćti hinnar ýmsu löggjafar. Allskyns ákvćđi um jafnan rétt gagnvart lögum, atvinnufrelsi, eignarrétt og athafnafrelsi eru ekki mikiđ notuđ af andstćđingum vaxandi ríkisumsvifa- og afskipta, enda nćr slíkt fornaldarhjal sjaldnast eyrum neins. Sjaldgćf undantekning eru málaferli forsvarsmanna Ölstofunnar gegn ríkinu, en ţeir vilja meina ađ lögţvingađ reykingabann á stađ sínum brjóti í bága viđ atvinnufrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar. Ţví miđur ćtlar ađ vera á brattan ađ sćkja fyrir ţá ţví fordćmin benda til ađ ríkiđ virđist hafa  "rúmar heimildir til ađ setja atvinnufrelsi manna og atvinnuréttindum nokkuđ ţröngar skorđur", eins og hér er sagt frá. Virđingarverđ tilraun samt.

En hvers vegna er búiđ ađ stinga stjórnarskránni í skúffuna og hvers vegna gerđist ţađ nćstum ţví mótţróa- og hljóđalaust? Er hćgt ađ kenna tískusveiflum um? Núna ţykir ófínt ađ reykja (a.m.k. međal menntaelítunnar sem veit best og vill ráđskast međ eigur annarra). Reykingabann small á nćstum ţví mótţróalaust hjá löggjafanum. Gengur ríkiđ á lagiđ og eykur enn viđ verkefni lögreglu af ţví ţađ getur ţađ? Hvađ međ lög sem banna jákvćđa umrćđu á opinberum vettvangi um tóbak? Málfrelsiđ fékk skell ţar og ég man bara eftir einni tilraun til ađ verjast honum. Nýleg löggjöf virđir algjörlega ađ vettugi ákvćđi stjórnarskrár um jafnan rétt fyrir lögunum - sértćk kynjamiđuđ löggjöf flćđir yfir allt og enginn ţorir ađ mótmćla af ótta viđ opinbera krossfestingu.

Ţegar stjórnarskráin var skrifuđ ţá var ţađ gert í anda ţeirrar hugsjónar ađ hver mađur ćtti sjálfan sig og eigur sínar, vćri ekki mismunađ af löggjafanum og hefđi rúman rétt til ađ ráđstafa líkama sínum, eigum og orđum á međan engin ţvingun vćri fólgin í ţví. Andi stjórnarskrárinnar er fjarri allri tískulöggjöfinni sem flćđir  yfir samfélag nútímans og öllum virđist standa á sama, ţví allir eru ađ reyna skara eld ađ eigin köku ţótt slíkt komi á kostnađ (áđur) stjórnarskrárvarinna réttinda annarra.

Ţetta er dapurleg ţróun sem ég vona ađ endi viđ innganginn á mínu heimili og hinn svarti markađur nái áfram ađ halda ađ einhverju leyti í skefjum fyrir ţá sem hafa samvisku til ađ brjóta lögin og útsjónarsemi til ađ komast upp međ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband