Bákniđ er ekki blađra heldur glerkúla

Oft er viđ hćfi ađ tala um ađ bákniđ, ţ.e. hinn opinberi rekstur, sé ađ blásast út. Ţá er gjarnan talađ um ađ ţađ blási út eins og blađra. En er ţađ rétt samlíking?

Vissulega blásum viđ í blöđru en ţegar viđ hćttum ađ blása ţá lekur loftiđ úr henni. Blöđrur springa líka auđveldlega. Ekkert af ţessu á viđ um bákniđ. Ţegar blásiđ er í bákniđ ţá stćkkar ţađ, varanlega. Ekki dugir einu sinni ađ sameina stofnanir til ađ fćkka opinberum starfsmönnum ţví ţeir finna bara upp á nýjum verkefnum til ađ réttlćta ráđningar.

blow_glassRétt samlíking er áfram sú ađ tala um ađ bákniđ sé ađ blásast út, en ekki eins og blađra heldur eins og glerkúla. Ţannig sé heitu loftiđ blásiđ ţegar gleriđ er heitt. Gleriđ kólnar hratt og heldur lögun sinni ţótt blćstri sé hćtt og holrýmiđ í glerkúlunni er opiđ. 

Ekki dugir neinn títuprjónn til ađ draga úr stćrđ glerkúlunnar. Nei, menn ţurfa hamar og ađ leggja til atlögu viđ grundvallaratriđiđ, sem er ţađ ađ glerkúlan er orđin alltof stór og menn ţurfa einfaldlega ađ byrja upp á nýtt: Afnema lög og reglur sem kalla á mikinn fjölda opinberra starfsmanna til ađ fylgja eftir. Ţannig er hćgt ađ minnka bákniđ um dugi prósenta án ţess ađ nokkur sjái muninn, nema auđvitađ ţeir sem misstu ţćgilegu innivinnuna og ţurfa ađ sćkja sér nýtt starf á frjálsum markađi sem sér endurnýjun lífdaga ţegar bákniđ hefur minnkađ. 

Sennilega blundar í mörgum sú trú ađ bákniđ ţurfi ađ vera stórt til ađ tryggja neytendavernd, traust umsóknarferli, vandađa stjórnsýslu, vernd dýra og umhverfis, ađgang ađ vegabréfum og sjúkdómalausa kjúklingarétti. Ég er ósammála. Var allt í svo miklum ólestri fyrir 20-30 árum síđan ađ bákniđ einfaldlega varđ ađ stćkka? Ţađ er ekki rétt söguskýring. Rétt söguskýring er sú ađ frá Evrópu streyma tilskipanir sem Íslendingar gullhúđa, og svo er auđvitađ hin eđlislćga ţörf báknsins til ađ stćkka sig, t.d. međ upplýsingafulltrúum og ađstođarmönnum ţví kjörnir fulltrúar eru of uppteknir á samfélagsmiđlum til ađ vinna vinnuna sína. 

En ţađ er ekkert ađ fara gerast. Kjörnir fulltrúar sem sýna minnkun báknsins áhuga eru máttlausir. Ríkisstjórnin er of upptekin af viđhaldi eigin lífs til ađ hugsa í lausnum og grípa til ađgerđa. Fjölmiđlar eru međ hugann viđ dellu dagsins. Almenningur er bara feginn ađ ţurfa ekki ađ hugleiđa kosningar strax. 

Sigurvegagarnir eru opinberir starfsmenn. Ţú tapar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Besta samlýkingin er ađ ríkiđ er eins og snýkjudýr, eđa krabbamein.

Ţađ lifir á hýslinum, stćkkar bara og stćkkar, leggur ekkert til, tekur bara frá, og á endanum deyr hýsillinn.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.12.2023 kl. 20:58

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er reyndar frábćr samlíking. Ţau eru ófá ríkin sem hafa drepist svona. 

Geir Ágústsson, 27.12.2023 kl. 22:00

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Mjölnir mćtir í útrétta hönd, sem veldur.

Guđjón E. Hreinberg, 28.12.2023 kl. 00:00

4 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Mjölnir mćtir í hćfa mund sem veldur. ;)

Guđjón E. Hreinberg, 28.12.2023 kl. 00:01

5 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Mjölnir mćtir í mund er veldur. -- sorrý ég ýti of hratt á Enter lykilinn.

Guđjón E. Hreinberg, 28.12.2023 kl. 00:01

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hvađ er draumalandiđ, ađ ykkar mati, ţ.e.a.s. land ţar sem ríkisafskipti eru lítil?

Wilhelm Emilsson, 28.12.2023 kl. 05:28

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ţörfnust viđ draumalands til ađ ađ halda  góđ réttlát heit. Ríkiđ er ekki landiđ en ţjóđin byggir ţađ,velur stjórnendur ađ mestu gegn skilorđi (ţeir heita ađ gera ţetta og hitt) án viđurlaga.Á sama tíma gengur réttlćtiđ eftir séu loforđin haldin...

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2023 kl. 09:24

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Wilhelm,

Kannski bara Ísland fyrir 20 árum. Hér er lítiđ dćmi um viđhorfiđ sem ţá ríkti hjá ríkisstjórn Íslands:

Miđvikudagur 7. september 2005 - Andríki (andriki.is)

Geir Ágústsson, 28.12.2023 kl. 09:39

9 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svörin, Helga og Geir. Ég var bara ađ fiska eftir dćmi úr nútímanum, ekki úr fortíđinni, svo viđ getum fengiđ skýra mynd af ţví hvađa land fólki, sem vill takmarka ríkisafskipti, finnst best, eđa allavega betra en Ísland eđa hin Norđurlöndin. 

Wilhelm Emilsson, 28.12.2023 kl. 10:13

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Wilhelm,

Ţá er sennilega betra ađ spyrja sig á hvađa vegferđ ríki er, frekar en ađ taka af ţví stillimynd í dag (úr ţví ţú leyfir ekki brotthvarf til betri tíma í ţessari hugsunatilraun).

Evrópa er stöđnuđ. Ţar hefur ekki eitt af stóru tćknifyrirtćkjunum fćđst. Ţýskaland er lasiđ. Fyrirtćki flýja. Tollamúrar eru núna reistir í nafni verndunar á landbúnađi og loftslagi. Íslendingar ţekkja svo vel viđhorf Evrópu til reglugerđa og loftslagsskatta. 

Mér fannst Nýja-Sjáland og Singapore einu sinni vera spennandi stađir en svo komu veirutímar sem sýndu hvađ er grunnt á fasismann ţar, svo nei takk. Sama gildir raunar um Ástralíu. 

Núna hefur endurreisn Argentínu hafist, og međal annars búiđ ađ leggja niđur flest ráđuneyti. Ef hún gengur vel og ţingiđ flćkist ekki of mikiđ fyrir ţá er gott ađ rifja upp ađ ríkiđ var einu sinni ţađ auđugasta í heimi. Allt ef ţví mögulegt.

Sum ríki Bandaríkjanna eru á réttri leiđ og lađa til sín bćđi fólk og fyrirtćki. Flórída er gott dćmi um ţađ. Kalifornía er andstćtt dćmi. En allt er ţetta vođalega brothćtt og gćti breyst hratt međ nýjum ríkisstjóra.

Fćreyjar virđast vera hálfgerđ vin í eyđimörk pólitísks rétttrúnađar. Ţar stóđu menn í lappirnar á veirutímum og virđist ekki feykjast eins og lauf í vindi tískustraumanna. Ţeir eru samt of háđir Dönum sem ótrúlegt en satt eru tilbúnir ađ dćla peningum í eyjurnar í skiptum fyrir tilkall til ţeirra.

Geir Ágústsson, 28.12.2023 kl. 10:44

11 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega fyrir skýrt og ítarlegt svar, Geir.

Wilhelm Emilsson, 28.12.2023 kl. 11:54

12 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Argentína lítur vel út, ţetta virđist ágćtis byrjun hjá ţeim.

Svo virđist Svíţjóđ vera ađ ranka viđ sér.  Gćti batnađ í framtíđinni.  Ţeir tóku ekkert ţátt í kóvitleysunni.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.12.2023 kl. 17:28

13 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég myndi frekar veđja á Svíţjóđ en Argentínu, Ásgrímur :0) 

Wilhelm Emilsson, 29.12.2023 kl. 01:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband