Fimmtudagur, 18. maí 2023
Ávextir fundarins
Eins sífellt fleiri hafa bent á ţá var áhugi erlendra fjölmiđla á hringleikahúsinu í Reykjavík - leiđtogafundi Evrópuráđsins - lítill sem enginn. Íslenskur blađamađur, sem greinilega var mjög áhugasamur um hringleikahúsiđ og taldi ţađ mjög mikilvćgt, skrifar:
Ávextir fundarins munu margir hverjir mögulega ekki líta dagsins ljós alveg strax en samstađa leiđtoga Evrópu hvađ varđar málefni Úkraínu verđur vafalaust dýrmćt fyrir framhaldiđ. Ef ţađ er raunin mćtti kannski spyrja ađ ţví hvort ađ umfjöllunin og umstangiđ hafi ekki reynst ţess virđi, sama hvort fjölmiđlar annarra landa séu ađ fylgjast međ eđa ekki.
Ţetta er tálsýn, ţví fundurinn er búinn og arfleifđ hans verđur engin. Meint tjónaskrá verđur aldrei dregin fram, umrćdd samstađa var nú ţegar til stađar enda búiđ ađ fleygja Rússum úr ráđinu fyrir ađ hafa ađra skođun á vandamálum Austur-Úkraínu, kolefnisspor ţátttakenda er stađreynd, óţćgindin fyrir gesti og íbúa miđbćjarins blessunarlega yfirstađin, reikningurinn kominn í heimabanka skattgreiđenda og búiđ ađ rýma salina og undirbúa viđburđi sem krefjast ţess ekki ađ venjulegt fólk úti á götu sé handtekiđ án dóms og laga.
Eins og afskoriđ blóm er ekkert eftir núna nema ađ fleygja visnuđum laufblöđum í ruslafötuna og gleyma tilurđ ţess. Nćsta mál, takk.
En kannski situr eitt eftir sem mun koma sér vel fyrir suma: Svona fundir styrkja tengslanet ţátttakenda. Ţegar kjósendur fá leiđ á einhverjum ţeirra ţá geta ţeir fundiđ sér ţćgilega innivinnu í gegnum slík tengslanet. Fyrir nćstu kosningar til Alţingis getur forsćtisráđherra kannski tekiđ ţví rólega, lýst yfir brotthvarfi úr stjórnmálum af einhverjum ástćđum, beđiđ í nokkrar vikur og verđa síđan auglýstur sem yfirmađur eđa sendiherra einhverrar skrifstofu í Evrópu sem borgar svimandi, skattfrjáls laun fyrir ađ bera fínan titil en engar skyldur.
Var ţađ kannski hvatinn ađ baki hringleikahúsinu?
![]() |
Stór fundur lítil umfjöllun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
Athugasemdir
Fimmtíu mengandi einkaţotur á litlum flugvelli, og lokađar götur međ leyniskyttur á öllum ţökum, er ćđislega góđ endurminning ţegar fram líđa stundir.
Hvađa ósköp finna stjórnendur ţessa lands upp á nćst til ađ auka skuldir borgarinnar ?
Loncexter, 18.5.2023 kl. 19:39
Loncexter,
Ef viđ tökum útgjöldin ađeins út fyrir sviga ţá er annađ sem angrar mig meira, og ţađ er ţessi frásögn:
"Ég var stödd á Arnarhól fyrir um klukkustund í mesta sakleysi, fyrir utan girđingu og var ađ hlusta á tónlist í símanum ţegar lögreglan kemur ađ mér og biđur mig um nafn og kennitölu. Ég vildi ţađ ekki og gaf upp rangt nafn ţegar ţau ítrekuđu ađ fá kennitöluna mína byrjađi ég ađ ganga í burtu en ţá hlupu ţau til og tóku mig fasta og handjárnuđu mig fyrir aftan bak áđur en ég var sett í lögreglubifreiđina. Ég tek ţađ fram ađ ég var ekki ađ brjóta nein lög, bara stóđ fyrir utan girđingu. Síđan hvenćr getur lögreglan handtekiđ án dóms og laga? Vitiđ ţiđ ađ nú er hćgt ađ handtaka međ geđţóttaákvörđun hvern sem er án ţess ađ ţađ sé einu sinni nokkur grunur um lögbrot!"
https://www.facebook.com/groups/224353372859255/permalink/582121227082466/
Hérna er gráu bćtt ofan í svart: Fólk neytt til ađ borga fyrir hringleikahús elítunnar, götum lokađ og rekstur fyrirtćkja settur í uppnám, og svo ţegar fólk stendur í sakleysi sínu fyrir utan girđingarnar ţá er ţađ samt elt uppi af lögreglu, og handjárnađ!
Ég veit ađ ţađ er klisja ađ tala um ađ sagan endurtaki sig, en núna eru Íslendingar ađ endurtaka sögu ráđstjórnarríkja frá fyrri helming 20. aldar.
Geir Ágústsson, 18.5.2023 kl. 19:53
Margir hafa bent á ţađ ađ lögregla allsstađar í heiminum hafa á ca 20-25 árum breyst frá ţví ađ vera frekar meinleysislegir og jafnvel vinalegir einstaklingar í ţađ líkjast meira hermenn á stríđsvćđi - svartklćddir og vopnađir. Á sama tíma stćkkar eftirlitssamfélagiđ og kúgun eykst á ýmsum sviđum.
Bragi sigurđsson (IP-tala skráđ) 19.5.2023 kl. 12:02
Skrýtiđ til ţess ađ hugsa, ađ ég ber kostnađinn af ţví ađ glata frelsi mínu og einkalífi.
Loncexter, 19.5.2023 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.