Hvađ erum viđ ađ gera rangt í loftslagsmálum? Prumpa of mikiđ?

Í sennilega fertugasta eđa fimmtugasta áriđ í röđ kemur úr svört skýrsla sem segir ađ viđ, mannkyniđ (ekki eldfjöllin, geimgeislarnir, segulsviđiđ og annađ slík), ţurfum ađ gera eitthvađ núna til ađ afstýra meiriháttar loftslagshamförum bráđum.

Í sífellu dynja á okkur allskyns íţyngjandi og kostnađarsamar ráđleggingar og ţvinganir, og viđ reynum og reynum ađ koma til móts viđ ţćr. 

Minnka notkun á jarđefnaeldsneyti.

Minnka orkunotkun.

Endurvinna meira.

Flokka umbúđir og rusl. 

Keyra og fljúga minna. Á tímabili ferđast innandyra, en ţađ var ađ vísu kallađ veiruvörn.

Borga losunarskatta.

Plaströrin eru farin og plastpokarnir á leiđ út líka.

Hagkvćmir bensínbílar látnir niđurgreiđa rándýra rafmagnsbíla og slitiđ sem ţeir valda á vegunum.

Listinn er endalaus.

Almenningur tekur allar ţessar svörtu skýrslur alvarlega. Fréttatímar eru mettađir af ţeim. Skattkerfiđ bregst viđ ţeim. Allir eru međ! Ţeir sem andmćla eru fámennir og ýmist hunsađir eđa úthrópađir sem samsćriskenningasmiđir (ţ.e. hafna ţeirri kenningu ađ mannkyniđ stjórni veđrinu međ gjörđum sínum).

Og hver er niđurstađan?

Enn ein svarta skýrslan! Enn eitt ákalliđ um ađ ekki sé nóg gert!

Hvenćr er nóg komiđ?

Svariđ er: Aldrei, ţví allar ţessar skerđingar og allur ţessi missir á nothćfum og hagnýtum hlutum skila engu og breyta engu í meintri krossferđ gegn óumflýjanlegum og sífellum breytingum í loftslagi Jarđar. Plaströr breyta ekki loftslaginu og raunar engu. Ţau eru tekin af ţér til ađ fá ţig til ađ iđrast. Til ađ ţjást mátulega mikiđ. Um ţađ snýst leikurinn. Ţetta veit (einka)ţotuliđiđ. Ţetta vita stjórnmálamenn sem nćrast á örvćntingunni. Ţetta vita hagsmunasamtök í leit ađ tilgangi í lífinu.

Ég sakna plaströrsins eins og áđur hefur komiđ fram á ţessari síđu. Ađ ţađ hafi veriđ tekiđ af mér er táknmynd vitleysunnar. 

Hvernig ćtli stjórnmálamenn bregđist viđ nýjustu skýrslunni? Hvađ ćtla ţeir ađ taka af ţér nćst? Borga fyrir? Missa hreinlega úr lífi ţínu? Kemur í ljós, en ţú er vćntanlega til í tuskiđ. Ţú ert jú ađ valda hamförum međ ţví einu ađ reka viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Prumpuskattur? Hreint ekki svo vitlaus hugmynd. Spurning hvernig eigi ađ leggja hann á. Annars er betra ađ portúgalski kommúnistinn sem starfar hjá Sameinuđu ţjóđunum frétti ekki af slíkum hugleiđingum.

Međan stjórnvöld banna plaströr og leggja skatta á plastpoka, eru ţau međ drauma um risastór vindorkuver, sem menga örplasti af áđur óţekktri stćrđ. Alveg hreint magnađ!

Hvađ er eiginlega á milli eyrnanna á ţessu fólki?

Gunnar Heiđarsson, 24.3.2023 kl. 22:55

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Gunnar,

Prumpuskattur er ekki ný hugmynd og hefur veriđ rćdd víđa. En auđvitađ er ekki heil brú í ţessu. Kyoto flćmdi framleiđslulínur frá hagkvćmum ţýskum gastúrbínum og til sótspýjandi kínverskra kolaorkuvera, og losun á orkueiningu rauk upp í leiđinni. 

Ţetta snýst hreinlega ekkert um umhverfiđ, loftslagiđ, hafiđ, lífríkiđ eđa neitt slíkt. Ţú átt er syndarinn og fyrir syndir ţarf ađ refsa. Hverjar ţćr syndir eru breytist međ tímanum.

Geir Ágústsson, 25.3.2023 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband