Er veriđ ađ gera illt verra?

Stađreynd: Rússnesk yfirvöld framkvćmdu óréttlćtanlega innrás inn í Úkraínu.

Stađreynd: Nú ríkir ömurlegt stríđsástand í Úkraínu og flóttamannavandinn fer vaxandi.

Stađreynd: Fordćma ţarf ţessa innrás og gera allt sem hćgt er til ađ stöđva hana.

En eru viđbrögđin kannski ađ gera illt verra? Eru úrrćđin sem nú er beitt ađ búa til nýtt vandamál og jafnvel stćrra?

Viđskiptabönn, venjulegir Rússar reknir úr störfum sínum um allan heim, lokađ á flćđi varnings og ţjónustu sem hinn venjulegi Rússi ţarf á ađ halda og nú talađ um ađ kaupa ekki lengur orku frá Rússlandi.

Hefur slíkt engar afleiđingar?

Olíuverđ er nú komiđ í hćstu hćđir og ţá sérstaklega eftir ađ byrjađ var ađ tala um bann viđ kaupum á rússneskri olíu. Á hverjum bitnar ţađ? 

Gasverđ er fariđ úr hćstu hćđum í svimandi hćđir. Á hverjum bitnar ţađ?

Rússneskur almenningur fćr ađ kenna á ţví. Ég efast um ađ ríka klíkan í Moskvu hafi misst úr eitt kampavínsglas.

Fordómar gegn venjulegu rússnesku fólki fara vaxandi. Forstjórinn minn taldi sig knúinn til ađ skrifa til starfsmanna sinna um daginn og minna á ađ rússnesk yfirvöld standi ađ baki innrásinni, ekki rússneskur almenningur, og ađ rússneskir starfsmenn fyrirtćkisins eigi ekki ađ finna fyrir fordómum og ađkasti.

Rússum er í vaxandi mćli ýtt í fang Kínverja og viđskipti ţessara ríkja fara hratt vaxandi. Rússnesk olía og rússneskt gas á ekki í neinum vandrćđum međ ađ finna kaupendur ađra en Vesturlandabúa sem hafa margir hverjir ekki efni á ađ kynda heimili sín.

Er í lagi ađ spyrja hvort viđ séum ađ gera illt verra, sérstaklega fyrir óbreytta borgara, hvar sem ţeir eru staddir? Eđa er bannađ ađ rćđa ţađ međ opnum hug eins og svo margt annađ?

Munum hvađ viđskiptabönn gerđu viđ almenna borgara í Írak á sínum tíma. Ţar stráféllu börn og konur á međan einrćđisherrann reisti nýjar hallir. Hverju skilađi ţađ í baráttunni fyrir friđi á Jörđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta lítur út sem mikil einfeldni ađ ćtla ađ einangra Rússa.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 7.3.2022 kl. 15:44

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er hćttulegt ađ pota í björninn, en ađ króa hann af ţannig ađ hann hefur litlu sem engu ađ tapa mun leiđa til verri hluta. Megolomaniac eins og Pútin er nćgilega óutreiknanlegur til ađ menn megi hugsa sinn gang. 
Ţetta er núna orđiđ meira í ćtt viđ sýndardyggđ og almannatengslamál fyrirtćkja og ríkistjórna en rökrćnar ađgerđir. Flestar hitta gerandann líka harđar en skotmarkiđ.

Velti fyrir mér hvort fordćmi um ađ horđa snekkjur af óligörkum komi ekki í bakiđ á mönnum síđar. Ef einstaklingar eru ekki tryggir međ eignir sínar vegna ţjóđernisins eins, ţá er ţađ algerlega duttlungum háđ hvenćr ađrar ţjóđir ţurfi ađ líđa sömu lögleysu.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2022 kl. 17:15

3 identicon

Sćll Geir,
"Rússnesk yfirvöld framkvćmdu óréttlćtanlega innrás inn í Úkraínu"

Ţessi ólögmćtu stjórnvöld í Úkraínu hafa aldrei fariđ eftir Minsk friđarsamkomulaginu, heldur hafiđ hvert stríđiđ á fćtur öđru sl. 8. ár, nú og drepiđ yfir 14.000 rússnesku ćttađ fólk á tímabilinu, nú og ţađ algjörlega gegn öllum alţjóđalögum. Ţetta stríđ byrjađ EKKI fyrir nokkrum dögum síđan, heldur fyrir meira en 8 árum síđan, en var einhver ađ segja ađ stjórnvöld í Úkraínu vćru algjörlega saklaus, algjörir friđarsinnar og hvađ eina?

Ţessi lélega Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (OECD) er ekki ađ standa sig og/eđa hvađ ţá sinna sínu hlutverki, en hver var segja ađ Rússar ćttu í fleiri, fleiri ár í viđbót, ađ horfa uppá ţađ ađ veriđ vćri ađ drepa svona rússnesku ćttađ fólk ţarna í  Doneskt og Luhansk?

Jú, jú, ţađ er greinilega mjög mikilvćgt hjá vestrćnum fjölmiđlum (eđa msm) ađ skilgreina allt ţetta rússnesku ćttađ fólk alltaf sérstaklega sem "ađskilnađarsinna" og "hryđjuverkamenn", nú svona rétt eins og alltaf "innlimun Krímskaga", og EKKI sameiningu eđa reunion eftir 60 ár. Nikita Krústesjov setti eđa skilgreindi Krímskaga inn í Úkraínu áriđ 1954, og ţetta var gert svona algjörlega gegn vilja fólksins ţarna. Á Sovét tímabilinu, ţá var fólk ţarna ekki ađ ćsa sig yfir ţessu, ţví ađ allt var Sovét. Ríkisstjórnin hans Mikhail Gorbatev hafđi fariđ framá ţađ, ađ um leiđ og ţau gćfu efir öll yfirráđ yfir öllum ţessum löndum og landsvćđum, ţá ćttu ţau ađ fá til baka landsvćđi er Nikita Krústesjov setti eđa skilgreindi inn í Úkraínu áriđ 1954 eđa Krímskagann, nú og Donetsk og Luhansk er sjálfur Lenín karlinn setti eđa skilgreindi inn í Úkraínu 1922. Úkraínumenn hafa ekki viljađ gefa neitt eftir, hvađ ţá einu sinni fariđ eftir Minsk friđarsamkomulagin varđandi Heimastjórn fyrir allt ţetta rússnesku ćttađa fólk í
Donetsk og Luhansk, heldur hafiđ hvert stríđiđ á fćtur öđru sl. 8. ár, nú ofan á allt ţá heimta ţau núna Krímskaga til baka.

Í ţessum líka ritstýrđu- og ríkisstyrktu fjölmiđum hér, ţá passa menn sérstaklega vel uppá ađ minnast EKKI á ţetta allt saman, hvađ ţá varđandi alla ţessa neo-nasista í Úkraínu, eins og t.d  AZOV,  SNA, UPA, OUN og Stepan Banderas nationalist group, ţví ađ allt svoleiđis passar ekki inn í alla Rússafóbíuna og Rússahatriđ.

Ţví eins og ţú veist ţá hefur NATO, Bandaríkin, Kanada og "elskulega" ESB veriđ í ţví ađ styja neo- nazista gegn austurhluta Úkraínu.












Hvar eru allar skýringar frá ţessum vestrćnu fjölmiđlum (eđa "mainstream media") varđandi stríđiđ sem ađ ţessir "friđelskandi" Úkraínumenn hafa stađiđ fyrir gegn Dunetsk og Luhansk eđa gegn ţessum rússnesk ćttu fólki síđastliđin 8 ár?

Neo-Nazi threat in new Ukraine: NEWSNIGHT

Women and the Azov battalion in Kyiv, Ukraine | DW Documentary

Inside A White Supremacist Militia in Ukraine

Russia-Ukraine tension: NATO sidelines Kyivs far-right fighters

Canadas meeting with Ukraines self-professed Nazi paramilitary



NATO hefur veriđ í ţví ađ styđja ţetta neo -nasista -liđ, svo og munu ţeir halda ţví áfram, nú og án ţess ađ spyrja. Eitt er víst ađ stjórnvöld í Úkraínu og/eđa ađrir neo -nasistar koma ekki til međ mótmćla neitt og/eđa gráta útaf ţessum ţjóđarhreinsunum og fjöldamorđum sem ađ átt hafa sér stađ í austurhluta Úkraínu (
Donetsk og Luhansk).

KV.

 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 7.3.2022 kl. 18:23

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Andrew Nagorski, blađamađur Newsweek í Moskvu til margra ára, vill meina ađ Pútín sé kominn međ annan fótinn í ţá pólitísku gröf sem hann gróf sjálfur. Vona sannarlega ađ svo sé, ţó ég sé ekkert sérlega bjartsýnn á ţađ.

https://www.thedailybeast.com/vladimir-putins-panicked-panicked-crackdown-in-russia-shows-hes-on-the-way-out

He could not allow Ukraine to continue developing into a successful country, linked increasingly to its Western neighbors and already offering its citizens more freedom and opportunities than most Russians enjoy. That is an example Putin is determined to eliminate.

The Brezhnev regime tried to convince its people that it was fighting a war against Afghan counterrevolutionaries, just like the Putin regime is portraying the Ukrainians as Nazis—totally ignoring the absurdity of doing so in the case of a country with a Jewish president and a political system that Russians can only dream about.

That worst-case scenario will rebound against Putin at some point, which is a conviction that nurtures the optimist within me even now. His war on Ukraine is the beginning of the end for him, no matter how long that beginning takes.

Theódór Norđkvist, 7.3.2022 kl. 20:04

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér má sjá hvernig sýndardyggđin er algerlega hrokkin af skftinu. MBL er tilbúiđ ađ brjóta lög og prómótera vodka fyrir tćkifćrissinnađa heildsala og veitingamenn undir nafni andófs geg nstríđi sem ţeim er andskotans sama um.

https://www.mbl.is/matur/frettir/2022/03/04/ekki_kemur_til_greina_ad_bjoda_upp_a_russneskan_vod/

Varla er hćgt ađ fara lćgra. Vona ađ fólk leiđi blóđbragđiđ af veigunum hjá sér.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2022 kl. 20:20

6 identicon

Vesturlönd meta áhćttuna af árásargjörnu Rússlandi vera meiri en slćmar efnahagsafleiđingar.

Ţađ má ekki gleyma ţví ađ Pútin réđst inn í Georgíu, tók stóran hluta Úkraínu og síđan gerđi allsherjar innrás.  Ţví til viđbótar er hann búinn ađ lýsa ţví yfir ađ ađrar fyrrum ţjóđir Sóvétríkjanna eiga ađ vera undir ćgishjálm Rússlands.

Eđlilega verđur ađ fórna miklu til ađ stöđva ţetta.  Ef Pútín hefđi gleypt Úkraínu án andmćla ţá hefđu nćstu skref veriđ honum auđveld.  Kína hefđi horft á og án efa ákveđiđ ađ gleyma Taiwan í leiđinni.

Ţađ er nú eđa aldrei.

Kalli (IP-tala skráđ) 7.3.2022 kl. 22:53

7 identicon

Sćll Kalli,

Ekki gleyma minnast á hann Mihail Saakashvili, er hóf stríđ gegn rússnesku ćttuđu fólk ţarna í Suđur Ossetíu og Abkhazia, og sem áđur tilheyrđu fyrrum Sovét. Ţví eins og ţú veist ţá hefur NATO og Bandaríkin einkaleyfi á ţví ađ fara í stríđ, en Rússar hafa hins vegar ekki leyfi til ţess ađ verja sitt rússnesku ćttađa fólk, ekki satt?  Ţađ er orđinn góđ spurning, hvađ varđ um Saakashvili karlinn (Georgia’s ex-president arrested after returning home) ?

Ég veit ekki hvađ er til í ţessu myndbandi eđa hvort mađur ćtti ađ trúa ţessu öllu, en ég vildi bara leyfa ykkur ađ sjá ţetta: "
The concerning reason why China supports" Russia

KV.

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 7.3.2022 kl. 23:16

8 identicon

Jćja, ţá eru ţessi gögn komin í ljós, en ţetta er alvarlegt allt saman: 

"Russia claims Ukraine destroying evidence of US-funded bioweapons prog..."

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2022 kl. 07:39

10 Smámynd: Grímur Kjartansson

Upplýsingaóreiđan er líka algjör
Vantraust á fréttamiđlum mikil enda alskyns furđufréttir bornar á borđ 
Sumir trúa jafnvel ađ Pútín hafi notađ tćkifćriđ núna ţví Trump hafi veriđ búinn ađ veikja NATO svo mikiđ

Grímur Kjartansson, 8.3.2022 kl. 09:02

11 identicon

Sćll Grímur,
 
"Vantraust á fréttamiđlum mikil enda alskyns furđufréttir bornar á borđ.."

Já, já mađur verđur ađ treysta 10000000% algjörlega á NATO og Bandaríkin, nú má alls ekki spyrja einu sinni, ekki satt Grímur???

Ţví ţađ er stórhćttulegt ef fólk fer nú ađ skođa öll ţessi gögn frá Bandaríska varnamálaráđuneytinu (DOD) og til tilrauna-rannsóknastofnanna í Úkraínu og/eđa ţessi hundruđ gagna ţeirra á milli, Grímur?

Russia released Disturbing Documents: “Ukraine destroyed Evidence of US- funded Bioweapons Program” – gospanews.net





Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2022 kl. 10:04

12 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll meistari! Ísland er illa statt, en ég efast um ađ ósk mín um ađ viđ lýstum okkur hlutlaus rétt eins og Svíţjóđ var í WW-2 dygđi okkur.Viđ erum nú ţegar (vegna rikisstjórnarinnar) formćlandi öllu sem rússnekst er sem er alltof langt gengiđ.-En ţar sem ţetta nývopnađa stríđ virkar fyrir mér sem heimsstyrjöld ţar sem forsetar áhrifamestu sterkustu ríkja heims eru sýnilega virkir gegn Rússum,eins og okkar stjórn. Var ţetta kannski óskabyrjun Biden sem gjammađi  

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2022 kl. 16:15

13 identicon

Sćl Helga,
Eins og víđa ţá er Ísland illa statt. Ég held ađ ríkisstjórnin hans Joe Bidens og allt ţetta liđ hjá varnamálaráđuneyti Bandaríkjanna (DOD) sé orđiđ mjög hrćtt, ţar sem ađ öll ţessi leynilegu gögn hafa veriđ ađ koma í ljós. En er ţetta ein af mögum ástćđum fyrir ţví ađ Rússar réđust inn í Úkraínu?  
KV.

"Are US-run biological labs in Ukraine one of the reasons behind Russia invasion? Read how Russian govt had raised bioweapons alarm"

"The Ministry of Defense opened a network of biological laboratories in Ukraine that worked on the order of the Pentagon"

Biden, Putin, Ukraine invasion and bioweaponsImage

According to available information, biolaboratories in Lvov worked with pathogens of plague, anthrax and brucellosis, in Kharkiv and Poltava - with pathogens of diphtheria, salmonellosis and dysentery. Judging by the analysis of the documents, the Americans, fearing that "biological collections" and research documentation would fall into the hands of the Russian military, destroyed traces of their activities. The fall of these materials into the hands of Russian experts could confirm the violation by Ukraine and the United States of the Convention on the Prohibition of Biological and Toxin Weapons. It is known about the destruction of the pathogens of plague, anthrax, tularemia, cholera and other deadly diseases.

"Speaking at a press briefing on Tuesday, however, Chinese Foreign Ministry spokesman Zhao Lijian claimed that, according to his country’s information, the laboratories in Ukraine are just “a tip of an iceberg” and that the US Department of Defense “controls 336 biological laboratories in 30 countries around the world.” This is done under the pretext of “cooperating to reduce biosecurity risks” and “strengthening global public health,” Zhao said" (https://www.stvincenttimes.com/beijing-says-us-defense-department-controls-336-laboratories-around-the-world/)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2022 kl. 17:53

14 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir Steini minn ađ laga ţetta,ég stoppađi snöggt án kveđju. Ég las á einhverjum miđli ađ Pútin vćri í mun ađ ná öllu skjalasafni Úkraínustjórnar. MB.KV.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2022 kl. 18:48

15 identicon

"Speaking at a press briefing on Tuesday, however, Chinese Foreign Ministry spokesman Zhao Lijian claimed that, according to his country’s information, the laboratories in Ukraine are just “a tip of an iceberg” and that the US Department of Defense “controls 336 biological laboratories in 30 countries around the world.” This is done under the pretext of “cooperating to reduce biosecurity risks” and “strengthening global public health,” Zhao said.( https://www.stvincenttimes.com/beijing-says-us-defense-department-controls-336-laboratories-around-the-world/)

"According to available information, biolaboratories in Lvov worked with pathogens of plague, anthrax and brucellosis, in Kharkiv and Poltava - with pathogens of diphtheria, salmonellosis and dysentery. Judging by the analysis of the documents, the Americans, fearing that "biological collections" and research documentation would fall into the hands of the Russian military, destroyed traces of their activities. The fall of these materials into the hands of Russian experts could confirm the violation by Ukraine and the United States of the Convention on the Prohibition of Biological and Toxin Weapons. It is known about the destruction of the pathogens of plague, anthrax, tularemia, cholera and other deadly diseases."( https://en.topwar.ru/193207-minoborony-vskrylo-na-ukraine-set-biolaboratorij-rabotavshih-po-zakazu-pentagona.html)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2022 kl. 21:43

16 identicon


US Ukraine biolabs news


"CHINA DEMANDS ANSWERS FROM US OVER RUSSIAN REVELATIONS ABOUT MILITARY BIOLABS IN UKRAINE" (https://dailytelegraph.co.nz/news/china-demands-answers-from-us-over-russian-revelations-about-military-biolabs-in-ukraine/)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2022 kl. 22:51

17 identicon

"Memorial Alley of Angels - Angels of Donbass, children who were killed by Ukrainian neo-Nazis by deliberate shelling of schools, kindergartens and apartment buildings! 2013-2014

To date, of the more than 13,000 victims, more than 300 Russian children have been killed in Donbas, thousands have been maimed, tens of thousands have been left homeless, and thousands have lost their parents."

May be an image of 1 person, outdoors, monument and text

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.3.2022 kl. 00:27

18 identicon

"Russian forces have marched Ukrainian prisoners of war/captured members of the Ukrainian Neo-Nazi Azov Battalion to the graves of more than 15,000 children and civilians they've killed in their bombardments of the breakaway Donetsk region since 2015."

Russian forces have marched Ukrainian prisoners of war/captured members of the Ukrainian Neo-Nazi Azov Battalion to the graves of more than 15,000 and civilians....

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.3.2022 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband