Ófréttnćma ofbeldisbylgjan

Ég rakst á ţetta í svolitlu grúski (feitletrun mín):

Helstu niđurstöđur rannsóknarinnar eru ađ hegningarlagabrot međal unglinga á höfuđborgarsvćđinu jókst um 11% milli áranna 2019 til 2020. Í ofbeldisbrotaflokkunum (rán, hótun, líkamsárás, meiriháttar- og stórfelld líkamsárás) var samtals aukning um 19% á milli áranna 2019-2020. Ţessar niđurstöđur styđja viđ tilgátur okkar ađ afbrotum, og ţá sérstaklega ofbeldisbeldisbrotum, hefđi fjölgađ í COVID-19 faraldrinum.

https://skemman.is/handle/1946/39168

Látum okkur sjá: Ofbeldisglćpum ungmenna á skólaaldri fjölgar um fimmtung á milli ára. Ţetta finnst engum vera fréttnćmt. Auđvitađ ćtlast ég ekki til ađ blađamenn liggi yfir efni á Skemmunni en einhver hlýtur ađ hafa bent einhverjum á eitthvađ. Og uppskoriđ ţögn.

Var kannski mikilvćgara ađ halda öllum hrćddum, skólum lokuđum og krökkum lćstum inni hjá sér en benda á alvarlegar óbeinar afleiđingar sóttvarnarađgerđa?

Nema auđvitađ ađ ég hafi misst af miklu fjölmiđlafári í tengslum viđ stóraukinn fjölda ofbeldisglćpa međal framhaldsskólakrakka sem hefđu venjulega veriđ í námi, ađ sćkja skólaböll og stelast í sleik á göngum skólans en voru ţess í stađ ađ laumast út á kvöldin og fá útrás fyrir eirđarleysiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Ţađ eru margar ţumalputtareglur sem vitiboriđ fólk ţarf ađ virđa, per se ţá gleymdir ţú orsakasamhengi milli ţess sem ţú kaust ađ pistla um, og ţess sem ekki er til stađar.

Ekki illa meint Geir, ţú átt alla ćru skiliđ ađ halda haus í pistlum ţínum sem sćkja nćringu í vitleysingahjörđina.

Ekki ađ ţu vitnir í ţá yfirskilvitlegu heimsku, heldur ađ ţú hefur aldrei yfirgefiđ vitsmuni og ţekkingu ţess sem kennt er viđ hinn vitiborna mann.

Svo var ţeirri vitneskju stoliđ.

Keep on running Geir.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 24.2.2022 kl. 17:45

2 identicon

Ţađ vantar svo mikiđ af upplýsingum ađ ţađ mćtti eins segja ađ fćkkun ferđamanna, strangari reglur um veip eđa aukinn kaupmáttur sé orsökin.

Var fjölgun á ungmennum eđa bara fjölgun á afbrotum? Voru afbrotaunglingarnir eldri og afkastameiri eđa/og fjölgađi í hópnum? Fćkkađi afbrotaunglingum e.t.v.? Var fjölgun afbrota hlutfallslega meiri en fjölgun ungmenna í ţessum aldurshóp?

Hvenćr voru afbrotin framin? Hvernig var skráningu háttađ? Voru afbrotin öll skráđ á sama ári og ţau voru framin? Eru ţetta grunuđ afbrot eđa sönnuđ? Voru einhverjar breytingar á starfsháttum lögreglu á ţessu tímabili? Gáfu minni afskipti af ferđamönnum og rólegra skemmtanalíf lögreglu tíma til ađ skođa afbrot sem annasamari ár hefđu ekki fengiđ afreiđslu?

Markmiđ ţessarar rannsóknar var ađ skođa áhrif COVID-19 faraldursins á afbrot ungmenna. Ţađ verđur ekki gert međ ţví ađ gefa sér ţađ fyrirfram ađ allar breytingar á afbrotum ungmenna séu vegna COVID-19 faraldursins. Markmiđiđ var ađ skođa áhrif COVID-19 faraldursins á afbrot en í besta falli virđist bara vera um einhverja breytingu sem ekki er leitast viđ ađ finna út hvernig til er komin. Sú er hćttan ţegar rannsakendur stytta sér leiđ ţví ţeir telja sig vita niđurstöđuna og orsökina áđur en lagt er í vinnuna.

Ţetta lokaverkefni ţessara nema virđist, miđađ viđ fyrirliggjandi upplýsingar, ćtla ađ skila ţeim falleinkunn.

Vagn (IP-tala skráđ) 24.2.2022 kl. 18:56

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég ţakka athugasemdirnar. Nú er verkefniđ lćst til 10. maí svo hér verđur engum athugasemdum svarađ en á ég ađ koma ţeim áleiđis á leiđbeinandann sem svaf mögulega af sér útdráttinn áđur en hann ratađi á skemmuna?

Guđmundur Ćvar Oddsson

Eđa eru hér mannvitsbrekkur ađ gefa sér ađ akademískt lokaverkefn sé alveg ómögulegt?

Annars spyr mađurinn sem ráđist er á tvisvar hvort árásarmađurinn hafi veriđ sá sami í bćđi skiptin eđa sitthvor einstaklingurinn. Hann telur bara tvćr árásir, og ţađ er slćmt.

Geir Ágústsson, 24.2.2022 kl. 19:39

4 identicon

https://www.visir.is/g/20181390990d

Vagn (IP-tala skráđ) 24.2.2022 kl. 20:08

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Takk fyrir ađ benda á ţetta. Fréttin er síđan 2018 og fjallar um ritgerđ frá sama skóla svo ég geri ráđ fyrir ađ leiđbeinendur ţar á bć hafi veriđ aukalega mikiđ á tánum fyrir röngum gögnum síđan ţá, sem eykur traust mitt á ritgerđina um ofbeldiđ. En sjáum hvađ setur ţann 10. maí ţegar ritgerđin opnast. 

Geir Ágústsson, 24.2.2022 kl. 20:33

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta eru athygliverđar niđurstöđur. Enn athygliverđara er kannski hvernig sumir einstaklingar festast í afneitun eins og sjá má á tveimur athugasemdum hér. Ţađ er mikilvćgt rannsóknarefni fyrir sálfrćđinga hvađa sálrćnu vandamál valda ţví. Ég sé meira ađ segja ađ annar ţeirra (sá heimskari) gengur svo langt ađ gefa ritgerđi sem hann hefur ekki lesiđ falleinkunn á grundvelli örstutts útdráttar.

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.2.2022 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband